bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Læsingarolía
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 14:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Hvar kaupir maður alvöru læsingarolíu?

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það hefur verið vinsælt að fara í B&L að kaupa þetta, þ.e. ef þú ert að tala um olíu á læst drif. Margir sem selja þetta minnst í 20-25 lítra dunkum en hægt að fá þetta í minna magni í B&L.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Jss wrote:
Það hefur verið vinsælt að fara í B&L að kaupa þetta, þ.e. ef þú ert að tala um olíu á læst drif. Margir sem selja þetta minnst í 20-25 lítra dunkum en hægt að fá þetta í minna magni í B&L.


Kúl, manstu hvað þetta kostar?

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jss wrote:
Það hefur verið vinsælt að fara í B&L að kaupa þetta, þ.e. ef þú ert að tala um olíu á læst drif. Margir sem selja þetta minnst í 20-25 lítra dunkum en hægt að fá þetta í minna magni í B&L.


ég fór í B&L síðast, olían virðist ekki vera að láta drifið læsa eins og ég átti von á, enn gamla olían á M3 drifinu læsir fínt ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
við erum með mjög góða olíu á diska læsingar í vinnunni og hef ég sjálfur notast við það og virkar fínnt ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hannsi wrote:
við erum með mjög góða olíu á diska læsingar í vinnunni og hef ég sjálfur notast við það og virkar fínnt ;)


er hún 75w140?

ég kaupi mobilube shc 75w140 og læsingarbætiefni hjá Esso aðföngum og það svínvirkar, mínar læsingar hafa allaveganna ekki svikið með því

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Svezel wrote:
Hannsi wrote:
við erum með mjög góða olíu á diska læsingar í vinnunni og hef ég sjálfur notast við það og virkar fínnt ;)


er hún 75w140?

ég kaupi mobilube shc 75w140 og læsingarbætiefni hjá Esso aðföngum og það svínvirkar, mínar læsingar hafa allaveganna ekki svikið með því


Selja þeir þetta ekki bara í einhverjum svaka brúsum?

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
siggir wrote:
Svezel wrote:
Hannsi wrote:
við erum með mjög góða olíu á diska læsingar í vinnunni og hef ég sjálfur notast við það og virkar fínnt ;)


er hún 75w140?

ég kaupi mobilube shc 75w140 og læsingarbætiefni hjá Esso aðföngum og það svínvirkar, mínar læsingar hafa allaveganna ekki svikið með því


Selja þeir þetta ekki bara í einhverjum svaka brúsum?


svaka flottum en ekkert svaka stórum

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///M wrote:

svaka flottum



:lol2:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ég fékk mína 2l í 20l brúsa ,, hann var mjög flottur nefninlega .)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Svezel wrote:
Hannsi wrote:
við erum með mjög góða olíu á diska læsingar í vinnunni og hef ég sjálfur notast við það og virkar fínnt ;)


er hún 75w140?

ég kaupi mobilube shc 75w140 og læsingarbætiefni hjá Esso aðföngum og það svínvirkar, mínar læsingar hafa allaveganna ekki svikið með því

já bara frá texaco ekki Esso

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group