http://benzincrew.com/
JÆJA Meðlimir !
Núna er komin upp síða þar sem þú getur skráð þig í kerfið.
Þar svo geturu sett inn bílana eða bílinn þinn og sett allt um breitingar, hvað þær kostuðu og hvar þú tryggir og hvað það kostaði.
Svo reiknar kerfið út hvar allt er ódýrast, t.d. að tryggja.
Reiknar líka út hver hefur eytt mestu í breitingar og svoleiðis.
Herðu svo fyrir KVARTMÍLUMENN:
Þú getur sett inn tímana sem þú hefur farið á bílnum,
Viðbragðstímann, 60 fet, 330 fet, 1/8 tíma&hraði, 1/4míla&hraði,1000fet
Svo getur þú sett inn dynohestafla tölur.
Það verður gaman að sjá hvernig menn keppast um að eiga mest breitta bílinn eða með bestu tímana miðað við hversu ódýrar breitingar þeir eru með.
Skemmtum okkur !
*Ég veit ekki hvernig bmwkraftur tekur í þetta, en live2cruize voru með fýlu útí þetta, þótt meðlimir voru að fíla þetta og byrjaðir að skrá sig.
Vonum að þið takið vel í þetta bara
