bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Arrrg - E36 dauður
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 18:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
318is - startar ekki - startarinn snýst ekki - bara dauft ljós í mælaborðinu!! :cry:

Ætli þetta gæti verið rafgeymirinn (gæti verið hundgamall), eða eitthvað þaðanaf verra?

Hvað borgar sig að gera fyrst í svona klandri?
Rífa geyminn úr og láta mæla hann?

Á ég kannski bara að draga hann upp í TB og láta Haffa kíkja á hann?

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
athuga hvort þú komir hleðslu á geyminn bara, eða kaupa nýjann.

Líklega komið á þann tíma að geymirinn heldur engri hleðslu og bara deyr.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 19:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
jon mar wrote:
athuga hvort þú komir hleðslu á geyminn bara, eða kaupa nýjann.

Líklega komið á þann tíma að geymirinn heldur engri hleðslu og bara deyr.


Já, vonandi er þetta bara geymirinn - er það líklegt ef startarinn snýst ekki og mælaljósin sjást varla?

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 19:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gunnar Þór wrote:
jon mar wrote:
athuga hvort þú komir hleðslu á geyminn bara, eða kaupa nýjann.

Líklega komið á þann tíma að geymirinn heldur engri hleðslu og bara deyr.


Já, vonandi er þetta bara geymirinn - er það líklegt ef startarinn snýst ekki og mælaljósin sjást varla?
Jább lýsir sér einmitt þannig. Gefðu honum bara start. Þá ætti hann vonandi að fara í gang.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 20:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
Gunnar Þór wrote:
jon mar wrote:
athuga hvort þú komir hleðslu á geyminn bara, eða kaupa nýjann.

Líklega komið á þann tíma að geymirinn heldur engri hleðslu og bara deyr.


Já, vonandi er þetta bara geymirinn - er það líklegt ef startarinn snýst ekki og mælaljósin sjást varla?
Jább lýsir sér einmitt þannig. Gefðu honum bara start. Þá ætti hann vonandi að fara í gang.


úff, ég vona það!

Kunningi minn á leiðinni með startkapla.

ætli geti verið að iPodinn sem er tengdur við útvarpið sé að sjúga allt stuð úr geyminum?

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Gunnar Þór wrote:
Djofullinn wrote:
Gunnar Þór wrote:
jon mar wrote:
athuga hvort þú komir hleðslu á geyminn bara, eða kaupa nýjann.

Líklega komið á þann tíma að geymirinn heldur engri hleðslu og bara deyr.


Já, vonandi er þetta bara geymirinn - er það líklegt ef startarinn snýst ekki og mælaljósin sjást varla?
Jább lýsir sér einmitt þannig. Gefðu honum bara start. Þá ætti hann vonandi að fara í gang.


úff, ég vona það!

Kunningi minn á leiðinni með startkapla.

ætli geti verið að iPodinn sem er tengdur við útvarpið sé að sjúga allt stuð úr geyminum?


varla, líklega bara aldraður og lúinn geymir, þeir verða svona með tímanum og ekkert ótrúlegt við það.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Bíllinn fer örugglega í gang þegar hann fær start, þá skaltu verða þér út um AVO mæli ( spennumæli ) og mæla pólana á geyminum.
Bíll í gangi rétt frá ca. 12.80 til 14.00 V DC. Ef geymirinn mælist undir 12 V þá eru allar líkur á að bíllinn hlaði ekki.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Sep 2006 23:54 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
Nú er mér öllum lokið - bíllinn flaug í gang áðan!!!

En þokuljósin virka ekki - ætli þau geti verið sökudólgur?

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Sep 2006 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Gæti verið að þau séu að leiða út ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Sep 2006 09:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
gunnar wrote:
Gæti verið að þau séu að leiða út ?


Það er spurning - ég skipti um peru öðrum megin, gæti ég hafa klúðrað því?

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group