bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 20:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Kaup á felgum
PostPosted: Fri 06. Oct 2006 00:15 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Feb 2006 18:14
Posts: 107
Góða kvöldið,

Nú stendur til að versla felgur undir bílinn fyrir veturinn og ég fór að spá hvort maður þyrfti bara að spá í stærðinni (16", 17", 18", o.s.frv.).

Þ.e.a.s. passa ALLAR 17" felgur undir bílinn, eða eru einhverjar aðrar mælingar í gangi líka (breidd, dýpt, o.s.frv.). Einn mælti með 8" breiðum 17" felgum. Er það kannski það eina sem maður þarf að pæla í?

Einnig, hvernig get ég komið í veg fyrir að bíllinn lækki (eins og er þá rétt passar hann yfir kantinn inn í bílageymsluna)? Er að spá í að setja 235/45x17 dekk undir hann.

Er á E39 M5 btw.


- E_B


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Oct 2006 00:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Það sem þú þarf að pæla í er að sjálfsögðu gatadeiling, breidd og Offset(hversu innarlega eða utarlega felgurnar eru).

Þú getur bara fengið þér svo dekk á felgurnar sem hafa sömu hæð og dekkin sem þú ert með núna. Skiptir í raun engu hvað felgan er stór, færð þér bara hærri prófíl eftir því sem felgan er minni.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Oct 2006 00:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Feb 2006 18:14
Posts: 107
Fann þessar á ebay

http://cgi.ebay.de/Winterreifen-BMW-M5-E39-17-Zoll-original-Alufelgen_W0QQitemZ250036040097QQihZ015QQcategoryZ9892QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem#ebayphotohosting

Hvar get ég séð þessar upplýsingar (gatadeiling, o.s.frv.)? Geri ráð fyrir að þessar passi þar sem þær eru auglýstar fyrir þennan bíl, en betra að kunna svona hluti.


Kv.
E_B


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Oct 2006 01:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
e_b wrote:
Fann þessar á ebay

http://cgi.ebay.de/Winterreifen-BMW-M5-E39-17-Zoll-original-Alufelgen_W0QQitemZ250036040097QQihZ015QQcategoryZ9892QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem#ebayphotohosting

Hvar get ég séð þessar upplýsingar (gatadeiling, o.s.frv.)? Geri ráð fyrir að þessar passi þar sem þær eru auglýstar fyrir þennan bíl, en betra að kunna svona hluti.


Kv.
E_B

Þetta eru orginal E39 ///M5 vetrarfelgurnar. Þær eru jafn breiðar allan hringinn og 17".

Orginal felgurnar eru 18" og 8.5" breiðar að framan og 9.5 að aftan (minnir mig, leiðréttið mig endilega ef ég fer með rangt mál)

Ég myndi segja að 17" sé málið á svona bíl sem vetrarfelgur, sama breidd allan hringinn ss. á milli 8-9". Offsetið ca 20 (það er oftast ET talan sem stendur innaní felgunni, því hærri tala því innar er felgar) Segjum sem svo að þú fáir 8" breiðar þá er 235/45 R17 mjög góð stærð af dekkjum (bara einsog þessar á ebay eru). Ég veit einmitt um einar 17" E39 felgur til sölu hér á Íslandi á góðu verði með vetrardekkjum. Sér ekki á þeim og dekkin eru sama sem ný. PM me ef þú vilt meiri info um þær ;)

Svo er hér góð reiknivél fyrir stærðir á felgum og dekkjum: http://www.miata.net/garage/tirecalc.html
Getur sett þarna inn orginal stærðina og svo nýja og þá sérðu muninn.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group