bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sætisbeltaauglýsingin
PostPosted: Mon 04. Sep 2006 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
http://www.youtube.com/watch?v=KygP9pU_Rro&mode=related&search=

Stolin? Ekki að hún sé slæm, með betri auglýsingum um sætisbeltanotkun sem ég hef séð að mínu mati.. En þessi er nánast alveg eins... Ekki bara hugmyndin heldur nákvæmlega hvernig fólkið hreyfir sig, teygir sig í beltið og fl... Eða gerðum við þessa auglýsingu bara líka?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Sep 2006 20:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
"Við gerð þessarar auglýsingar var stuðst við norska auglýsingu sem vegagerðin þar í landi lét gera og fékk Umferðarstofa leyfi hjá þeim til að útfæra hugmyndina fyrir íslenskar aðstæður. Norska herferðin heitir „Heaven can wait” og hefur vakið verðskuldaða athygli."

http://www.us.is/page/sjonvarpsauglysingar2

;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Sep 2006 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þessi íslensku batterí - Umferðarráð, etc. fá sendar auglýsingar að utan sem eru oft aðlagaðar/íslenskaðar, þe. settur nýr texti og tal.

Þetta er hins vegar hrikalega gróf eftiröpun!!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Sep 2006 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
bimmer wrote:
Þessi íslensku batterí - Umferðarráð, etc. fá sendar auglýsingar að utan sem eru oft aðlagaðar/íslenskaðar, þe. settur nýr texti og tal.

Þetta er hins vegar hrikalega gróf eftiröpun!!!!


Satt.

En þegar girðingin er keyrð niður þá stoppar maður og bara verður að horfa. Vel gerð, og betur gerð en sú norska ef eitthvað er. Allavega að mínu mati.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Sep 2006 23:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
Já mér finnst íslenska mun betur gerð en þessi norska, þótt að hugmyndin sé norsk og hugmyndin mjög góð!

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 06:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það eru gríðarlega flottar auglýsingar í keyrslu á Sky-pakkanum núna (bresku TV).

Þær snúa að ölvunarakstri/of hröðum akstri í hverfum. Sýna t.d. mismuninn á að keyra á 30mph vs 45mph. Mjög grípandi/sjokkerandi/raunverulegar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 14:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Það eru gríðarlega flottar auglýsingar í keyrslu á Sky-pakkanum núna (bresku TV).

Þær snúa að ölvunarakstri/of hröðum akstri í hverfum. Sýna t.d. mismuninn á að keyra á 30mph vs 45mph. Mjög grípandi/sjokkerandi/raunverulegar.


Bretarnir hafa verið duglegir að gera góðar auglýsingar til að sporna við ölvunarakstri, hraðakstri sem og bílbeltanotkun. Hins vegar finnst mér íslensku auglýsingarnar mjög áhrifaríkar og vel gerðar.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 17:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
fart wrote:
Það eru gríðarlega flottar auglýsingar í keyrslu á Sky-pakkanum núna (bresku TV).

Þær snúa að ölvunarakstri/of hröðum akstri í hverfum. Sýna t.d. mismuninn á að keyra á 30mph vs 45mph. Mjög grípandi/sjokkerandi/raunverulegar.


Ertu að tala um auglýsinguna þar sem að það er sýnt "reversed" þegar litla stelpan fót- og handleggsbrotnar og fer úr lið ? Það er virkilega grípandi/sjokkerandi/raunveruleg auglýsing :shock:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Sep 2006 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Schnitzerinn wrote:
fart wrote:
Það eru gríðarlega flottar auglýsingar í keyrslu á Sky-pakkanum núna (bresku TV).

Þær snúa að ölvunarakstri/of hröðum akstri í hverfum. Sýna t.d. mismuninn á að keyra á 30mph vs 45mph. Mjög grípandi/sjokkerandi/raunverulegar.


Ertu að tala um auglýsinguna þar sem að það er sýnt "reversed" þegar litla stelpan fót- og handleggsbrotnar og fer úr lið ? Það er virkilega grípandi/sjokkerandi/raunveruleg auglýsing :shock:


Jamm, sýnt fyrst þegar hún er látin, og svo við hvaða hraða hún hefði lifað af.

Svo er önnur þar sem menn eru að setja á sig nokkra öl á pöbbnum og mæla út einhverja gellu sem labbar í áttina að þeim... svo allt í einu þýtur hún til baka eins og það sé keyrt á hana. Mjög flott gert.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group