bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 18:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Langaði bara að lýsa yfir ánægju minni með verslunarstjórann hjá B&L

Fyrir rúmri viku hringdi ég og fékk verð á Bremsudiskum í bílinn minn og pantaði. Allt gott og blessað með það.

Síðan núna fékk ég sendingu heim að dyrum. Diskarnir komnir, en krafan hljóðaði uppá hærri upphæð en nefnd var í fyrstu.
Þannig ég hringdi og talaði við starfsmann í varahlutadeild sem bar beiðnina áfram í verslunarstjórann.

Eftir stutta stund hringir svo verslunarstjórinn í mig og býður mér inneignarnótu fyrir mismuninu á verðinu sem mér var sagt og því sem síðar varð.

Virkilega sáttur með svona vinnubrögð, alveg til þess fallið að álit mitt í garð þessa umboðs er töluvert hærra en áður var. 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Gaman að heyra svona :)

Allavega skemmtilegra en að heyra frá þeim sem gera ekki annað en að skíta yfir B&l!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 20:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Ég hef líka fengið mjög góða þjónustu hjá þeim,, :)

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 20:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
ja eg er sattur við þa lika


fyrir utan rauðhærða gaurinn í varahlutunum, hann er allveg :puker:

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
anger wrote:
ja eg er sattur við þa lika


fyrir utan rauðhærða gaurinn í varahlutunum, hann er allveg :puker:

Hvað er að honum?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Aug 2006 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
HPH wrote:
anger wrote:
ja eg er sattur við þa lika


fyrir utan rauðhærða gaurinn í varahlutunum, hann er allveg :puker:

Hvað er að honum?


Þeir eru reyndar tveir rauðhærðir, fínustu kallar. ;) Ég ætti að vita það.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 07:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ég leitaði alltaf upp Jóhann í varahlutunum :D

Toppafgreiðsla frá honum 8)

Það verður söknuður af þér jói :)
En vonandi gengur vel í Bifröstini 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 09:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég bíð alltaf eftir Jóhanni, eða Inga núna nýlega og ég hef alltaf fengið topp þjónustu 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 11:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Sama hér, alltaf fengið toppþjónustu hjá B&L.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 14:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
HPH wrote:
anger wrote:
ja eg er sattur við þa lika


fyrir utan rauðhærða gaurinn í varahlutunum, hann er allveg :puker:

Hvað er að honum?


hundleiðinlegt að lata hann afgreiða mann, svo mikill hroki og hann horfir alltaf á mann eins og hann hatar mann og nennir þessu lifi engan vegin :D

en betra að lata JSS afgreiða mann

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Fyrir utan varahlutaverðið þá er B&L að gera frábæra hluti.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég hef farið upp eftir núna eftir að ég fékk E30.

Verið með sérþarfir. Litlar skrúfur og beiðnir um að fletta upp verðum á hlutum.

Ingi hefur afgreitt mig og ég verð að segja að ég hef fengið mjög notalega þjónustu.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
JOGA wrote:
Ég hef farið upp eftir núna eftir að ég fékk E30.

Verið með sérþarfir. Litlar skrúfur og beiðnir um að fletta upp verðum á hlutum.

Ingi hefur afgreitt mig og ég verð að segja að ég hef fengið mjög notalega þjónustu.


Ingi er líka mjög svo notalegur náungi! :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Gunni wrote:
JOGA wrote:
Ég hef farið upp eftir núna eftir að ég fékk E30.

Verið með sérþarfir. Litlar skrúfur og beiðnir um að fletta upp verðum á hlutum.

Ingi hefur afgreitt mig og ég verð að segja að ég hef fengið mjög notalega þjónustu.


Ingi er líka mjög svo notalegur náungi! :wink:


:lol:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Sep 2006 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Það fór um mann kaldur sviti þegar maður frétti að Jóhann væri að hætta.

Maður róaðist hins vegar þegar maður frétti að Ingi væri að byrja þarna 8)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group