bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: m
PostPosted: Sun 08. Oct 2006 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
HPH skrifar
Quote:
S14 Mótorinn er eina swapið sem mig langar að gera á mínum.

Ég verð að segja sama, ef ég færi í swap á mínum bíl þá er S14 það sem kæmi fyrst til greina. En þær eru dýrar og ekki á hverju strái.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Oct 2006 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
HPH wrote:
Kristjan PGT wrote:
Langt frá því að fýla E30 M3 gríðarlega mikið..

Finnst bara 4cyl bmw-ar slöpp fyrirbæri :)

þú ert ekki kominn með Próf.
S14 Mótorinn er eina swapið sem mig langar að gera á mínum.
S14 er miklu léttari en t.d. M20 og S14 er svalasti M mótorinn fyrir utan V10.
en þetta er allt IMO og þú dæmir bara fyrir þig :wink:


S14 vigtar án aukahluta 106kg
M20 vigtar án aukahluta 119kg

míklu léttari? 13kg er nú ekkert til að hringja í mömmu sína yfir,

M40 Turbo (8-9psi) >> NA S14 powerwise

Svo er ekki hægt að segja að S14 siti aftar því að hún gerir það EKKI
það er líklega 7-8cm frá aftasta hlutanum á heddinu og að hvalbaknum,

S14 eina swappið??
Þið vitið ekki einu sinni hvað þið eruð að tala um

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Oct 2006 22:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
Þeir sem eru að skíta út e30 m3 eru nú eiginlega að dæma sig út af borðinu sem einstaklinga sem ekki er neitt mark takandi á yfir höfuð.

Sorry :?

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Oct 2006 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
gstuning wrote:
HPH wrote:
Kristjan PGT wrote:
Langt frá því að fýla E30 M3 gríðarlega mikið..

Finnst bara 4cyl bmw-ar slöpp fyrirbæri :)

þú ert ekki kominn með Próf.
S14 Mótorinn er eina swapið sem mig langar að gera á mínum.
S14 er miklu léttari en t.d. M20 og S14 er svalasti M mótorinn fyrir utan V10.
en þetta er allt IMO og þú dæmir bara fyrir þig :wink:


S14 vigtar án aukahluta 106kg
M20 vigtar án aukahluta 119kg

míklu léttari? 13kg er nú ekkert til að hringja í mömmu sína yfir,

M40 Turbo (8-9psi) >> NA S14 powerwise

Svo er ekki hægt að segja að S14 siti aftar því að hún gerir það EKKI
það er líklega 7-8cm frá aftasta hlutanum á heddinu og að hvalbaknum,

S14 eina swappið??
Þið vitið ekki einu sinni hvað þið eruð að tala um


Ég mundi halda það að S14 væri bara með síðustu swöppum sem ég mundi plögga í E30 sorry too say.
Ef maður mundi vilja fara í t.d blásara/turbo á þannig tæki þá er maður líkast til í meiri $$$ en á M20/M30 ekki satt?
og er þá ekki bara M30B35 langbesti kosturinn power vs cashmoney líka? mikið og gott tog ofl? :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Oct 2006 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
ég vitna nú bara í Stefán: þetta eru grútmáttlausir mótorar :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Oct 2006 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Samt er kraftmesti EVER BMW mótor enn 4cyl,
put that in your pipe and smoke it mr.

samt er hann nú að komast andskoti nálægt í svíþjóð enn það er samt S38
ekki alveg 1.5 líter eins og BMW Motorsport notaði

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Oct 2006 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
gstuning wrote:
Samt er kraftmesti EVER BMW mótor enn 4cyl,
put that in your pipe and smoke it mr.

samt er hann nú að komast andskoti nálægt í svíþjóð enn það er samt S38
ekki alveg 1.5 líter eins og BMW Motorsport notaði


Er þessi í Svíðþjóð blár e30 m3 á Hamann felgum?

963 hö?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Oct 2006 08:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Aron Andrew wrote:
gstuning wrote:
Samt er kraftmesti EVER BMW mótor enn 4cyl,
put that in your pipe and smoke it mr.

samt er hann nú að komast andskoti nálægt í svíþjóð enn það er samt S38
ekki alveg 1.5 líter eins og BMW Motorsport notaði


Er þessi í Svíðþjóð blár e30 m3 á Hamann felgum?

963 hö?


Já, enn ég var að tala um E36 bílinn með S38 vélinni, slefandi að ná 1500hö

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Oct 2006 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
gstuning wrote:
HPH wrote:
Kristjan PGT wrote:
Langt frá því að fýla E30 M3 gríðarlega mikið..

Finnst bara 4cyl bmw-ar slöpp fyrirbæri :)

þú ert ekki kominn með Próf.
S14 Mótorinn er eina swapið sem mig langar að gera á mínum.
S14 er miklu léttari en t.d. M20 og S14 er svalasti M mótorinn fyrir utan V10.
en þetta er allt IMO og þú dæmir bara fyrir þig :wink:


S14 vigtar án aukahluta 106kg
M20 vigtar án aukahluta 119kg

míklu léttari? 13kg er nú ekkert til að hringja í mömmu sína yfir,

M40 Turbo (8-9psi) >> NA S14 powerwise

Svo er ekki hægt að segja að S14 siti aftar því að hún gerir það EKKI
það er líklega 7-8cm frá aftasta hlutanum á heddinu og að hvalbaknum,

S14 eina swappið??
Þið vitið ekki einu sinni hvað þið eruð að tala um

ég vill nú bara benda þér á að það eru ekki allir sem kuna né hafa peninga, þekkingu, aðstöðu og allt það til þess að Turboa allt.
Svo einhverstaðar las ég það að S14 væri all að 50KG léttari(ekki spirja mig afhverju ég las það bara). og ég vissi ekkert um þetta að færa mótorinn.
Og afhverju langar mig í S14? það er ekki að ég sé fáfróðu, það er vegna þess að MIG langar í þetta ekki útaf einhverju svaka afli EN ég ætla ALDREI að gera þetta því að ef mig langar í meira afl þá fæ ég mér kraft meiri bíl! :wink:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Oct 2006 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þig "langar" í S14 enn ekki til að nota?
Þú myndir ekki fá þér S14 til að fá meira afl,


afhverju myndirru þá fá þér S14?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Oct 2006 09:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
gstuning wrote:
Þig "langar" í S14 enn ekki til að nota?
Þú myndir ekki fá þér S14 til að fá meira afl,


afhverju myndirru þá fá þér S14?

Langar en mun aldrei gera það því að að er Peninga eyðsla :lol:
Ég veit ekki afhverju ég er hrifin af S14 senni lega af því að hún er 4cyl og er úr E30 M3 annars veit ég ekki af hverju mig langar í get bara ekki skilið það :lol:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Oct 2006 09:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
HPH wrote:
gstuning wrote:
Þig "langar" í S14 enn ekki til að nota?
Þú myndir ekki fá þér S14 til að fá meira afl,


afhverju myndirru þá fá þér S14?

Langar en mun aldrei gera það því að að er Peninga eyðsla :lol:
Ég veit ekki afhverju ég er hrifin af S14 senni lega af því að hún er 4cyl og er úr E30 M3 annars veit ég ekki af hverju mig langar í get bara ekki skilið það :lol:


Hversu mikið hefurru keyrt S14 vél?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Oct 2006 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
gstuning wrote:
HPH wrote:
gstuning wrote:
Þig "langar" í S14 enn ekki til að nota?
Þú myndir ekki fá þér S14 til að fá meira afl,


afhverju myndirru þá fá þér S14?

Langar en mun aldrei gera það því að að er Peninga eyðsla :lol:
Ég veit ekki afhverju ég er hrifin af S14 senni lega af því að hún er 4cyl og er úr E30 M3 annars veit ég ekki af hverju mig langar í get bara ekki skilið það :lol:


Hversu mikið hefurru keyrt S14 vél?

Alveg Einusinni og það var til þess að færa hann um 50m ...yeah Rock on...
En hef fengið að sitja í þeim þegar tekið er á honum.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Oct 2006 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég hef keyrt E30 M3 og gefið honum vel inn. Ég verð að segja að mér fannst mótorinn með þeim skemmtilegri sem ég hef prófað.

Mjög "free reving" , "rev happy" og lipur. Svarar ótrúlega vel við litlum hreyfingum á gjöf og er bara almennt mjög skemmtilegur.

En aflið var ekkert voðalegt og ef það er það sem menn eru að leita að þá myndi maður leita annað...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Oct 2006 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Fara bara alla leið og fá sér V12 í E30 og hætta þessu væli :lol:

Image

Image

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group