bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 61 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 11:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jun 2005 02:01
Posts: 31
Location: Höfuðborgarsvæðið
Ég lenti í árekstri í árbænum á Laugardaginn og bílinn var dreginn í burtu á bíl semsagt það mikið skemmdur..

Þetta er BMW 318i '97 ekinn 140.000 km

En málið er að það verður líklegast ekki gert við hann og ég var því að spá hvað finnst ykkur að ég ætti að vera sáttur við að fá borgað fyrir hann??

ég var búinn að skipta um öll ljós allt glært og króm og svo angel eyes.
síðan var ég búinn að kaupa á hann m3 spegla ný búinn að skipta um rafgeymi og kaupa nagladekk uppá 80.000...

Hvað finnst ykkur þá að ég ætti að sætta mig við??

ps. læt fylgja mynd sem ég tók fyrir um 1 og hálfum mánuði..

Image


Hér eru myndir af bílnum eins og hann er í dag..... :cry:

Image


Last edited by bjarnif on Fri 04. Feb 2011 14:26, edited 10 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 11:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hvaða aukabúnaður er í honum? Leður, topplúga? Eitthvað annað merkilegt?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Well, til hliðsjónar þá seldist gamli minn (318 93 ekinn 130 þús ) á einhvern 500 þúsund án felgna

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8154


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
IceDev wrote:
Well, til hliðsjónar þá seldist gamli minn (318 93 ekinn 130 þús ) á einhvern 500 þúsund án felgna

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8154


Ég er nú ekki viss um að hann fái eitthvað meira fyrir sinn... kannski 600 myndi ég halda. En hvað veit ég... :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 12:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
IceDev wrote:
Well, til hliðsjónar þá seldist gamli minn (318 93 ekinn 130 þús ) á einhvern 500 þúsund án felgna

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8154


ok, ég veit að þú eyddir miklum pening í bílinn og hann lýtur rosalega vel út og allt það. EN 500k fyrir 1993 318 er mjög hátt verð miðið við það hvað 325/323 eru að fara á.

Hinsvegar leiðinlegt að heyra með áreksturinn vonandi færðu sem mest útúr tryggingunum

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
bjahja wrote:
IceDev wrote:
Well, til hliðsjónar þá seldist gamli minn (318 93 ekinn 130 þús ) á einhvern 500 þúsund án felgna

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8154


ok, ég veit að þú eyddir miklum pening í bílinn og hann lýtur rosalega vel út og allt það. EN 500k fyrir 1993 318 er mjög hátt verð miðið við það hvað 325/323 eru að fara á.

Hinsvegar leiðinlegt að heyra með áreksturinn vonandi færðu sem mest útúr tryggingunum


Minn '95 316i ekinn 143 þús fór á 600k :wink:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Aron Andrew wrote:
bjahja wrote:
IceDev wrote:
Well, til hliðsjónar þá seldist gamli minn (318 93 ekinn 130 þús ) á einhvern 500 þúsund án felgna

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8154


ok, ég veit að þú eyddir miklum pening í bílinn og hann lýtur rosalega vel út og allt það. EN 500k fyrir 1993 318 er mjög hátt verð miðið við það hvað 325/323 eru að fara á.

Hinsvegar leiðinlegt að heyra með áreksturinn vonandi færðu sem mest útúr tryggingunum


Minn '95 316i ekinn 143 þús fór á 600k :wink:


Keyptu tryggingarnar hann?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Eggert wrote:
Aron Andrew wrote:
bjahja wrote:
IceDev wrote:
Well, til hliðsjónar þá seldist gamli minn (318 93 ekinn 130 þús ) á einhvern 500 þúsund án felgna

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8154


ok, ég veit að þú eyddir miklum pening í bílinn og hann lýtur rosalega vel út og allt það. EN 500k fyrir 1993 318 er mjög hátt verð miðið við það hvað 325/323 eru að fara á.

Hinsvegar leiðinlegt að heyra með áreksturinn vonandi færðu sem mest útúr tryggingunum


Minn '95 316i ekinn 143 þús fór á 600k :wink:


Keyptu tryggingarnar hann?


Nei, seldi hann í 100% standi!

Svona:
Image

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Já, flottur og allt það. En tryggingum er skítsama um það, og þeir eru nú ekki beinlínis þekktir fyrir að borga vel þegar kemur að því að borga bíla út. Og þar sem E36 hefur ekkert verið neitt sérstaklega dýr uppá síðkastið þá efast ég um að hann fái eitthvað gott fyrir bílinn, því miður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég væri allavegfa hálf nerfus að klessa bæði E38 bílin minn og E38 bílin minn þar sem ég er búin að leggja nokkra hundrða kalla í þá báða að undanförnu

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 15:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
Hvernig er það annars, getur maður farið fram á að gert sé við bílinn (þótt það þyki ekki svara kostnaði) ef maður er ósáttur við hvað tryggingafélögin eru tilbúin að borga fyrir hræið?

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 17:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jun 2005 02:01
Posts: 31
Location: Höfuðborgarsvæðið
Djofullinn wrote:
Hvaða aukabúnaður er í honum? Leður, topplúga? Eitthvað annað merkilegt?



þetta eru svona helsti aukabúnaður sem ég man eftir í bili..

Abs hemlar
Höfuðpúðar aftan
Pluss áklæði
Glær þokuljós framan
Vökvastýri
Topplúga
Geislaspilari
Innspýting
Fjarstýrðar samlæsingar
Loftpúðar
Loftkæling
Hiti í sætum

svo er þetta dótið sem ég hef verið að kaupa í hann..

Ný Nagladekk
Rafgeymir
M3 speglar
Angel Eyes framljós króm
Afturljós Glær
Stefnuljós glær
Stefnuljós glær hliðar
Pioneer DEH-3600P
Hátalarar 400w force
Þokuljós að framan glærir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
íbbi_ wrote:
ég væri allavegfa hálf nerfus að klessa bæði E38 bílin minn og E38 bílin minn þar sem ég er búin að leggja nokkra hundrða kalla í þá báða að undanförnu

Bara kominn á 2 E38??? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 17:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Hirtu bara mesta af þessu dóti sem þú ert búinn að kaupa i hann...og láttu hann frá þér svoleiðis ef það er hægt..

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
bjarnif wrote:
þetta eru svona helsti aukabúnaður sem ég man eftir í bili..

Abs hemlar
Höfuðpúðar aftan
Pluss áklæði
Glær þokuljós framan
Vökvastýri
Topplúga
Geislaspilari
Innspýting
Fjarstýrðar samlæsingar
Loftpúðar
Loftkæling
Hiti í sætum


Er nokkuð klár að allt þetta feitletraða er ekki aukabúnaður í '97 bíl.

En ertu með aircondition???


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 61 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group