Kristjan wrote:
Eru þessi fyrirtæki ekki bara að rukka svona mikið því að það er annars voða lítið að gera allt árið hjá þeim, fyrir utan þessa smá tíð núna.
Þessir menn selja dekk og felgur líka og græða dáldið á því. Til að mynda kostar 2537 kr án vsk. að setja orm í dekk (viðgerð, jafnvægisstilling, skipting undir bíl), hvað skyldi mínutúgjaldið á því vera ?
Eitt stk. felgubolti á um 250kr... etc. => 16 stk 3920kr. án vsk.
16 boltar, viðgerð, jafnvægisstilling, skipting undir bíl => um 8000 kr með vsk.
Það eru sem sagt nóg af smáhlutum sem kosta slatta á svona stöðvum.
Ég og vinur minn förum alltaf í Hjólbarðahöllina. Brummi kemst á lyftuna þar ólíkt á mörgum öðrum stöðum og þeir eru liðlegir ef maður er í neyð.
Verð nú samt líka að hrósa Nesdekk fyrir að hafa haft opið fyrir mig lengur einn laugardaginn þegar ég var kominn niður í vír og þurfti sárlega dekk.
HINS VEGAR munar um 10 þúsund á 185/70/14 nagladekkjum x 4 á Hjólbarðahölinni vs Bílkó. Dekkin hjá Hjólbarðahöllinni eru Cooper en ég veit ekki með teg. hjá Bílkó. Þá er ég að tala um með vinnu og miðað við álfelgur.
Ruglingslegur póstur, yes.