Á hold í smá tíma, barn á leiðinni, íbúðarkaup og fl. henti e30, kaupi annan eftir einhvern tíma, safna hinu í rólegheitum svo þetta verði allt ready þegar ég á pening
Ég verslaði mér þennan glæsivagn sumarið 2006
Notaði hann sem vinnubíl til að byrja með en reif hann svo í tætlur fljótlega.
Þetta var 318i 09.87
Ekinn 205 þús
25 þúsund krónur kostaði bíllinn og það var bara allt í lagi verið myndi ég halda
Update 17. Apríl 2008
Ekkert enn komið í gang nema er enn að selja af honum parta.
Búið að kaupa:
Saab 2.3 mótor
Garrett T3/T4 túrbína
Downpipe
Intercooler
Coilover
Það sem mig vantar er að minnsta kosti þetta:
Standalone
Vélartölvan
Púst
M50 gírkassi
Drif og drifskaft
Mælar
Custom mælaborð
Körfustólar
o.fl.
Tók smá skurk í dag 18. Apríl 2008, reif mælaborðið úr og komst að því af hverju miðstöðin var svona skrítin á sínum tíma.. Tíkall skorðaður af í miðstöðinni og olli því að ekki var hægt að breyta miðstöð milli fótastillingar og framrúðu t.d.. hehe En þetta fer allt úr hvort eð er, það þarf ekki miðstöð til að fá skoðun

Svo reif ég innréttinguna úr loftinu líka til að skoða ástand þess.. Smá ryð en sleppur alveg..
.JPG)