Ég fékk mér þennan bíl á haustmánuðum 2006. 
Þetta er s.s. E36 318is coupe '95 árgerð, beinskiptur, Daytona violett með ljósu leðri.
Bíllinn er ansi vel búinn aukabúnaði, en það skemmtilegasta er klárlega
læsta drifið 
 
 
Það er ýmisleg gotterí í honum sem gaman er að, en t.d. má nefna
m-tech búnaður eins og hann leggur sig, svartur toppur, topplúga,
cruise control, rafdrifnar afturrúður ofl. Einhverra hluta vegna hefur sá
sem keypti hann nýjan ekki séð ástæðu til þess að panta stóru OBC þar 
sem þessi minnsta er í honum 
 
 
Bíllinn er allur mjög vel farinn, ekinn 160 þús km. í dag
Þetta er uppáhalds litasamsetningin mín og hefur verið lengi,
þ.e. fjólublár bíll með ljósu leðri. 
Það sem ég er búinn að bæta og breyta síðan ég fékk hann er:
17" M3 felgur 7,5 að framan og 8,5 að aftan ef ég man rétt
KW fjöðrun, gormar og demparar með 60/40 lækkun
E46 m3 demparapúðar að aftan
Xenon
Short shifter
Skipt um spyrnufóðringar að aftan og spindilkúlur að framan
Skipt um bremsuklossa að allan hringinn og diska að aftan
Svona leit hann út þegar ég fékk hann:
 
Svona lítur hann út í dag:
 
 
 
 
 
Fæðingarvottorðið:
Vehicle information
	 	 
	Type: 	               318IS (ECE) 	
	Dev. series: 	     E36 (2) 
	Line: 	                 3 	
	Body type: 	     COUPE 	
	Steering: 	       LL 	
	Door count: 	      2 	
	Engine:	                M42 	
	Cubical capacity:   1.80 	
	Power: 	               103 	
	Transmision:	     HECK 	
	Gearbox: 	      MECH 	
	Colour:	                DAYTONA-VIOLETT METALLIC (283) 	
	Upholstery: 	      LEDER CASUAL/HELLGRAU (P7TH) 	
	Prod. date: 	       1995-07-05 
	 
	
Order options
	No. 	Description 
	209 	LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%) 
	243 	AIRBAG FOR FRONT PASSENGER 	
	255 	SPORTS LEATHER STEERING WHEEL 	
	277 	LT/ALY WHEELS DOUBLE SPOKE STYLING 	
	302 	ALARM SYSTEM 	
	314 	HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES 	
	337 	M SPORTS PACKAGE 	
	362 	VENT REAR WINDOWS, ELECTRIC 	
	401 	SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC 	
	428 	WARNING TRIANGLE 	
	473 	ARMREST, FRONT 	
	481 	SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER 	
	494 	SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER	
	498 	HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE 	
	510 	HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM 	
	520 	FOGLIGHTS 	
	540 	CRUISE CONTROL 	
	556 	EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY 	
	564 	INTERIOR LIGHT PACKAGE 	
	669 	RADIO BMW BUSINESS RDS 	
	704 	M SPORT SUSPENSION 	
	801 	GERMANY VERSION 	
	915 	BODY SKIN CONSERVATION, DELETION