bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 04:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Sá þennan "ráðherrabíl" á bílaútboði ríkiskaupa.

Image

27 SO-647 BMW 728IA fólksbifreið 1996 23.08.1996 230.118 Utanríkisráðuneytið kr. 735.000
http://rikiskaup.is/til-solu/bifreidar/

Er þetta ekki slatta hátt verð ??

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 19:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Held að það fara allt eftir hvernig ástandi bíllinn er í, hann er keyrður smá mikið en gæti verið í þrusugóðu ástandi.

Svo líka spurning hversu hlaðinn hann er af aukabúnaði

Annars sér maður þessa e38 bíla ekkert mikið ódýrari en þetta held ég

edit
Reyndar sér maður eiginlega bara 735/740/750 bíla til sölu hérna heima


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ER þetta ekki 728IAL

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Sep 2006 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Nau það er verið að bjóða út Ferguson. s.s Massey Ferguson
http://rikiskaup.is/til-solu/bifreidar/myndir/RD364

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Sep 2006 22:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Þetta er bíllinn sem Halldór Ásgrímsson var á þegar hann var utanríkisráðherra. Það var svaka veður út af þessum bíl þegar athugull vegfarandi rak augun í það að bíllinn var enn á nagladekkjum einhvertíman í júní. Það voru blaðaskrif og læti um það hvort það sama gengi ekki yfir ráðherra og almenning... Sem hefur reyndar aldrei verið.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Sep 2006 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Jonni s wrote:
Þetta er bíllinn sem Halldór Ásgrímsson var á þegar hann var utanríkisráðherra. Það var svaka veður út af þessum bíl þegar athugull vegfarandi rak augun í það að bíllinn var enn á nagladekkjum einhvertíman í júní. Það voru blaðaskrif og læti um það hvort það sama gengi ekki yfir ráðherra og almenning... Sem hefur reyndar aldrei verið.


Ert þú ekki að vitna í Volvo jeppann sem Árni Matt.... á/tti ? Annars veit ég ekki. Minnir að ég hafi séð það í fréttunum... þá staðsettur fyrir utan Stjórnarráðið eða Alþingi.

:lol: En þessi bíll hefur sjálfsagt alltaf fengið gott viðhald og þarf örugglega að pústa vel út úr honum. Svalt project imo. :lol:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group