bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Sep 2006 20:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Lélegar nýjar myndir og nokkrar spurningar efst.

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Sep 2006 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Vá hvað þetta er fallegur bíll. Sætin koma vel út litalega séð í stíl við bílinn. :wink:
Þetta er án efa með fallegri e36 sem verða á Íslandi. Eða kemur hann ekki
hingað annars?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Sep 2006 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það verður spennandi að sjá hvernig þetta Harmon Kardon kerfi kemur út hjá þér, langar lúmskt í svona. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Sep 2006 00:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
srr wrote:
Vá hvað þetta er fallegur bíll. Sætin koma vel út litalega séð í stíl við bílinn. :wink:
Þetta er án efa með fallegri e36 sem verða á Íslandi. Eða kemur hann ekki
hingað annars?


Efast um það....hann býr ekki á landinu a.m.k.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Sep 2006 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Þetta er bara einn allra fallegasti E36 sem ég hef séð. Mér finnst innréttingin snilld!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Sep 2006 19:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Giz wrote:
Innréttingin er kannski aquired taste en mér finnst þetta bara funky, ekki kannski fyrsta val en venst fínt. Sætin súper þannig að það skiptir mig allavega meira máli.


Gríðarlega fallegur bíll og ennþá fallegri innrétting! Ef taste-ið aquire-ast ekki þá máttu alveg vera í bandi! ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Sep 2006 08:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
iar wrote:
Giz wrote:
Innréttingin er kannski aquired taste en mér finnst þetta bara funky, ekki kannski fyrsta val en venst fínt. Sætin súper þannig að það skiptir mig allavega meira máli.


Gríðarlega fallegur bíll og ennþá fallegri innrétting! Ef taste-ið aquire-ast ekki þá máttu alveg vera í bandi! ;-)


Já, ég held að það sé bannað að selja þennan bíl í útlöndum. Ef þú selur hann þarftu að senda hann heim segi ég :)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 11:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
jonthor wrote:
iar wrote:
Giz wrote:
Innréttingin er kannski aquired taste en mér finnst þetta bara funky, ekki kannski fyrsta val en venst fínt. Sætin súper þannig að það skiptir mig allavega meira máli.


Gríðarlega fallegur bíll og ennþá fallegri innrétting! Ef taste-ið aquire-ast ekki þá máttu alveg vera í bandi! ;-)


Já, ég held að það sé bannað að selja þennan bíl í útlöndum. Ef þú selur hann þarftu að senda hann heim segi ég :)


Ef til þess kæmi á vormánuðum haldiði að þ að væri einhver áhugi á Íslandi fyrir bílnum? Hann er vissulega erlendis, og þarf að flytja hann inn osfr. en það virðist ekki vera að stoppa fólk hingað til...

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 15:14 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Giz wrote:
jonthor wrote:
iar wrote:
Giz wrote:
Innréttingin er kannski aquired taste en mér finnst þetta bara funky, ekki kannski fyrsta val en venst fínt. Sætin súper þannig að það skiptir mig allavega meira máli.


Gríðarlega fallegur bíll og ennþá fallegri innrétting! Ef taste-ið aquire-ast ekki þá máttu alveg vera í bandi! ;-)


Já, ég held að það sé bannað að selja þennan bíl í útlöndum. Ef þú selur hann þarftu að senda hann heim segi ég :)


Ef til þess kæmi á vormánuðum haldiði að þ að væri einhver áhugi á Íslandi fyrir bílnum? Hann er vissulega erlendis, og þarf að flytja hann inn osfr. en það virðist ekki vera að stoppa fólk hingað til...

G


Það væri áhugi!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
eflaust margir sem hefðu áhuga á sona...

ég persónulega hugsa að ég færi ekki að standa í innflutningi fyrir minna en M3 eef ég ætlaði að flytja inn E36 bíl,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 16:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
þessi er svo illa svalur.. og 323 er svo sweet 8)

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Oct 2006 21:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Kristján Einar wrote:
þessi er svo illa svalur.. og 323 er svo sweet 8)


Takk fyrir það.

Ástæða spurningarinnar var einfaldlega að ég get ekki alveg ákveðið hvort ég eigi að eiga þennann, kaupa Alpinur, Xenon og kannski púst og kaupa eitthvað "praktískt" leiktæki með s.s. Z4 Coupe 8) Eða á hinn bóginn selja þennann og kaupa eitthvað praktískt tæki, s.s. R32, e90 325i/330i M Sport eða álíka og notað ópraktískt leiktæki með. Fínt að geta allavega selt hann á Íslandi ef það yrði hentugra.

Tek fleiri myndir við færi.

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Oct 2006 09:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Bíllinn er súper og ég sáttur. Fór í Inpection II um daginn, skipt um alla vökva, kerti og allt það. Einni balansstöng framan, einhverjar fóðringar og dót og eitthvað hjóla bracket system eða álíka að framan, kostaði samt ansi lítið, gaman.

Hver þarf dísel þegar maður á 323i sem mile muncher??

Fórum í smá roadtrip til Ítalíu um daginn, ég er ekki að trúa þessari eyðslu en þetta getur ekki verið örðuvísi. Keyrðum 2250 km, 1/3 af því á sveitavegum ca. og rest hraðbrautir og eitthvað af bæjarkeyrslu líka, þó ekki mikið. Meðalhraði á hraðbrautum ca. 130-150 kmh, og minn jú á minni vegum.

Keyptum 154 lítra af bensíni og því hefur bíldruslan eytt ca. 6.88 lítrum á 100 ef mér reiknast rétt til. Sem mér finnst alveg magnað verð ég að segja. Til samanburðar er hann að eyða um 12 lítrum innanbæjar sem ég er líka algerlega sáttur við.

Ég er því bara held ég búinn að ákveða að eiga bílinn sem ferðabíl enda mjög þægilegur og kaupa eitthvað nýtt leiktæki. Held að Ingvar sé búinn að tala mig inn á Mini Cooper S Works sem leiktæki framyfir Z4, sjáum til.

Nokkrar nýjar myndir að neðan:

Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Oct 2006 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Hvar býrðu?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 31. Oct 2006 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Jámm, þetta passar við þær tölur sem ég hef séð á mínum 323. Eyddi yfirleitt um 7,5L/100 á hraðbrautunum þegar ég keyrði á svona 140-160.

Eyðir hér heima 11-12 L/100 innanbæjar.

Þessi vél er bara algjör bestun á krafti og eyðslu :) (m.v. bensínvél þ.e.)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group