e_b wrote:
Fann þessar á ebay
http://cgi.ebay.de/Winterreifen-BMW-M5-E39-17-Zoll-original-Alufelgen_W0QQitemZ250036040097QQihZ015QQcategoryZ9892QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem#ebayphotohostingHvar get ég séð þessar upplýsingar (gatadeiling, o.s.frv.)? Geri ráð fyrir að þessar passi þar sem þær eru auglýstar fyrir þennan bíl, en betra að kunna svona hluti.
Kv.
E_B
Þetta eru orginal E39 ///M5 vetrarfelgurnar. Þær eru jafn breiðar allan hringinn og 17".
Orginal felgurnar eru 18" og 8.5" breiðar að framan og 9.5 að aftan (minnir mig, leiðréttið mig endilega ef ég fer með rangt mál)
Ég myndi segja að 17" sé málið á svona bíl sem vetrarfelgur, sama breidd allan hringinn ss. á milli 8-9". Offsetið ca 20 (það er oftast ET talan sem stendur innaní felgunni, því hærri tala því innar er felgar) Segjum sem svo að þú fáir 8" breiðar þá er 235/45 R17 mjög góð stærð af dekkjum (bara einsog þessar á ebay eru). Ég veit einmitt um einar 17" E39 felgur til sölu hér á Íslandi á góðu verði með vetrardekkjum. Sér ekki á þeim og dekkin eru sama sem ný. PM me ef þú vilt meiri info um þær
Svo er hér góð reiknivél fyrir stærðir á felgum og dekkjum:
http://www.miata.net/garage/tirecalc.html
Getur sett þarna inn orginal stærðina og svo nýja og þá sérðu muninn.