bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já það er alskonar vitleysa sem hefur átt sér stað.. einn félagi minn er að verða brjálður á benzanum sínum því hann opnar alltaf rúðurnar þegar það byrjar að rigna og startar sér þegar þar frýs

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
íbbi_ wrote:
já það er alskonar vitleysa sem hefur átt sér stað.. einn félagi minn er að verða brjálður á benzanum sínum því hann opnar alltaf rúðurnar þegar það byrjar að rigna og startar sér þegar þar frýs


Ertu ekki að grínast :shock:

En annars í sambandi við skiptinguna sem á að koma i M5, átti hún ekki að vera með svona double-clutch dæmi eins og er í GTi golfinum :?:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nei..

bosch er leiðandi framleiðandi í þróun nýrra og stórmerkilegra rafmagnsbilana,

og bæði benz og bmw eru með rafkerfi frá bosch :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
held nú að felstir ef ekki allir bmw-ar í dag komi með siemens rafkerfi

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///M wrote:
held nú að felstir ef ekki allir bmw-ar í dag komi með siemens rafkerfi

Það er rétt,,,,

(( en er ekki Siemens ......útibú frá Bosch ))))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Alpina wrote:
///M wrote:
held nú að felstir ef ekki allir bmw-ar í dag komi með siemens rafkerfi

Það er rétt,,,,

(( en er ekki Siemens ......útibú frá Bosch ))))


getur vel verið,,, þekki það ekki :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///M wrote:
Alpina wrote:
///M wrote:
held nú að felstir ef ekki allir bmw-ar í dag komi með siemens rafkerfi

Það er rétt,,,,

(( en er ekki Siemens ......útibú frá Bosch .....í dag ))))


getur vel verið,,, þekki það ekki :)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
íbbi_ wrote:
nei..

bosch er leiðandi framleiðandi í þróun nýrra og stórmerkilegra rafmagnsbilana,

og bæði benz og bmw eru með rafkerfi frá bosch :lol:

Svo innilega satt!!!

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Chrome wrote:
íbbi_ wrote:
nei..

bosch er leiðandi framleiðandi í þróun nýrra og stórmerkilegra rafmagnsbilana,

og bæði benz og bmw eru með rafkerfi frá bosch :lol:

Svo innilega satt!!!



já er það.. :rollinglaugh:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 01:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ég er alveg sammála Fart í þessu með skiptingarnar, það er náttúrulega ekkert mál að skemma þetta ef maður t.d. notar alltaf draslið eins og maður sé að reisa á nürburgring.

Það er eins og er með allar þessar imprezur sem er verið að stúta. Menn segja að kassarnir séu drasl, mótorarnir séu drasl o.s.frv. en samt einhverra hluta vegna endist þetta hjá sumum, en aðrir lenda alltaf í veseni. Það er bara ekkert mál að skemma þetta.


Svo er líka málið að SMG skiptingarnar í þessum bílum hafa ekki fengið að þróast mjög lengi og þessvegna efast ég ekkert um að þær eiga eftir að verða betri.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Nov 2006 08:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
Heldur þú virkilega að menn væru að framleiða þessa bíla og selja þá í massavís ef þeir væru meingallaðir. Þú verður að átta þig á því að á spjallborðum eins go M5 board er líklegra að finna þá sem eru að leita að lausn á vandamálum, þess vegna virkar oft eins og það séu eilífðarböggar í gangi. Þeir sem eru óánægðir hafa alltaf hærra en þeir sem eru ánægðir.

LC er til staðar og það má alveg nota það, og S6 er þarna líka og þeir sem hafa setið í hafa alveg fundið hversu brutal það er. Þó að þessir tveir hlutir séu þarna þá þýðir ekki maður þurfi eða hreinlega geti notað þá ALLTAF. Það væri sambærilegt og að menn myndu alltaf setja manual bíl í botnsnúning og droppa kúplingunni, nú eða skipta þannig að ekki væri farið af bensíngjöf nema til hálfs. Þú getur eyðilagt allt, líka tölvustýrða hluti með þjösnaskap. T.d. er mjög auðvelt að stúta Sxx mótor ef þú hitar hann ekki upp fyrir átök, sama á við um skiptingar. Það er líka hægt að eyðileggja gírkassa eða tengda hluti. Mýmörg dæmi sanna það.

SMG er ekkert öðruvísi en allt annað sem þú kaupir, ef þú notar það to the extreeme alltaf, þá bilar það.

Þess má geta að það hefur komð í ljós að margar af SMG "bilununum" má rekja til bilaðs "steering angle sensor" sem hefur í raun ekkert með SMG að gera þó að vandamálið komi fram sem skiptingarvandamál.

Það hefur komið fram einn framleiðslugalli á einhverju framleiðslurönni á skiptingum, það tengdist swinghjólinu.

Ég held að menn ættu að prufa að ræða þetta aðeins fyrir utan M5board boxið.


Ég sagði aldrei að bílarnir væru meingallaðir heldur það að það er vesen með skiptingarnar. BMW er ekkert öðruvísi en aðrir bílaframleiðendur - þeir geta ekki testað/þróað allt 100% - það sleppur alltaf eitthvað í gegn.
Nákvæmlega hversu útbreitt vandamálið er veit enginn nema BMW og þeir halda kj um það. En það er ekki hægt að halda því fram að það sé ekki um neitt vandamál að ræða og að þetta sé bara eitthvað einangrað m5board fyrirbæri.

Það er heldur ekki hægt að skella sökinni bara á þjösnaskap og held að margir á m5board yrðu ekki alveg hressir með þessa skýringu þína á þeirra skiptingaveseni. Taktu þinn bíl sem dæmi - þú komst varla út af planinu hjá dealernum áður en skiptingin gaf upp öndina. Þetta er að koma upp í bílum bæði lítið keyrðum og mikið keyrðum. Vandamálið virðist vera tengt vökvakerfinu fyrir skiptingarnar - fyrst voru þeir að skipta allri skiptingunni út en nú virðast þeir vera farnir að skipta vökvaunitinu út. Einnig hafa verið elektrónískir gremlins tendir skiptingunum.

S6 skiptingar eru harðari en andskotinn og ég hefði sjálfur búist við því að eitthvað myndi hreinlega brotna á endanum, þe. tannhjól, legur, etc. en það virðist ekki vera málið. Það eru stýringarnar sem eru að fara (vökva og tölvu). Þannig að það er annað sem bendir til þess að þetta sé ekki þjösnaskapurinn sem er að verki.

Svo er ekki hægt að bera saman það að nota LC og að clutchdroppa beinskiptum bíl í botnsnúningi - varla að það eigi að þurfa að útskýra það.
LC er tölvustýrður process sem er innan þess hönnunarramma sem skiptingin á að virka við, möo. kassinn er hannaður til að þola þetta. Hins vegar flýtir þetta sliti á slitflötum eins og kúplingu.

Einnig hafa þeir hjá BMW ekki sagt við menn "Þú ert búinn að nota LC of oft - þú verður bara að borga kassann sjálfur". Treystu mér - ef þeir gætu staðið á því þá væru þeir búnir að því.

S85/SMG er flókið kvikindi og það eru barnasjúkdómar í gangi eins og með margt nýtt. Hef enga trú á öðru en að þetta verði lagað.

Síðan varðandi það sem Lindemann kemur inn á að það eigi eftir að þróa SMG frekar þá verður það ekki gert. Verið er að hanna næstu kynslóð skiptinga fyrir BMW og það verður byggt á DSG.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group