Sælir
Hér má sjá ágætiseintak af Diamantschwarz Metallic E36 sem hefur verið ekið 120 þús km
Helstu upplýsingar:
E36 318 93" Ekinn uþb 120 þús
Beinskiptur
Angel eyes
Hvít stefnuljós að framan
Hvít stefnuljós að aftan
Samlitaður
Nýir lækkunargormar að framan
Nýir lækkunargormar að aftan
Nýir demparar að framan
Nýjir demparar að aftan
Nýr stýrisendi
Nýjar spindilkúlur
Nýjir mótorpúðar
Nýr framstuðari
E39 M5 Replica 17" felgur 225/45
Með skoðun 06' án athugasemda( Fékk endurskoðun í fyrsta en það var pillerí hjá skoðunarmanni og handbremsa, lagaði hana og fór með bílinn í skoðun daginn eftir og án athugasemda :p)
Líklegast eitthvað fleira
Uberþéttur bíll og gríðarlega skemmtilegt að keyra hann.
Ef að ég mun gera eitthvað fleira þá yrði það líklegast filmur ( Allan hringinn, ekkert sendibílalook ) og smádyttun að lakki
Update 10. Ágúst 2005
Ákvað að taka myndir eftir lækkun og þetta er að taka sig mun betur út svona
5,5cm lækkun að framan og 3.5 að aftan
Verð að biðjast afsökunar á lélegum gæðum á myndavélini...vitlaus stillt
Ný mynd
Gömul
Ný mynd
Gömul
Update 30. Apríl 2005
Jæja, þá er maður loksins kominn með blingera undir og ekki eru þeir af verri sort. Þetta eru E39 M5 replicas og eru það 17 tommu felgur. Vil einnig benda öllum á TB enda sýndu þeir snilldarþjónustu þegar að ég keypti þessar felgur
Það breytir ekki þeirri staðreynd að myndir segja meira en þúsund orð
Voíla, Betri myndir koma seinna
Update 21. Feb 2005
Þá er maður búinn að henda í kösturum, samlita og fá sér angel eyes. Einnig tók ég út "eggjarauðu" effectið í stefniljósunum og stefnan er á ágætar felgur fyrir sumarið. Ég er ekki alveg nógu ánægður með Angel eyes því að það kom örlítill raki inn á það en þeir í b&l eru að athuga málið
En myndir segja meira en 1000 orð
Gjörið svo vel
Gamalt
Planið hjá mér er að samlita stuðarana og sílsa, setja í kastara (btw, ef að einhver getur reddað mér lokum á kastaragötin þangað til þá væri það heaven) Angel eyes og ágætis felgur (rondell 58?)

[/b][img]