bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 16:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 06. Sep 2006 14:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
http://benzincrew.com/

JÆJA Meðlimir !

Núna er komin upp síða þar sem þú getur skráð þig í kerfið.
Þar svo geturu sett inn bílana eða bílinn þinn og sett allt um breitingar, hvað þær kostuðu og hvar þú tryggir og hvað það kostaði.
Svo reiknar kerfið út hvar allt er ódýrast, t.d. að tryggja.
Reiknar líka út hver hefur eytt mestu í breitingar og svoleiðis.

Herðu svo fyrir KVARTMÍLUMENN:
Þú getur sett inn tímana sem þú hefur farið á bílnum,

Viðbragðstímann, 60 fet, 330 fet, 1/8 tíma&hraði, 1/4míla&hraði,1000fet

Svo getur þú sett inn dynohestafla tölur.


Það verður gaman að sjá hvernig menn keppast um að eiga mest breitta bílinn eða með bestu tímana miðað við hversu ódýrar breitingar þeir eru með.

Skemmtum okkur !

*Ég veit ekki hvernig bmwkraftur tekur í þetta, en live2cruize voru með fýlu útí þetta, þótt meðlimir voru að fíla þetta og byrjaðir að skrá sig.
Vonum að þið takið vel í þetta bara :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Sep 2006 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
PORTFOLIO!

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Sep 2006 14:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ekkert nema gott um það að segja að auka flóruna í þessu.

Ég mæli samt með að yfirfara stafsetninguna, því það stingur agalega í auguna að sjá orð eins og "breytingu" vitlaust stafsetta. Það gefur síðunni slakt yfirbragð.

En óska ykkur annars alls hins besta með þessarri síðu.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Sep 2006 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
saemi wrote:
Ekkert nema gott um það að segja að auka flóruna í þessu.

Ég mæli samt með að yfirfara stafsetninguna, því það stingur agalega í auguna að sjá orð eins og "breytingu" vitlaust stafsetta. Það gefur síðunni slakt yfirbragð.

En óska ykkur annars alls hins besta með þessarri síðu.


Mér finnst samt betra að sjá venjulegt i þar sem á að vera y heldur en y þar sem það á ekki að vera. Hryllilegt þegar fólk skrifar "fleyri og skypta" :evil:

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Sep 2006 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
siggir wrote:
saemi wrote:
Ekkert nema gott um það að segja að auka flóruna í þessu.

Ég mæli samt með að yfirfara stafsetninguna, því það stingur agalega í auguna að sjá orð eins og "breytingu" vitlaust stafsetta. Það gefur síðunni slakt yfirbragð.

En óska ykkur annars alls hins besta með þessarri síðu.


Mér finnst samt betra að sjá venjulegt i þar sem á að vera y heldur en y þar sem það á ekki að vera. Hryllilegt þegar fólk skrifar "fleyri og skypta" :evil:

eða eins og félagi minn merkti bilað klósett einu sinni inná Nelly's

"bylaþ" :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Sep 2006 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Já já nóg um það. Mér finst þetta skemmtileg hugmynd og vona að þetta gangi vel. Á áræðanlega eftir að setja bílinn minn þarna inn við tækifæri.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Sep 2006 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
jens wrote:
Já já nóg um það. Mér finst þetta skemmtileg hugmynd og vona að þetta gangi vel. Á áræðanlega eftir að setja bílinn minn þarna inn við tækifæri.

Afsakið OT hjá mér áðan :oops:

En síðan er mjög töff :) Á pottþétt eftir að setja mína bíla og drag slippa þarna inn 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group