bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 12:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Alpina wrote:
Það eru varla ,,MARGIR,, E30 325 2d eða 4d sem eru til ..

en hellingur af CABRIO


Var að taka eftir þessu núna Sveinbjörn.. en var búinn að frétta eithvað um þetta!
:naughty: :naughty: :naughty:

Quote:
Sv.H

E30 CABRIO S38B38
E500

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
árni gleymdu þessu

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 02:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 04. Jan 2006 16:56
Posts: 343
Sezar wrote:
Ég er að spá í að kaupa mér 91árg af e30 325i af síðunni.
Þar sem ég hef aldrei tekið bíl frá DE, er ég svoldið noiaður með þetta, sérstaklega þegar ég talaði við gaurinn í síma og hann sagðist vera Tyrki :?....eru þeir allir krimmar..
En hann sagðist ekki taka ávísun, en ég stakk upp á að millifæra og hann féllst á það.
En bíllinn lofar góðu. Hvaða info á ég að fá frá honum til að sannreyna að hann eigi bílinn til og er ekki að hustla? Og getur ekki einhver hér flett upp fyrir mig ef ég fæ Vin-númerið?

Thanx


skellum okkur bara út næstu helgi og sækjum hann, það a ekki að vera mikið mál. skal skella mer með þér ef þú vilt :drunk:

_________________
bmw 525 tds 1992

og sitthvað fleira frá kanaveldi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 02:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Tommi Camaro wrote:
árni gleymdu þessu

...

_________________
Enginn bíll!


Last edited by arnibjorn on Sun 12. Nov 2006 17:39, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 17:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
arnibjorn wrote:
Tommi Camaro wrote:
árni gleymdu þessu

:( :(


Hann er held ég, ekki að tala við þig, heldur sezar :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
IvanAnders wrote:
arnibjorn wrote:
Tommi Camaro wrote:
árni gleymdu þessu

:( :(


Hann er held ég, ekki að tala við þig, heldur sezar :wink:

:lol: :lol:

vesen að það séu tveir árnar að commenta hérna!
Ég skal bara halda mér fjarri :oops:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
arnibjorn wrote:
Alpina wrote:
Það eru varla ,,MARGIR,, E30 325 2d eða 4d sem eru til ..

en hellingur af CABRIO


Var að taka eftir þessu núna Sveinbjörn.. en var búinn að frétta eithvað um þetta!
:naughty: :naughty: :naughty:

Quote:
Sv.H

E30 CABRIO S38B38
E500


(((((((uss lofar góðu))))))))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Sveinbjörn.
Hvenar kemur nýa stera hjartað :?:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 22:28 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
veit einhver emailið hjá smára?

vitiði hvað hann er að taka fyrir þjónustuna sem hann er að veita?

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Leita valmöguleikinn

1500 evrur tekur hann


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ef menn eru með toppstykkið í lagi og vilja fara út og kaupa bíl þá er það ekkert mál. Bara kynna sér þetta mjög vel, hægt að lesa mikið um bílakaup í Þýskalandi hingað og þangað um netið.
Þetta er bara eins og hvert annað verkefni sem maður tekur sér fyrir hendur það þarf að kynna sér verkefnið, gera áætlun, afla upplýsinga og svo framkvæma. Ef maður vill gera þetta aftur þá fer maður yfir ferlið í lokin og fer yfir það sem hefði mátt fara betur.
Menn verða að g.r.f. ákveðnum kostnaði sem hlýst af reynsluleysi, ekkert óeðlilegt að e-ð klikki.
Fyrir vinnandi menn sem setja tímann inn sem factor þá er þetta ekkert sérstaklega arðbært þ.e. að fara sjálfur. En ef mönnum þykir skemmtilegt að taka run á AutoBahn þá er þetta bara í lagi og ákaflega góð skemmtun. Fara út í 2 daga taka gott run, Bratwurst og Bittburger eða Warsteiner í kvöldmat....mjög nice.
Autoscout24 er miðlægur gagnagrunnur fyrir bílasölur og einstaklingar geta einnig sett inn fríar auglýsingar, þeir aðilar sem auglýsa bíla þar eru því jafn ólíkir og þeir eru margir.
Ég fór fyrst út 2000 og keypti bíl þá 19 ára, þá bjó systir mín þarna og hjálpaði mér aðeins en árið 2003 fór ég bara einn og keypti bíl og fullt af drasli. Alltaf gert með skemmtanagildið í fyrsta sæti.
'03 um 9þkm
'04 um 11þkm
'05 um 16þkm
'06 bara 3km
þ.e endalaus roadtrip, ævintýri, bjór og vitleysa, bara gaman.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
þetta er alveg þess virði að eyða sumarfrí í þetta eða bara taka sér frí, alltaf gaman að skoða bíla.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Nov 2006 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bjarki wrote:
Ef menn eru með toppstykkið í lagi og vilja fara út og kaupa bíl þá er það ekkert mál. Bara kynna sér þetta mjög vel, hægt að lesa mikið um bílakaup í Þýskalandi hingað og þangað um netið.
Þetta er bara eins og hvert annað verkefni sem maður tekur sér fyrir hendur það þarf að kynna sér verkefnið, gera áætlun, afla upplýsinga og svo framkvæma. Ef maður vill gera þetta aftur þá fer maður yfir ferlið í lokin og fer yfir það sem hefði mátt fara betur.
Menn verða að g.r.f. ákveðnum kostnaði sem hlýst af reynsluleysi, ekkert óeðlilegt að e-ð klikki.
Fyrir vinnandi menn sem setja tímann inn sem factor þá er þetta ekkert sérstaklega arðbært þ.e. að fara sjálfur. En ef mönnum þykir skemmtilegt að taka run á AutoBahn þá er þetta bara í lagi og ákaflega góð skemmtun. Fara út í 2 daga taka gott run, Bratwurst og Bittburger eða Warsteiner í kvöldmat....mjög nice.
Autoscout24 er miðlægur gagnagrunnur fyrir bílasölur og einstaklingar geta einnig sett inn fríar auglýsingar, þeir aðilar sem auglýsa bíla þar eru því jafn ólíkir og þeir eru margir.
Ég fór fyrst út 2000 og keypti bíl þá 19 ára, þá bjó systir mín þarna og hjálpaði mér aðeins en árið 2003 fór ég bara einn og keypti bíl og fullt af drasli. Alltaf gert með skemmtanagildið í fyrsta sæti.
'03 um 9þkm
'04 um 11þkm
'05 um 16þkm
'06 bara 3km
þ.e endalaus roadtrip, ævintýri, bjór og vitleysa, bara gaman.


Margt til í þessu.. en ef menn eru að kaupa 3700 € bíl og þekkja ekki til neins ,, þá er ég hræddur um málin gæti snúist ef menn kunna ,,EKKERT,, í þýsku og um þrjóskan seljanda er að ræða og allur sá pakki,,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Nov 2006 04:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Margt til í þessu.. en ef menn eru að kaupa 3700 € bíl og þekkja ekki til neins ,, þá er ég hræddur um málin gæti snúist ef menn kunna ,,EKKERT,, í þýsku og um þrjóskan seljanda er að ræða og allur sá pakki,,,,


Ef verkefnið er vel skiplagt þá átta menn sig á því ef þeir kunna ekkert í þýsku þá eru þeim takmörk sett. Það þrengir þann hóp seljenda sem þeir geta átt viðskipti við. Ef þeir fara af stað að skoða bíl þar sem seljandinn kann ekkert í ensku þá taka þeir áhættu, áhætta getur kostað pening.
Ég g.r.f. því að allir geti bjargað sér á ensku.
Það fylgir þessu ákveðin heppni en maður verður að finna þann bíl sem manni líst best á og hafa svo nokkra til vara í næsta nágrenni. Maður fer ekki af stað án þess að vera búinn að festa sér bíl.
Eftir að hafa skoðað markaðinn þá sjá menn hvar verðin liggja, oftast greiða menn meira fyrir betri bíla. Maður lærir líka fljótt að sjá í gegnum auglýsingar frá ótrúverðugum aðilum.
Ég myndi t.d. telja það mjög öruggt að versla við BMW umboð, oft hægt að gera fín kaup ef maður kaupir bíl með MwSt ausweisbar.
Svo þarf að ákveða hvert skal fljúga Icelandair, IcelandExpress, einnig hægt að taka tengiflug í gengum bretland (express eða BA) líka í gegnum Kastrup. Stundum hentar að taka svona tengiflug ef maður endar á góðum stað, góður staður er þá nálægt bíl 1. Alltaf hægt að reikna allan kostnað flug, rútur, leigubílar, lestir, bílaleigubílar, gisting, yfirvigt á farangri og svo tími vs kostnaður.....
Ákveða hvort taka skuli bílaleigubíl eða ferðast í lestum.
Ef maður kann ekki að taka lest þá verður maður að finna leiðbeiningar.
Ef maður kann ekki að keyra á hraðbraut þá verður maður að finna leiðbeininga....

Þegar ég fór út í fyrsta sinn þá fór ég til að kaupa e36 og þá bara fór ég á netið og fann greinar um kaup á notuðum e36, las um vélarnar þá m50. Fór á bílasölu á Íslandi og prófaði að reynsluaka e36 til að vita á hverju ég myndi eiga von á.

Ef á e-m tímapunkti kemur í ljós að það sé ekki arðbært/borgi sig ekki að sækja bíl sjálfur þá náttúrlega hættir maður að hugsa um það.

Ég held samt að það borgi sig aldrei peningalega að fara sjálfur út og flytja inn bíl en þetta er alveg gríðarlega skemmtilegt.

En það sem ég er í raun að segja er að maður þarf ekki háskólapróf eða sérfræðikunnáttu til að kaupa bíla í Þýskalandi. Þetta er mjög basic og það er hægt að afla sér allra upplýsinga. En reynslan vegur þungt, menn læra margt gott og slæmt með tímanum.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group