bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 47 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 23:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
Jæja þetta beið eftir mér einn morguninn núna í síðustu viku....nánar tiltekið að morgni dags 11. október :cry:

Image

Það hefur einhverjum þótt hann þurfa að hoppa aðeins og djöflast á "spoiler"num á bílnum. Það voru fótaför og rispur ofaná spoilernum... Hann stóð bara fyrir utan heima, við rólega botnlangagötu í Kópavoginum :cry:

Sökudólgurinn er ekki fundinn :evil: en ef einhver hérna veit eitthvað þá má hann endilega láta mig eða Lögregluna í Kópavogi.

Þetta gerðist s.s. aðfaranótt miðvikudagsins 11. október frá miðnætti til morguns... Það varð enginn nágranni minn var við eitt eða neitt, eina sem ég veit að það var MK ball um kvöldið :roll: .....

Nokkrar fleiri myndir af tjóninu.....
Image
Image
Image
Image
Image

Ekkert annað var skemmt og ekki var reynt að fara inní bílinn.....

Ef það er einhver sem hefur einhverjar upplýsingar sem gætu leitt til þess að sá seki finnist þá má hann endilega láta mig vita eða Lögregluna í Kópavogi

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 23:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég á ekki til orð :shock: :shock: :shock:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 23:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Aug 2006 12:18
Posts: 38
ljótt að sjá vona að þessi fáviti fynnist svo þú getur lúbarið fiflið


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Ég á ekki til orð :shock: :shock: :shock:


Tek undir þau orð! Það er rosalegt að sjá þetta! :cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ef maður yrði var við svona gerast, mætti maður skv lögum hlaupa út og ráðast á þann sem væri að skemma eigur manns?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
nope

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 00:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
þetta er ljótt að sjá, vonandi að sá seki finnist þó litlar líkur séu meðan engin vitni finnast :?

Gangi þér bara vel....átt alla mína samúð

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
IceDev wrote:
Ef maður yrði var við svona gerast, mætti maður skv lögum hlaupa út og ráðast á þann sem væri að skemma eigur manns?
En við mundum gera það samt :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 02:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ömurlegt! Vona svo innilega fyrir þína hönd að þú finnir þann sem gerði þetta því þetta er eflaust dýr viðgerð.

Hvað fær fólk samt til að gera svona?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 02:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
///MR HUNG wrote:
IceDev wrote:
Ef maður yrði var við svona gerast, mætti maður skv lögum hlaupa út og ráðast á þann sem væri að skemma eigur manns?
En við mundum gera það samt :lol:


yep :evil:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 04:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
///M wrote:
///MR HUNG wrote:
IceDev wrote:
Ef maður yrði var við svona gerast, mætti maður skv lögum hlaupa út og ráðast á þann sem væri að skemma eigur manns?
En við mundum gera það samt :lol:


yep :evil:


Það er eitt að t.d dissa sjálfan mann og lenda í einhverjum ryskingum í tengslum við það en fyrir mér er árás á eigur annara versta disrespect sem hægt er að veita einhverjum, sérstaklega bílum

Þetta mun verða það fyrsta sem ég mun kenna krökkum mínum ef maður eignast þá einhverntíman


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 05:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ömurlegt að sjá þetta - samhryggist!!!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: brotinn spoiler á 911
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 06:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Glataður og óskiljanlegur verknaður.

Ég hef tvisvar lent í lyklun og einu sinni í því að það var keyrt á og stungið af.

Maður verður einhvernvegin svo innantómur þegar maður lendir í þessu. :x

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 08:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Gullfallegur bíll hjá þér og algjörlega óskiljanlegur verknaður. Vona að svona menn náist.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Oct 2006 10:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
Já þetta er algjörlega óskiljanlegt auðvitað.... enginn tilgangur nema að skemma.

Ég er búin að fara í húsin hérna í kring og látið vita en enginn varð var við eitt eða neitt, þannig að það er mjög ólíklegt að sá seki finnist...

Fékk reyndar skemmtilega ábendingu í gær :)

Ertu búin að lesa allar helstu bloggsíður frá umræddum menntaskóla, ef einhver er nógu mikill asni til að dansa upp á bíl þá er ég viss um að hann sé nógu illa gefin til að stæra sig af athæfinu á einhverju aumu bloggi

þannig að ef einhver rekst á þessa "hetjusögu" einhversstaðar þá látið mig bara vita :twisted:

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 47 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group