bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 23:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Mótorolíur
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Mikið hefur verið rætt um mótorolíur í hinum ýmsu þráðum sem off topic og fleira..

Smá pælingar

Menn tala um að Mobile 1 sé da shiiit..

Quote:
Mobil 1 0W-40
Mobil 1 er syntetísk vélarolía af miklum gæðum og veitir öllum vélum góða vörn. Olían hentar á bensín- og dísilvélar, með eða án forþjöppu, jeppum og minni flutningabílum.
Staðlar/viðurkenningar: API SH/CF/EC, API SJ/Orkusparnaður, ILSACGF-1/GF-2, ACEA A3-96/B3-96, VW 500.00/505.00, BMW sérolíulistinn, Porsche


En þessi? lýsingin sú sama en staðlar/viðurkenningar eitthvað öðruvísi samt...

Quote:
BP Visco 7000 0W-40
Visco 7000 er hágæða syntetísk vélarolía til notkunar á bensín- og dísilvélar í fólksbílum, jeppum og léttum vörubílum. Olían hentar afar vel á aflmiklar vélar, með eða án forþjöppu, sem ganga undir miklu álagi og ver þær mjög vel gegn sliti.
Staðlar/viðurkenningar: ACEA A3/B3, API SJ/CF, MB 229.1, VW502.00/505.00, BMW longlife Oil List, Porsche.


Þekkir einhver muninn á þessum olíum? ég er nú ekki vel að mér í olíumálum en mér fannst svolítið sniðugt að hafa rekið augun í aðra olíu sem samkvæmt lýsingu á að vera svipuð og mobile 1 sem er svo mikið lofuð af mönnum hérna :)

http://www.nlab.dk/midlun/olis/olis2004/index10/imagepage2.htm
Var að skoða þetta semsagt :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Fann á olis.is örlítið ítarlegri umfjöllun um Mobile 1 olíuna... en ekki hina..
Ekki að öllum finnist þetta spennandi lesning.. en mörgum samt :) læt þetta bara flakka


Quote:
Mobil 1 0W-40

Afburðagóð sérframleidd (syntetísk) vélasmurolía

Lýsing
Mobil 1 0W-40 er sérframleidd vélaolía af bestu gæðum. Hún veitir hámarksvörn öllum bensín- og dísilvélum bæði í einkabílum og léttum flutningabílum. Hún hentar vel í hraðgengum vélum, einkum þeim með forþjöppu, sem vinna við erfiðustu skilyrði.
Mobil 1 0W-40 er gerð úr þremur sérframleiddum (syntetískum) grunnolíum og nýju bætiefnasambandi til þess að tryggja bestu fáanlegu vernd og virkni. 0W-40 seigjusviðið tryggir einstaklega góða flæðieiginleika og stuðlar að hröðu olíustreymi að slitflötum véla við kaldræsingu, á því viðkvæma gangskeiði þegar slitið er mest. Mobil 1 0W-40 helst fljótandi þótt hitastigið fari vel niður fyrir -54° C og veitir framúrskarandi vernd, jafnvel í verstu kuldum. Þrátt fyrir að Mobil 1 0W-40 hafi úrvals flæðieiginleika við kaldræsingu, veitir hún einnig frábæra vernd eins og SAE 40 olía þegar vinnuhiti vélarinnar eykst við gang.
Mobil 1 0W-40 býr ekki bara yfir þessum einstöku verndareiginleikum, hún er einnig umhverfis-væn og stuðlar að eldsneytissparnaði. Hún uppfyllir nýjar kröfur ILSAC GF-2 um orkusparnað, en þetta eru nýjustu kröfur bandarískra og japanskra framleiðenda um vélaolíur með tiltölulega lága seigju í kuldum og lítið fosfór. Þess vegna er Mobil 1 0W-40 fyrsta olían á almennum markaði sem uppfyllir bæði strangar kröfur til eiginleika smurolíu samkvæmt Evrópustaðli 1996 (ACEA A3/B3) og bandarísk-/japönskum staðli (ILSAC GF-2). Mobil 1 0W-40 er því besti kosturinn á allar vélategundir.

SÉRSTAKIR KOSTIR
Mobil 1 0W-40 hefur til að bera afburðaeiginleika sem venjulegar sérframleiddar, blandaðar eða hefðbundnar jarðolíur gátu ekki náð. Hér má meðal annars nefna:

* Vélin “er sem ný" þrátt fyrir langa notkun hennar sakir hámarksverndar gegn sliti og hve hún helst einstaklega hrein að innan
* Lengri lífaldur véla
* Framúrskarandi gangsetningu í kuldum, sem lengir líftíma rafgeymisins
* Umtalsverðan eldsneytissparnað
* Litla mengun í útblæstri, jafnvel þótt vélin sé komin til ára sinna
* Aukna vélarvernd við ræsingu, þegar slitið er mest

STAÐLAR
Mobil 1 0W-40 uppfyllir að minnsta kosti eftirfarandi kröfur:

* API SH/CF/EC II
* API SJ/Orkusparnaður
* ILSAC GF-1 og GF-2
* ACEA A3-96/B-3-96
* VW 500.00, 505.00 - samþykkt
* BMW sérolíulistinn - samþykkt
* Porsche - samþykkt
Mobil 1 0W/40 stenst kröfur BMW og Mercedes-Benz fyrir vélarolíur og er sérstaklega ráðlögð af Porsche.

NOTKUN
Mælt er með notkun Mobil 1 0W-40 í öllum einkabílum og léttum flutningabílum með bæði
bensín- og dísilvélum. Hún er sérlega hentug fyrir allar hraðgengar vélar, bæði fjölventla vélar og vélar með forþjöppu. Ekki er mælt með henni fyrir tvígengisvélar eða í vélar í flugvélum, nema framleiðandinn samþykki það sérstaklega.
Fylgja ber leiðbeiningum bifreiðaframleiðenda um skipti á olíu og olíusíum.

Pakkningar: 1 l, 4 l, 20 l, 60 l, 208 l.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Það er samt spurning hvort 0-40 er ekki of þunn olía til að setja á e36 vél. Ég veit að bæði í Frakklandi og B&L hér heima nota þeir 5w30.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: mhmm
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 15:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 27. Jul 2006 17:59
Posts: 34
Er með þessa á mínum, Mobil 1, er búinn að keyra 10 þús km á henni og ekki neitt sót komið í hana og engin brennsla ! Hún er dýr, en er vel þess virði ;)

Mobil 1 4 the win ;)

_________________
BMW 328i -Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég keyri báða mína bíla á 0-40w mobil 1 og líkar vel

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 16:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég nota mobil1 á M30 hjá mér og er mjög sáttur!

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Já, ég nota líka mobile 1, vangaveltan er hvort 0-40 er ekki of þunn m.v. 5-30 eins og BMW mælir með á E36, non-M.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Quote:
Mælt er með notkun Mobil 1 0W - 40 í öllum einkabílum og léttum flutningabílum með bensín- og dísilvélum. Hún er sérlega hentug fyrir allar hraðgengar vélar, bæði fjölventla vélar og vélar með forþjöppu.


Þetta er klausa sem ég finn í upplýsingum um olíuna..

Og þetta:

Sérstakir kostir
Mobil 1 0W-40 hefur til að bera afburðaeiginleika sem venjulegar samþættar, blandaðar eða hefðbundnar jarðolíur gátu ekki náð. Hér má meðal annars nefna:
Quote:
* Vélin "er sem ný" þrátt fyrir langa notkun hennar sakir hámarksverndar gegn sliti og hve hún helst einstaklega hrein að innan.
* Lengri lífaldur véla
* Framúrskarandi gangsetningu í kuldum, sem lengir líftíma rafgeymisins
* Umtalsverðan eldsneytissparnað
* Litla mengun í útblæstri, jafnvél þótt vélin sé komin til ára sinna
* Aukna vélarvernd við ræsingu, þegar slitið er sem mest


uuu... af hverju er ekki mobil 1 á öllum bílum.. alltaf? :shock:

Ég ætla pottþétt að prófa þetta næst sko.. Samkvæmt öllu sem maður finnur um þessa olíu er þetta bara the ultimate shit..

Maður hálfpartinn hélt alltaf að þetta væri bara eitthvað snobb í fólki :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
jonthor wrote:
Já, ég nota líka mobile 1, vangaveltan er hvort 0-40 er ekki of þunn m.v. 5-30 eins og BMW mælir með á E36, non-M.

Jaaaá..

Hjá Mobil 1 0W-40 stendur "Samþætt vélasmurolía"
Hjá Mobil 1 5W-30 stendur "Most Advanced Performance samþætt smurolía"

EN 0W-40 er samþykkt af BMW sérolíulistanum
ekkert um 5W-30 í samskonar lista... Bara talað um að General Motors hafi samþykkt þessa olíu :)

Spurning spurning :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Já, ég skoðaði þetta samt mikið þegar ég var að velta olíunni fyrir mér sjálfur.

E46 er hannaður fyrir svona þunna olíu en ég er nokkuð viss að hún hentar ekki jafn vel fyrir E36, a.m.k. er það ekki mín reynsla. Ég er mjög ánægður með mobile 1 5w30, hef reyndar líka prófað Castrol sem er líka mælt með af BMW, en aftur þá hef ég betri reynslu af 5w30.

En ef E36 menn hafa þá reynslu af sínum bílum að 0w40 brenni engri olíu á E36 vél þá er það kannski allt í lagi. B&L notar hins vegar alltaf 5w30 á E36. Sama má segja um BMW í Frakklandi.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Last edited by jonthor on Fri 08. Dec 2006 09:11, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
En þarf ekki bara að fara í þykkari olíu þegar vélin fer að verða meira keyrð?? Ég t.d. veit ekki hvort ég eigi að fara í 0W-40 þar sem bíllinn minn E46 320d er keyrður 161.000km

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
einhvern tíman heyrði ég að mobil1 væri of þunn fyrir diesel bíla.. ég veit að hún er alltof þunn fyrir stóru diesel jeppana..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Jrourke wrote:
einhvern tíman heyrði ég að mobil1 væri of þunn fyrir diesel bíla.. ég veit að hún er alltof þunn fyrir stóru diesel jeppana..


Já það má vel vera.. ég hef ekki einu sinni kannað ennþá hvaða olíu BMW mælir með :lol:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Dec 2006 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Schulii wrote:
Jrourke wrote:
einhvern tíman heyrði ég að mobil1 væri of þunn fyrir diesel bíla.. ég veit að hún er alltof þunn fyrir stóru diesel jeppana..


Já það má vel vera.. ég hef ekki einu sinni kannað ennþá hvaða olíu BMW mælir með :lol:

Quote:
Mælt er með notkun Mobil 1 0W-40 í öllum einkabílum og léttum flutningabílum með bæði
bensín- og dísilvélum.

Quote:
* BMW sérolíulistinn - samþykkt

:)

Veit ekki hvort það eru margar olíur sem sleppa inn á "BMW Sérolíulistann"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Dec 2006 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég hef verið að nota 0W-40 olíu á mína bíla, fyrst á E36 328 bílinn og núna á M3. Þetta er það sem BMW mælir með sem og aðrir sem ég hef ráðfært mig við. Bílarnir hjá mér virtust/virðast engri olíu brenna og hef ég notað Mobil 1 og Castrol olíu og aðeins Castrol á M3. Notaði fyrst Mobil 1 á 328 áður en ég skipti yfir í Castrol (fæst í B&L).

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group