Jonni s wrote:
Þetta er bíllinn sem Halldór Ásgrímsson var á þegar hann var utanríkisráðherra. Það var svaka veður út af þessum bíl þegar athugull vegfarandi rak augun í það að bíllinn var enn á nagladekkjum einhvertíman í júní. Það voru blaðaskrif og læti um það hvort það sama gengi ekki yfir ráðherra og almenning... Sem hefur reyndar aldrei verið.
Ert þú ekki að vitna í Volvo jeppann sem Árni Matt.... á/tti ? Annars veit ég ekki. Minnir að ég hafi séð það í fréttunum... þá staðsettur fyrir utan Stjórnarráðið eða Alþingi.

En þessi bíll hefur sjálfsagt alltaf fengið gott viðhald og þarf örugglega að pústa vel út úr honum. Svalt project imo.
