bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Draumurinn rættist
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 20:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
Jæja þá lét maður verða af langþráðum draumi og verslaði sér eðal kerru ég ætla nú bara setka inn link þar sem allar uppl er hægt að fá um bílinn. endilega kommentið svo á það hvort ég á að setja ljósar filmur í hann. http://www.bmwkraftur.is/desember/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Þessi er virkilega flottur! Til hamingju :D

Og ef mér skjáttlast ekki, þá sá ég hann í morgun á Selfossi :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 20:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
Steini B wrote:
Þessi er virkilega flottur! Til hamingju :D

Og ef mér skjáttlast ekki, þá sá ég hann í morgun á Selfossi :D


jújú það passar var þar í morgun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
jonsi wrote:
Steini B wrote:
Þessi er virkilega flottur! Til hamingju :D

Og ef mér skjáttlast ekki, þá sá ég hann í morgun á Selfossi :D


jújú það passar var þar í morgun

Datt það í hug, kannaðist eitthvað við hann.... 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Bara flottur 8)

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 21:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
og merkilegt nokkuð ég var ekki búinn að eiga hann í klukkutíma þegar það var gerð fíkniefnaleit í bílnum hjá mér :o :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 21:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
hehe það var gerð fíkniefnaleit í 323i e21 sem ég átti einu sinni... :)
þeir spurðu mig gáttaðir í lokin hvort ég reykti ekki einu sinni
því það var engin aska í öskubakkanum!!!! :lol:

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 22:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
hafa öruglega verið að hugsa bara

"hahaa hann á bmw og reykir ekki, ekkert smá lelegur dopsali hahaha"

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 22:36 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
jonsi wrote:
og merkilegt nokkuð ég var ekki búinn að eiga hann í klukkutíma þegar það var gerð fíkniefnaleit í bílnum hjá mér :o :roll:



say what now ... :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Sep 2006 23:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 01. Oct 2004 22:13
Posts: 231
JonHrafn wrote:
jonsi wrote:
og merkilegt nokkuð ég var ekki búinn að eiga hann í klukkutíma þegar það var gerð fíkniefnaleit í bílnum hjá mér :o :roll:



say what now ... :shock:


ég hló nú bara af löggunni og spurði hvort hann væri ekki að djóka ég hefði fengið bílinn fyrir klukkutíma. en leyfði henni nú bara að leita


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Sep 2006 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
jonsi wrote:
JonHrafn wrote:
jonsi wrote:
og merkilegt nokkuð ég var ekki búinn að eiga hann í klukkutíma þegar það var gerð fíkniefnaleit í bílnum hjá mér :o :roll:



say what now ... :shock:


ég hló nú bara af löggunni og spurði hvort hann væri ekki að djóka ég hefði fengið bílinn fyrir klukkutíma. en leyfði henni nú bara að leita


dregur allavegana úr hversdagsleikanum :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Sep 2006 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Það er ekki enþá búið að stoppa mig :cry:

:D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Sep 2006 13:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Draumar eru til að láta þá rætast... og þá sér í lagi ef um BMW er að ræða.

Til hamingju

ps.
eru þið með svona tregar löggur líka þarna á selfossi :shock: leitt að heyra.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 11. Sep 2006 20:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 19. Jul 2006 20:18
Posts: 53
Til Hamingju með gripinn :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 12. Sep 2006 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Steini B wrote:
Það er ekki enþá búið að stoppa mig :cry:

:D


Það er örugglega út af fendergapinu :lol: :lol:

En annars þá var gerð svo gróf leit í bílnum hjá mér að það voru notaðir tvei fíknó hundar í leitina :shock: Og löggutíkin skildi ekkert í því afhverju hún mátti ekki setja HUNDANA inn í bílinn :squint:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group