bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Nov 2006 00:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Aron Andrew wrote:
Stanky wrote:
Fór áðan í Bílkó.

Mæli með því að taka Pólsk-íslenska orðabók með fyrir þá sem ætla þangað!


Mæli líka með að fólk fari bara alls ekkert þangað, brutu eina felgu frá mér þar :evil:


Ég er nú nýlega kominn úr Bílkó, fékk toppþjónustu fyrir utan að ég náði engu sambandi við þessa elsku Pólverja,
tók mig 5 min að útskýra fyrir þeim að mér vantaði bara dekk aftan á bílinn.. (þeas. þangað til að íslendingur kom og útskýrði)
en já annars gekk þetta bara hratt og vel fyrir sig, endaði líka á ágætis spjalli þarna

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Nov 2006 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hannsi wrote:
ömmudriver wrote:
Jónas wrote:
Langbesta þjónustan í Hjólbarðahöllinni, þeir eru með öll tæki og tól til að höndla rándýrar felgur á réttan hátt :!: :!:


Hárrétt, enda hef ég farið þangað undanfarið :)

við erum kominn með öll þessi sömu tól ;)

Hannsi, þú ert EKKI með Corghi Artiglio Master, svo þú getur ekki sagst vera
með sömu tækin.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Nov 2006 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Svo langaði mig líka að deila einu með ykkur.
Verð á umfelgun/ballanseringu hækkaði í vetur OG á eftir að hækka meira í vor.
Ástæðan fyrir því er að það er búið að banna notkun blýa sem lóð á felgur til ballanseringa.
Heilbrigðisstofa er búið að banna notkun þeirra samkvæmt reglugerð erlendis frá.
Þess í stað er í vetur byrjað að nota Zink lóð, bæði límd og ekki.
Zink lóðin kosta 30-50% meira en gömlu blýlóðin.

Svo þegar þig spáið í verðinu á umfelguninni.....
Viti þið hvað ein umfelgunarvél kostar ??
Það er á bilinu 300-400.000 kr og ballanseringarvél kostar um hálfa til eina milljón.

Ekki röfla um verðin þegar þið hafið ekki hugmynd um það sem stendur á bakvið :roll:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Nov 2006 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
srr wrote:
Svo langaði mig líka að deila einu með ykkur.
Verð á umfelgun/ballanseringu hækkaði í vetur OG á eftir að hækka meira í vor.
Ástæðan fyrir því er að það er búið að banna notkun blýa sem lóð á felgur til ballanseringa.
Heilbrigðisstofa er búið að banna notkun þeirra samkvæmt reglugerð erlendis frá.
Þess í stað er í vetur byrjað að nota Zink lóð, bæði límd og ekki.
Zink lóðin kosta 30-50% meira en gömlu blýlóðin.

Svo þegar þig spáið í verðinu á umfelguninni.....
Viti þið hvað ein umfelgunarvél kostar ??
Það er á bilinu 300-400.000 kr og ballanseringarvél kostar um hálfa til eina milljón.

Ekki röfla um verðin þegar þið hafið ekki hugmynd um það sem stendur á bakvið :roll:

:clap:

og líka zynk lóðinn eru MIKLU verri því að þau dreifast gríðarlega!!

við fengum eina felgu sme var með zink lóð og það var bull ballenserað (kom frá bílkó :roll: )
konan var hrædd að keyra bíllinn og keyrði á 40 km hraða úr bænum!!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Nov 2006 13:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hannsi wrote:
:clap:

og líka zynk lóðinn eru MIKLU verri því að þau dreifast gríðarlega!!

við fengum eina felgu sme var með zink lóð og það var bull ballenserað (kom frá bílkó :roll: )
konan var hrædd að keyra bíllinn og keyrði á 40 km hraða úr bænum!!

Hvað meinarðu, dreifast ??
Lóðið er bara á sinum stað. Það hefur þá bara verið vitlaust sett á.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Nov 2006 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
blý lóð - zink lóð ---

það er hellings stærðarmunur á lóðunum því zink er miklu léttara en blý.

60 g af blý lóðum eru sirka 10 cm zinkið er hátt í 15-18 cm

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Nov 2006 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hannsi wrote:
blý lóð - zink lóð ---

það er hellings stærðarmunur á lóðunum því zink er miklu léttara en blý.

60 g af blý lóðum eru sirka 10 cm zinkið er hátt í 15-18 cm

Já þú meinar.
Fattaði ekki hvað þú varst að meina :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 14:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
eg fer alltaf i bilko, malid er ad tala bara vid gudna ef madur fer thangad, sa madur veit hvad hann er ad gera, mundi aldrei lata einhvern polverja tharna gera thetta,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 14:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
srr wrote:
Svo langaði mig líka að deila einu með ykkur.
Verð á umfelgun/ballanseringu hækkaði í vetur OG á eftir að hækka meira í vor.
Ástæðan fyrir því er að það er búið að banna notkun blýa sem lóð á felgur til ballanseringa.
Heilbrigðisstofa er búið að banna notkun þeirra samkvæmt reglugerð erlendis frá.
Þess í stað er í vetur byrjað að nota Zink lóð, bæði límd og ekki.
Zink lóðin kosta 30-50% meira en gömlu blýlóðin.

Svo þegar þig spáið í verðinu á umfelguninni.....
Viti þið hvað ein umfelgunarvél kostar ??
Það er á bilinu 300-400.000 kr og ballanseringarvél kostar um hálfa til eina milljón.

Ekki röfla um verðin þegar þið hafið ekki hugmynd um það sem stendur á bakvið :roll:


Sæll.

Ég skil svo sem alveg hvað þú ert að meina, en þetta er nú ekkert brjálaður peningur fyrir vinnutæki, borgar sig ekki á löngum tíma. Ég get trúað því að það sem sé stærsti faktorinn í þessu er hvað lítið er að gera 80% af árinu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Nov 2006 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þórir wrote:
Sæll.

Ég skil svo sem alveg hvað þú ert að meina, en þetta er nú ekkert brjálaður peningur fyrir vinnutæki, borgar sig ekki á löngum tíma. Ég get trúað því að það sem sé stærsti faktorinn í þessu er hvað lítið er að gera 80% af árinu.

Einnig er það stór hluti af þessu.
Þess vegna eru mörg dekkjarverkstæði með smurþjónustu og þrif til að drýgja tekjurnar á dauðu mánuðunum.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Hvað eru menn að bulla um "hvað haldi þið að þeir borgi þessum og þessum í laun"

Það er svolítið meira inní dæminu en bara laun mannsins sem skiptir um dekkinn í þetta skiptið. T.d. húsnæði, slit á vélum, tryggingar, vsk og svo að sjálfsögðu þegar verið er að borga þessum manni laun í t.d. ágúst þegar EKKERT er að gera...

Þoli ekki svona bull þar sem ég sjálfur er iðnaðarmaður sem lendi oft í rugli og bulli þegar reikningurinn skal borgaður (sem hann hefur ALLTAF verið fullborgaður á endanum)

En ég mæli með hjólbarðahöllinni...þeir kunna að fara með dýrar felgur og dýr dekk (samanber 22" chrome og 22" low profile dekk sem fengu bómullar meðhöndlun hjá þeim þó hvorugt hafi verið keypt hjá þeim)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Fréttablaðið á miðvikudaginn wrote:
Talsverður verðmunur á umfelgun
Rannsókn á vegum ASÍ, Alþýðusambands Íslands, leiðir í ljós allt að 26 prósenta verðmun á umfelgun eftir verkstæðum.
Árleg haust-verðkönnun ASÍ sýnir að rúmlega þrjú þúsund króna verðmunur getur verið á vinnu við umfelgun og jafnvægisstillingu hjóla undir bílum milli hjólbarðaverkstæða.

Árleg haust-verðkönnun ASÍ sýnir að rúmlega þrjú þúsund króna verðmunur getur verið á vinnu við umfelgun og jafnvægisstillingu hjóla undir bílum milli hjólbarðaverkstæða.

Könnunin, sem var framkvæmd hjá 28 þjónustuaðilum þriðjudaginn 31. október, leiddi í ljós að mestur verðmunur er á hjólbarðaskiptingu fyrir stóran jeppa á 33-35" dekkjum, eða rúm 50 prósent, og fólksbíl á 16" dekkjum, ríflega 65 prósent.

Samkvæmt niðurstöðunum er skipting, umfelgun og jafnvægisstilling fyrir fólksbíl á 16" dekkjum með stálfelgum ódýrust í Bílkó í Kópavogi, kr. 4.690, en dýrust hjá Betra gripi í Lágmúla, eða kr. 7.760. Er það 3.070 króna verðmunur eða 65,5 prósent.

Með hliðsjón af síðustu könnun Verðlagseftirlitsins fyrir rúmu ári hefur þjónusta hjólbarðaverkstæða við fólksbíla því hækkað að meðaltali um 8-9 prósent. Þjónusta við fólksbíla á stálfelgum hefur hækkað um rúm 11 prósent frá því í fyrra og þjónusta við jeppa um 4-5 prósent.

Eru þá meðalstórir jeppar undanskildir en þjónusta við þá hækkaði um tæp 7 prósent.

Könnunina má skoða með því að fara inn á heimasíðu Félags Íslenskra bifreiðeigenda, www.fib.is og smella á liðinn upplýsingar, eða síðu ASÍ, www.asi.is. - rve


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group