bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 05:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Sælir félagar,

hann Danni hérna á spjallinu var svo góður að bjóðast til þess að lána mér vetrarbarninginn sinn sem er E36 318i árg '91. Fínasti bíll fyrir það sem hann var keyptur og er ég honum Danna mjög þakklátur eeeeen það er ekkert útvarpstæki í bílnum og er það að gera mig aaaalveg brjálaðan þar sem að ég er lélegur söngvari og svo finnst mér ekkert gaman að tala við sjálfan mig(leiðinleg umræðuefni) :x

Þannig að hér með auglýsi ég eftir útvarpstæki/ geislaspilara sem passar í bílinn, ef eitthver lumar á svoleiði dótaríi og er til í að láta það frá sér fyrir lítið þá verð ég ((((((BARA))))) þakklátur :D :D Og já tengið er s.s. svona kassalaga með held ég 18 litlum götum og svo er líka útvarpstengi :wink:

Með fyrirfram þökk,
ömmudriver

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Last edited by ömmudriver on Fri 01. Dec 2006 13:42, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 08:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég á spilara sem er í e30 dósinni minni, mér var sagt að geislaspilarinn virkaði ekki en útvarpið ætti að virka... ef svo er máttu eiga hann, en ef geislaspilarinn virkar, vil ég fá hann aftur þegar þú ert hættur að nota hann :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Jááá, var að fatta það að það eru engvir hátalarar afturí ](*,) þannig að ef eitthver á svonslags þá bara má hann láta minns vita :lol: Götin í plötunni eru sporöskjulaga :roll:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group