bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 07:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 25. Sep 2006 17:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Á hold í smá tíma, barn á leiðinni, íbúðarkaup og fl. henti e30, kaupi annan eftir einhvern tíma, safna hinu í rólegheitum svo þetta verði allt ready þegar ég á pening :)


Ég verslaði mér þennan glæsivagn sumarið 2006
Notaði hann sem vinnubíl til að byrja með en reif hann svo í tætlur fljótlega.

Þetta var 318i 09.87
Ekinn 205 þús

25 þúsund krónur kostaði bíllinn og það var bara allt í lagi verið myndi ég halda

Update 17. Apríl 2008
Ekkert enn komið í gang nema er enn að selja af honum parta.

Búið að kaupa:
Saab 2.3 mótor
Garrett T3/T4 túrbína
Downpipe
Intercooler
Coilover

Það sem mig vantar er að minnsta kosti þetta:
Standalone
Vélartölvan
Púst
M50 gírkassi
Drif og drifskaft
Mælar
Custom mælaborð
Körfustólar
o.fl.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Tók smá skurk í dag 18. Apríl 2008, reif mælaborðið úr og komst að því af hverju miðstöðin var svona skrítin á sínum tíma.. Tíkall skorðaður af í miðstöðinni og olli því að ekki var hægt að breyta miðstöð milli fótastillingar og framrúðu t.d.. hehe En þetta fer allt úr hvort eð er, það þarf ekki miðstöð til að fá skoðun 8) Svo reif ég innréttinguna úr loftinu líka til að skoða ástand þess.. Smá ryð en sleppur alveg..

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Last edited by ValliFudd on Thu 26. Jun 2008 02:37, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Sep 2006 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Og jú... tímar á kvartmílubrautinni:

Run 1
RT - 0,759
60ft - 2,577
1/8 - 11,033
1/4 - 17,334@77,72mph

Run 2
RT - 0,972
60ft - 2,464
1/8 - 10,783
1/4 - 17,010@78,67mph

Run 3
RT - 0,935
60ft - 2,408
1/8 - 10,854
1/4 - 17,092@78,53mph

:lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Sep 2006 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
OMG minn gamli 525 mundi hafa tekið þig :o
:lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Last edited by Hannsi on Sun 09. Sep 2007 09:55, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Sep 2006 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Hannsi wrote:
OMG minn gmali 525 mundi hafa tekið þig :o
:lol:

ég seldi minn e28 525 á 30 þús krónur.. og honum var hent.. planið var að gera hann upp en það var víst ekki hægt :lol:
Við bræður þurfum að fara að taka hópmynd af bílunum okkar :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Sep 2006 17:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Skal taka run við þig hlaupandi :D

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 10:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
ég er reyndar ekki enn búinn að henda e28 bílnum en það stendur til, boddýið er of þreytt til að gera nokkuð fyrir hann. ætli ég haldi ekki vél og skiptingu eftir samt.

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 10:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
The Executive wrote:
ég er reyndar ekki enn búinn að henda e28 bílnum en það stendur til, boddýið er of þreytt til að gera nokkuð fyrir hann. ætli ég haldi ekki vél og skiptingu eftir samt.


Við ættum líka að fara í hópmyndatöku :lol:

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
The Executive wrote:
ég er reyndar ekki enn búinn að henda e28 bílnum en það stendur til, boddýið er of þreytt til að gera nokkuð fyrir hann. ætli ég haldi ekki vél og skiptingu eftir samt.

Ég bjóst ekki við að hann væri svona slæmur :) Ég var alveg að halda í e34 525 sko :) hann komst allavega ekki frammúr mér... :wink: Svo ég myndi segja að vélin og skiptingin séu helvíti góð :)
ég fílaði e28 bílinn í tætlur.. ekkert smá skemmtilegt handling á þeim :) Mig langaði mikið að sjá þennan bíl tekinn í gegn, en sumt bara borgar sig víst ekki :)

Ég mun fá mér e28 aftur 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
þótt þetta sé klárlega haugur, þá langar mig í hann :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
þótt þetta sé klárlega haugur, þá langar mig í hann :)

Ætla að gera heiðarlega tilraun til að drifta á þessum á næsta leikdegi :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Held þessi bíll sé alveg efni í að strippa 8) Henda öllum aukakílóum úr bílnum og mæta á 14" felgum og blasta

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Oct 2006 08:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Myndatökumaður = Mr. Boom! 8)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Oct 2006 08:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Fallega bensín gusan þarna ;) en snilld hvað þú náðir að henda dýrinu til :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 01:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Image
Mynd frá Mr. Boom af E30 á kvartmílubrautinni... Vissi ekki að þessi mynd væri til :D ég tók Volvoinn :lol:
Á einhversstaðar slippana :lol:

17,010 á 78,67 mílum 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 06:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Hahaha, tókstu Adda? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group