Jæja þetta beið eftir mér einn morguninn núna í síðustu viku....nánar tiltekið að morgni dags 11. október
Það hefur einhverjum þótt hann þurfa að hoppa aðeins og djöflast á "spoiler"num á bílnum. Það voru fótaför og rispur ofaná spoilernum... Hann stóð bara fyrir utan heima, við rólega botnlangagötu í Kópavoginum
Sökudólgurinn er ekki fundinn

en ef einhver hérna veit eitthvað þá má hann endilega láta mig eða Lögregluna í Kópavogi.
Þetta gerðist s.s. aðfaranótt miðvikudagsins 11. október frá miðnætti til morguns... Það varð enginn nágranni minn var við eitt eða neitt, eina sem ég veit að það var MK ball um kvöldið

.....
Nokkrar fleiri myndir af tjóninu.....
Ekkert annað var skemmt og ekki var reynt að fara inní bílinn.....
Ef það er einhver sem hefur einhverjar upplýsingar sem gætu leitt til þess að sá seki finnist þá má hann endilega láta mig vita eða Lögregluna í Kópavogi
_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00
Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.