bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 11:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég fékk mér þennan bíl á haustmánuðum 2006.

Þetta er s.s. E36 318is coupe '95 árgerð, beinskiptur, Daytona violett með ljósu leðri.

Bíllinn er ansi vel búinn aukabúnaði, en það skemmtilegasta er klárlega
læsta drifið 8)

Það er ýmisleg gotterí í honum sem gaman er að, en t.d. má nefna
m-tech búnaður eins og hann leggur sig, svartur toppur, topplúga,
cruise control, rafdrifnar afturrúður ofl. Einhverra hluta vegna hefur sá
sem keypti hann nýjan ekki séð ástæðu til þess að panta stóru OBC þar
sem þessi minnsta er í honum :lol:

Bíllinn er allur mjög vel farinn, ekinn 160 þús km. í dag

Þetta er uppáhalds litasamsetningin mín og hefur verið lengi,
þ.e. fjólublár bíll með ljósu leðri.

Það sem ég er búinn að bæta og breyta síðan ég fékk hann er:

17" M3 felgur 7,5 að framan og 8,5 að aftan ef ég man rétt
KW fjöðrun, gormar og demparar með 60/40 lækkun
E46 m3 demparapúðar að aftan
Xenon
Short shifter
Skipt um spyrnufóðringar að aftan og spindilkúlur að framan
Skipt um bremsuklossa að allan hringinn og diska að aftan

Svona leit hann út þegar ég fékk hann:
Image

Svona lítur hann út í dag:
Image
Image
Image
Image
Image

Fæðingarvottorðið:

Vehicle information

Type: 318IS (ECE)
Dev. series: E36 (2)
Line: 3
Body type: COUPE
Steering: LL
Door count: 2
Engine: M42
Cubical capacity: 1.80
Power: 103
Transmision: HECK
Gearbox: MECH
Colour: DAYTONA-VIOLETT METALLIC (283)
Upholstery: LEDER CASUAL/HELLGRAU (P7TH)
Prod. date: 1995-07-05

Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%)
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
277 LT/ALY WHEELS DOUBLE SPOKE STYLING
302 ALARM SYSTEM
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
337 M SPORTS PACKAGE
362 VENT REAR WINDOWS, ELECTRIC
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
473 ARMREST, FRONT
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
540 CRUISE CONTROL
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
564 INTERIOR LIGHT PACKAGE
669 RADIO BMW BUSINESS RDS
704 M SPORT SUSPENSION
801 GERMANY VERSION
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION


Last edited by Gunni on Mon 27. Aug 2007 12:35, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 17:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Virkilega flottur bíll og á eftir að verða mun flottari fljótlega :naughty:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hef séð þennann bíl og þetta er .LÝGILEGA,, eigulegt eintak
eins og formaðurinn nefnir réttilega er litasamsetningin,,flott

og bíllinn vel með farinn ,, eitt er hægt finna að þessum bíl ef hægt er að nefna svo,, en fákarnir mættu vera fleiri

Til hamingju með ...GRÍÐARLEGA góðan bíl

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jáá ég hef séð þennan, alveg fáránlega heill, og vel búinn

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 17:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þetta er alveg geggjaður bíll!

Lækkun og flottar felgur og þetta verður með flottari E36 á landinu 8) 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég sá þennan bíl daglega í nokkra mánuði þar sem fyrri eigandi á heima í sömu götu og ég.
Slefaði alltaf yfir þessum lit í sumar, þetta er úber flottur litur á bílnum :shock:

Fyrri eigandi hélt bílnum ALLTAF tandurhreinum og vel bónuðum í sumar.
Eflaust fengið góða meðhöndlun hjá honum.

Til hamingju með nýja bílinn :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Flottur hjá þér Gunni, ég var einmitt næstum því búinn að kaupa þennann í haust en ákvað að skella mér í e30 deildina :)

bjahja wrote:
Virkilega flottur bíll og á eftir að verða mun flottari fljótlega :naughty:


Var verið að selja felgur eða? :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 17:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Aron Andrew wrote:
Flottur hjá þér Gunni, ég var einmitt næstum því búinn að kaupa þennann í haust en ákvað að skella mér í e30 deildina :)

bjahja wrote:
Virkilega flottur bíll og á eftir að verða mun flottari fljótlega :naughty:


Var verið að selja felgur eða? :)


Reyndar ekki en svona fyrst þú minnist á það þá væru þær ekki slæmar undir honum gunni :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 17:32 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 06. Nov 2004 18:20
Posts: 580
Hrikalega flottur :!:

_________________
Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 17:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gífurlega huggulegur bíll hjá þér Gunni ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 18:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
fallegur litur og góður búnaður, var einmitt að kaupa mér 318is nýlega en aðeins verri ástandi :oops: en það stendur allt til bóta

ég sem héllt að lsd væri staðalbúnaður í is bílunum, minn bíll er snauður af búnaði :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 19:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Gullfallegur bíll og til hamingju með hann Gunni

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég þakka hlý orð um bifreiðina :)

Aron nei ég var ekki að versla af honum Bjarna, eru ekki einhver álög á Bjahja felgum ? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Flott litacombo. Til hamingju!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Gunni wrote:
Ég þakka hlý orð um bifreiðina :)

Aron nei ég var ekki að versla af honum Bjarna, eru ekki einhver álög á Bjahja felgum ? :lol:


Nei held að það sé bara myth :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group