bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Nov 2006 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Steinieini wrote:
Í guðanna bænum forðist allavega Sólningu í kópavogi fyrir flesta muni.. kom þaðan bara með dældaðan bíl og skemmtilegheit. :burn:

Reyndar færi ég ekki í Bílaáttuna... þeir rifu 17" dekk hjá mér og skemmdu felgu.. voru eingöngu til í að láta mig fá dekk sem var af annarri gerð... svo ég gat ekki notað þau að aftan eins og planið var... bastards :)
Og ekki tilbúnir að gera neitt fyrir mig í felgudæminu..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Nov 2006 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Verkstæðið sem ég hef verstu reynsluna af er brunnið(samt ekkert ánægður með það) þannig að það er lítið hægt að tala um það :roll: , svo er ég nokkuð viss um að Sólning í kef hafi átt þátt í að skemma 18" felgurnar mínar :x

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Nov 2006 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Arnar bara koma með þetta til mín ;)

ég lofa að Viktor fær ekki að koma nálægt felgunum :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Nov 2006 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Lofarðu :(

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Nov 2006 22:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Langbesta þjónustan í Hjólbarðahöllinni, þeir eru með öll tæki og tól til að höndla rándýrar felgur á réttan hátt :!: :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Nov 2006 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Jónas wrote:
Langbesta þjónustan í Hjólbarðahöllinni, þeir eru með öll tæki og tól til að höndla rándýrar felgur á réttan hátt :!: :!:


Hárrétt, enda hef ég farið þangað undanfarið :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Nov 2006 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ömmudriver wrote:
Jónas wrote:
Langbesta þjónustan í Hjólbarðahöllinni, þeir eru með öll tæki og tól til að höndla rándýrar felgur á réttan hátt :!: :!:


Hárrétt, enda hef ég farið þangað undanfarið :)

við erum kominn með öll þessi sömu tól ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Nov 2006 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Flestir eru með tólin til að vera klámstjörnur en spurningin er hvernig er notað draslið :P

Hvað er verðið hjá "ykkur" og hverjir eruð "þið"?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Nov 2006 13:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Ég fer alltaf í hjólbarðahöllina, lang besta þjónustan og menn sem vita hvað þeir eru að gera :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Nov 2006 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Kristjan wrote:
Eru þessi fyrirtæki ekki bara að rukka svona mikið því að það er annars voða lítið að gera allt árið hjá þeim, fyrir utan þessa smá tíð núna.


Þessir menn selja dekk og felgur líka og græða dáldið á því. Til að mynda kostar 2537 kr án vsk. að setja orm í dekk (viðgerð, jafnvægisstilling, skipting undir bíl), hvað skyldi mínutúgjaldið á því vera ? :)

Eitt stk. felgubolti á um 250kr... etc. => 16 stk 3920kr. án vsk.

16 boltar, viðgerð, jafnvægisstilling, skipting undir bíl => um 8000 kr með vsk.

Það eru sem sagt nóg af smáhlutum sem kosta slatta á svona stöðvum.

Ég og vinur minn förum alltaf í Hjólbarðahöllina. Brummi kemst á lyftuna þar ólíkt á mörgum öðrum stöðum og þeir eru liðlegir ef maður er í neyð.

Verð nú samt líka að hrósa Nesdekk fyrir að hafa haft opið fyrir mig lengur einn laugardaginn þegar ég var kominn niður í vír og þurfti sárlega dekk.

HINS VEGAR munar um 10 þúsund á 185/70/14 nagladekkjum x 4 á Hjólbarðahölinni vs Bílkó. Dekkin hjá Hjólbarðahöllinni eru Cooper en ég veit ekki með teg. hjá Bílkó. Þá er ég að tala um með vinnu og miðað við álfelgur.

Ruglingslegur póstur, yes.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Nov 2006 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Djöfull eru þeir latir hérna á Selfossi...

Fór áðan eftir vinnu og ættlaði að láta skipta um dekk á bílnum hjá þeim gömlu...
Klukkan var sirka hálf 6
Þá var mér bara sagt: "Við náum því ekki fyrir 6, lokum þá..."
Og???? Getið þið ekki unnið aðeins lengur???
"Nei, en við erum með opið á morgun..."
Ókei, þá kem ég bara ekkert hingað aftur...

Og það sama á næsta verkstæði, svo ég nennti þessu ekki lengur og fór heim...

Já, þetta þurfti að gerast í dag...


Alveg gífurleg þjónusta....
:roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Nov 2006 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Fór áðan í Bílkó.

Mæli með því að taka Pólsk-íslenska orðabók með fyrir þá sem ætla þangað!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Nov 2006 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Stanky wrote:
Fór áðan í Bílkó.

Mæli með því að taka Pólsk-íslenska orðabók með fyrir þá sem ætla þangað!


Mæli líka með að fólk fari bara alls ekkert þangað, brutu eina felgu frá mér þar :evil:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Nov 2006 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Fyndið að þakka fyrir sig á pólsku við þá maður segir bara Pedale og þeir bara wtf halda að maður sé pólsku gúru


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Nov 2006 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Aron Andrew wrote:
Stanky wrote:
Fór áðan í Bílkó.

Mæli með því að taka Pólsk-íslenska orðabók með fyrir þá sem ætla þangað!


Mæli líka með að fólk fari bara alls ekkert þangað, brutu eina felgu frá mér þar :evil:

Hefðir átt að öskra "Starakurva" á þá... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group