bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 15:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 57 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Sexan mín
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 20:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Jan 2005 21:43
Posts: 52
Location: Selfoss
Jæja ég ákvað að setja upp smá þráð um sexuna mína (HI 939) sem ég eignaðist fyrir fimm og hálfu ári síðan. Þetta átti að taka ca 2 til 3 mánuði en þegar allt kom til alls var bíllinn nokkurnvegin ónýtur :cry: sílsarnir voru búnir og það reyndist varla vera neitt gólf í bílnum. Hjólbogarnir og stór hluti af hjólskálunum var horfið. En þetta er allt að koma eftir mörg löng hlé og nú er búið að sprauta boddýið og hurðarnar húddið og skottlokið verður sprautað um helgina. En hér eru nokkrar myndir.
Image
uppá tunnum búið að smíða sílsa og gólf, hjólskálar í smíðum
Image
innribrettin ónýt
Image
búið að skipta um innribretti og mála
Image
búið að koma relluni niður boruð 0.70 yfirstærð og allt nýtt og fínnt
Image
búið að modda aftur brettin fyrir felgurnar
Image
18" X 8,5"
Image
búið að sprauta boddýið

Þetta er allt að koma og stefnt á að setja saman í vetur. En þetta er gaman og þið megið alveg kommenta líka ef einhver veit um flækjur á þessa vél þá væri ég mjög þakklátur
kv Birkir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 20:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Jun 2005 18:02
Posts: 71
Location: Akureyri
Frábært! Flott að fá fleiri sexur á göturnar. Þetta eru glæsilegir bílar!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Gaman að fá að fylgjast með þessu. Vertu duglegur að setja inn myndir og gangi þér vel með gripinn.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 21:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Snilldar framtak hjá þér ! 8) Ég vil fá að sjá þennan bíl brenna gúmmíi næsta sumar ! So keep working :twisted:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 21:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
BARA cool 8)


er þetta 3,5L vél?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Sep 2006 21:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Jan 2005 21:43
Posts: 52
Location: Selfoss
jamms 3,5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 01:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
flott að gera svona almenilega..!!

þetta er bara svipað og eg er að fara gera við minn strípa alveg niður :)

gangi þér vel með þetta.!

(sorry en ég fýla ekki þessar felgur :? )

kveðja...

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 08:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
aronjarl wrote:
flott að gera svona almenilega..!!

þetta er bara svipað og eg er að fara gera við minn strípa alveg niður :)

gangi þér vel með þetta.!

(sorry en ég fýla ekki þessar felgur :? )

kveðja...


HEy snobbhæna!!!!

Hættu að væla með annara manna felgur :lol:

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 11:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Frábært framtak.

Gaman að sjá svona bíl fá nýtt líf! Ekki mikið um að menn ráðist í svona verkefni. Þó svo að kit-ið, liturinn og felgurnar sé ekki minn stíll, þá er þetta flott og vel gert. Tek bara ofan af fyrir þessu :)

Good job!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 11:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
saemi wrote:
Frábært framtak.

Gaman að sjá svona bíl fá nýtt líf! Ekki mikið um að menn ráðist í svona verkefni. Þó svo að kit-ið, liturinn og felgurnar sé ekki minn stíll, þá er þetta flott og vel gert. Tek bara ofan af fyrir þessu :)

Good job!


x2

Bara vel að verki staðið, hlakka til að sjá útkomuna :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Frabaert framtak og vonandi kemur tetta skinandi flott ut hja ter :D En eg vildi bara maela med ad sprauta rydvarnarskit inni brettin, baedi lokkar betur ad minu mati og hjalpar til vid ad hljodeinangra.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Aðdáunarvert framtak. Keep up the good work. Verður gaman að sjá þennan á götunni 8)

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 15:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 03. Jan 2005 21:43
Posts: 52
Location: Selfoss
það fóru hátt í tveir kassar af frussukítti undir hann og í hjólskálarnar og hátt í kassi inn í hvalbakinn og botninn :D
Ég hefði haft hann eldrauðann ef innréttingin væri ekki blá
En mér fannst þessi litur bara klikkaður :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 16:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þessi litur er mjög flottur, ég er sammála því. En mér finnst hann bara ekki hæfa þessarri árgerð :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Sep 2006 19:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
lengi lengi hefur mig langað í sexu !!!
var þessi bíll á Dalvík?
fannst ég sjá hvíta sexu þar fyrir nokkrum árum

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 57 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 42 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group