bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Nov 2006 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
srr wrote:
ValliFudd wrote:
búinn að prófa að vera á e28 518 að vetri... ótrúlega duglegur í snjó og mjööög skemmtilegt að leika sér á honum 8) líklegast skemmtilegasti ólæsti-drift-í-snjó bíll sem ég hef verið á :)

Var þinn e28 ekki 525 ?

bíll sem bró átti.. þessi vínrauði sem er 528 núna :)
En jú ég átti 525 e28.. hann var kvenskiptur samt :) en hann komst einmitt líka óóóhuganarlega mikið í snjó.. þessir 2 hafa komist meira í snjó en nokkur annar bíll sem ég hef átt... Keyrði einu sinni hjá hrafnistu í hfj gjörsamlega fljótandi á botninum einhverja 2-3 hundruð metra... skil það ekki ennþá... hann bara sigldi áfram á kviðnum :lol:

Til hamingju með svalan bíl... ég er og verð alltaf veikur fyrir e28 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Já til hamingju með gripinn, það var helvíti gaman að ýta honum í gær :whistle:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Til hamingju með vagninn, þetta var fínasti bíll.
Gekk alltaf undir nafninu "gráni gamli" þegar ég átti hann. Þetta var winterbeater'inn veturinn '03-'04.
Bróðir minn reyndi að kaupa bílinn rétt eftir að þið náðuð honum.
Gunni gst ætlaði að rífa hann en ég vissi að það væri nú nóg eftir í þessum bíl eins og nú er komið í ljós.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Og hérna eru myndirnar af því hvernig vélin sem var í bílnum algjörlega rústaðist:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... hlight=m10

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Nov 2006 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bjarki wrote:
Til hamingju með vagninn, þetta var fínasti bíll.
Gekk alltaf undir nafninu "gráni gamli" þegar ég átti hann. Þetta var winterbeater'inn veturinn '03-'04.
Bróðir minn reyndi að kaupa bílinn rétt eftir að þið náðuð honum.
Gunni gst ætlaði að rífa hann en ég vissi að það væri nú nóg eftir í þessum bíl eins og nú er komið í ljós.


Já það var sko planið að stela M10 vélinni, enn þegar ég sá hann og við drógum hann þá fannst mér það ekki sanngjarnt gagnvart bílnum :)

Þessi M10 er klárlega besta M10 sem ég hef heyrt í , gengur alveg eins og klukka, alveg meiriháttar nice , ekki beint power enda er þetta vetrar bíll

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja, ég rúntaði með brummann í skoðun á föstudaginn.

Bíllinn búinn að standa í 11 mánuði og ég aðeins búinn að nota hann í viku.
Ég bjóst þar af leiðandi við alls konar leiðinda athugasemdum :lol:

Neinei, haldiði að e28 flekinn hafi ekki komið út með aðeins TVÆR athugasemdir 8)

Það sem var sett út á var:

Ójafnar bremsur að framan
Dempara og stífufestingar (strut mountið v/m að framan var RIFIÐ í TVENNT :shock:)

Jæja, ég var nú bara þokkalega sáttur við útkomuna og má sennilega þakka
fyrri eigendum fyrir góða meðhöndlun. Ætli Bjarki eigi ekki stóran þátt í þessum heilleika ? :wink:

Ég keypti mér nýja klossa að framan ásamt rebuild kitti fyrir báðar bremsudælurnar.

Fór svo í það í gærkvöldi að skipta um og gera fínt.
Skipti um klossana báðu megin en lét nægja að skipta um gúmmíin í annarri dælunni, hin var fín og góð).
Þreif allt upp og liðkaði vel til. Var kominn í tímaþröng svo ég blæði bremsurnar á morgun, þegar ég skipti um strut mountið.
Gunni bróðir ætlar að redda mér strut mounti svo greyið sé ekki laust þarna undir :lol:
Þýskarinn sniðugur að hafa alveg eins strut mount í E24/E28/E30/E34/Z1 :wink:

Áfram E28 8) 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Dec 2006 06:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
omg, gaf ther start um daginn ^^


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Dec 2006 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja, ég tók smá session á bílnum í gær.

Skipti um demparafóðringuna v/m að framan.
Gúmmíið í henni hafði losnað frá járnskálinni sem hún situr í og náð að smokra sér í GEGNUM hana og niður.
Þar af leiðandi er struttinn búinn að vera LAUS. :shock: (Samt fann ég ekkert sem benti til nokkurs ama í fjöðruninni)

Einnig kláraði ég að frambremsurnar og tæmdi þær af lofti.
Þarf samt að skipta um diskana í náinni framtíð. Þeir eiga ekki langt eftir.

Fór svo með fákinn í endurskoðun í morgun og viti menn, IXinn er kominn með 07 8) 8)

Næst á dagskrá (næstu vikurnar) er eftirfarandi:
Nýir bremsudiskar að framan.
Nýir spindlar (allavega v/m framan)
Henda í hann miðstöðvarmótor sem er í lagi (já, það er kalt núna :wink: )
Skipta um fóðringar í gírstöng og mögulega short shifter í leiðinni.
Þegar fóðringarnar eru komnar í set ég nýja leður gírstangarpokann í sem ég var að versla mér).


Áfram E28 :santa:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Dec 2006 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Djöfull líst mér vel á þetta 8)

Vonandi slepp ég við að hafa bláreykjandi Mözdu á undan mér á næstu bíladaga og fæ að hafa svalan e28 þar í staðin :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Dec 2006 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
ValliFudd wrote:
Djöfull líst mér vel á þetta 8)

Vonandi slepp ég við að hafa bláreykjandi Mözdu á undan mér á næstu bíladaga og fæ að hafa svalan e28 þar í staðin :lol:

Til að vera á UNDAN þér í röðinni....þá þarf hann að taka lýsi og verða stærri en 518i til að komast upp Bröttubrekku :lol: :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Sat 09. Dec 2006 00:56, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Dec 2006 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
srr wrote:
ValliFudd wrote:
Djöfull líst mér vel á þetta 8)

Vonandi slepp ég við að hafa bláreykjandi Mözdu á undan mér á næstu bíladaga og fæ að hafa svalan e28 þar í staðin :lol:

Til að vera á UNDAN þér í röðinni, þarf hann þá að verða stærri en 518i til að komast upp Bröttubrekku :lol: :lol:

Bröttubrekku? ætlarðu á Búðardal? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Dec 2006 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvaða hvaða, man aldrei hvað brekkan heitir :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja....

Retró fílingurinn er alveg í botni núna :lol:
Ákvað að taka alvöru skref í áttina að því að gera þennan bíl ÚBER.

Fann og verslaði mér þessar felgur í dag.
TRX felgur með 240/45TR415 dekkjum.
Ef þetta verður sko ekki svalast í heiminum í vor þegar þær fara undir 8) 8)

Image
Image
Image

8) 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Djö' líst mér vel á þetta....

Á svo ekki að smokra í hann M30 (eða M50... er það kannski of flókið) og mála ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Jan 2007 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Angelic0- wrote:
Djö' líst mér vel á þetta....

Á svo ekki að smokra í hann M30 (eða M50... er það kannski of flókið) og mála ?

M30Bxx fer ofan í fyrir sumarið 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group