Sælir félagar,
hann Danni hérna á spjallinu var svo góður að bjóðast til þess að lána mér vetrarbarninginn sinn sem er E36 318i árg '91. Fínasti bíll fyrir það sem hann var keyptur og er ég honum Danna mjög þakklátur eeeeen það er ekkert útvarpstæki í bílnum og er það að gera mig aaaalveg brjálaðan þar sem að ég er lélegur söngvari og svo finnst mér ekkert gaman að tala við sjálfan mig(leiðinleg umræðuefni)
Þannig að hér með auglýsi ég eftir útvarpstæki/ geislaspilara sem passar í bílinn, ef eitthver lumar á svoleiði dótaríi og er til í að láta það frá sér fyrir lítið þá verð ég ((((((BARA))))) þakklátur

Og já tengið er s.s. svona kassalaga með held ég 18 litlum götum og svo er líka útvarpstengi
Með fyrirfram þökk,
ömmudriver