bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 12:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 130 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 10:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
:shock: :shock:

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 11:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
íbbi_ wrote:

og nú spyr ég.... hversu marga E38 hafið þið sé með allt displayið í lagi?

Minn :lol:

Annars er þetta rosalega flott djobb hjá þér. Thumbs up 8)

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 12:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Ekkert smá hvað manni langar í rúnt á svona græju


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ef þú heldur svona áfram þá verðuru að breyta árgerðinni á bílnum í 2006, allt nýtt :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er samt því miður meira en nóg eftir, á eftir að laga miðstöðina, hurðarnar, skipta um upphengjuna og púðann,

og svo henda millibilsstöngini og ballancestangar og stýrisendum í,

þegar þetta allt er búið aerum við að tala um einn góðan E38

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hverjum hefði dottið í hug að.. ég bæði keypti varahluti og pantaði flr rétt áðan :lol: keypti nýja ballancestangarenda og pantaði gúmmípúðan á milli drisskapts og skiptingar, reyndar var endin öðrumegin alveg í lagi en ég ætla samt að skipta um hann :roll:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 16:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Svona á að gera þetta 8)
Djös nagli

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 17:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
íbbi_ wrote:
hverjum hefði dottið í hug að.. ég bæði keypti varahluti og pantaði flr rétt áðan :lol: keypti nýja ballancestangarenda og pantaði gúmmípúðan á milli drisskapts og skiptingar, reyndar var endin öðrumegin alveg í lagi en ég ætla samt að skipta um hann :roll:


Ég skal trúa því :lol: Ég hef margoft farið þarna inn til þess að ná í eitthverja varahluti en nei ég enda aaaalltaf á því að panta meira í sjöuna :oops: Meira að segja í gær fór ég með félaganum í B&L og hann var að versla en ekki ég en nei, ég endaði á því að panta í bílinn :x Þetta er liggur við eins og að labba inn í nammibúð :roll:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 18:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
ömmudriver wrote:
Ég skal trúa því :lol: Ég hef margoft farið þarna inn til þess að ná í eitthverja varahluti en nei ég enda aaaalltaf á því að panta meira í sjöuna :oops: Meira að segja í gær fór ég með félaganum í B&L og hann var að versla en ekki ég en nei, ég endaði á því að panta í bílinn :x Þetta er liggur við eins og að labba inn í nammibúð :roll:


ég ætla nú að vona þín vegna að hann sé nú fastur við þig og fylgi þér alltaf

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
freysi wrote:
ömmudriver wrote:
Ég skal trúa því :lol: Ég hef margoft farið þarna inn til þess að ná í eitthverja varahluti en nei ég enda aaaalltaf á því að panta meira í sjöuna :oops: Meira að segja í gær fór ég með félaganum í B&L og hann var að versla en ekki ég en nei, ég endaði á því að panta í bílinn :x Þetta er liggur við eins og að labba inn í nammibúð :roll:


ég ætla nú að vona þín vegna að hann sé nú fastur við þig og fylgi þér alltaf


hehe aulahúmor.is :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ömmudriver wrote:
íbbi_ wrote:
hverjum hefði dottið í hug að.. ég bæði keypti varahluti og pantaði flr rétt áðan :lol: keypti nýja ballancestangarenda og pantaði gúmmípúðan á milli drisskapts og skiptingar, reyndar var endin öðrumegin alveg í lagi en ég ætla samt að skipta um hann :roll:


Ég skal trúa því :lol: Ég hef margoft farið þarna inn til þess að ná í eitthverja varahluti en nei ég enda aaaalltaf á því að panta meira í sjöuna :oops: Meira að segja í gær fór ég með félaganum í B&L og hann var að versla en ekki ég en nei, ég endaði á því að panta í bílinn :x Þetta er liggur við eins og að labba inn í nammibúð :roll:


ég líka bara þoli ekki bilaða hluti :x

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 19:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
arnibjorn wrote:
freysi wrote:
ömmudriver wrote:
Ég skal trúa því :lol: Ég hef margoft farið þarna inn til þess að ná í eitthverja varahluti en nei ég enda aaaalltaf á því að panta meira í sjöuna :oops: Meira að segja í gær fór ég með félaganum í B&L og hann var að versla en ekki ég en nei, ég endaði á því að panta í bílinn :x Þetta er liggur við eins og að labba inn í nammibúð :roll:


ég ætla nú að vona þín vegna að hann sé nú fastur við þig og fylgi þér alltaf


hehe aulahúmor.is :lol:


svona fara prófin með mann :tease:

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Dec 2006 01:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
íbbi_ wrote:
ég líka bara þoli ekki bilaða hluti :x


Sömuleiðis, ég reyndar framkvæmi mikið af fyrirbyggjandi viðhaldi svona víst það er verið að rífa hlutina í sundur :roll:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Dec 2006 03:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já þar er ég sammála, annars er bíllin enn að mígleka olíu, en það minkar ekkert á kvarðanum :? :?: hef grun um að hann sé bara að klára leka niður því sem hann var búin að leka út um öll innri brettin,

hann fer í vélarþvott um helgina, og nánari skoðun á þessu, ég tek mótorinn úr honum ef ég þarf þess.. ég HATa olíuleka

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Dec 2006 09:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þá gafst drifskaptspúðinn endalega upp.. fór með "búmmi" í gær.. og kappin því fótgangandi þrátt fyrir að eiga tvo bíla..

pantaði hann í síðustu viku frá B&L þannig að hann ætti að fara koma, pantaði upphengjuna líka, hlakkar til að keyra bílin án skruðningana frá þessu tvennu, ásamt því að ég ætla klára framstellið í leiðini 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 130 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group