Schnitzerinn wrote:
fart wrote:
Það eru gríðarlega flottar auglýsingar í keyrslu á Sky-pakkanum núna (bresku TV).
Þær snúa að ölvunarakstri/of hröðum akstri í hverfum. Sýna t.d. mismuninn á að keyra á 30mph vs 45mph. Mjög grípandi/sjokkerandi/raunverulegar.
Ertu að tala um auglýsinguna þar sem að það er sýnt "reversed" þegar litla stelpan fót- og handleggsbrotnar og fer úr lið ? Það er virkilega grípandi/sjokkerandi/raunveruleg auglýsing

Jamm, sýnt fyrst þegar hún er látin, og svo við hvaða hraða hún hefði lifað af.
Svo er önnur þar sem menn eru að setja á sig nokkra öl á pöbbnum og mæla út einhverja gellu sem labbar í áttina að þeim... svo allt í einu þýtur hún til baka eins og það sé keyrt á hana. Mjög flott gert.