bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 09:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Ójá... er SVO ánægður núna.. finnst eins og jólin hafi komið snemma.. :oops:


Þó mörgum ykkar finnist það vafalaust lítilsvert.. þá er þetta mikils virði fyrir mig...

eeennn... LOKSINS fékk ég gömlu elskuna mína aftur... :P



Keypti s.s. gömlu AE86 Corolluna mína aftur, hef séð svo mikið eftir því að hafa selt hana á sínum tíma að það lá við að það truflaði svefn hjá mér.
Image
:loveit: :loveit:

En eins og einhverjir ykkar vita líklegast, þá þarf að gera MIKIÐ í henni til að klára uppgerðina á henni.. og það kemur allt með kalda vatninu, aðalatriðið var nú bara að koma höndum yfir hana aftur :)

Hendi kannski inn myndum annað slagið þegar eitthvað gerist...

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Ekki er þetta bíllinn sem einhverjir kvartmílu gæjar settu Turbínu í?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
HPH wrote:
Ekki er þetta bíllinn sem einhverjir kvartmílu gæjar settu Turbínu í?

Nei, það hafa engir kvartmíluhommar komið nálægt þessum bíl... :x


Hún stendur núna berstrípuð inni í skemmu fyrir norðan... og búin að gera það síðustu 2 ár eða svo :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til hamingju með bílinn, hlítur að vera gott að vera kominn með hann aftur.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
jens wrote:
Til hamingju með bílinn, hlítur að vera gott að vera kominn með hann aftur.
Mér líður mjög vel.. verst að veskið mitt er komið á valíum við tilhugsunina um hvað það mun kosta að klára að gera hana almennilega upp :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hey þú ert kominn með bílinn svo eftirleikurinn tekur bara tíma, ekkert liggur á er það. Ef ég fer að hugsa um allt það sem ég á eftir í mínum þá sofna ég ekki en það verður allt gleymt þegar það er búið. Hvaða model er þetta og hvað er í bílnum td. drif og svoleiðis.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Til hamingju! :D


Hlakka til að fá að vinna í þessum með þér 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Ég ber mikla virðingu fyrir mönnum sem eiga sér einn svona drauma drauma bíl. Rúnar þú gerir þennan tip top :!:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 22:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 19. Jul 2006 20:18
Posts: 53
Til hamingju :) hvað er eiginlega langt síðan að þú seldir hann?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Aug 2006 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Innilega til hamingju með þetta, verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Aug 2006 05:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
jens wrote:
Hey þú ert kominn með bílinn svo eftirleikurinn tekur bara tíma, ekkert liggur á er það. Ef ég fer að hugsa um allt það sem ég á eftir í mínum þá sofna ég ekki en það verður allt gleymt þegar það er búið. Hvaða model er þetta og hvað er í bílnum td. drif og svoleiðis.

1987 árgerð, 1600 4A-GE mótor náttúrulega, ólæst drif í henni sem stendur, en ég var búinn að verða mér úti um læst drif í hana sem ég lét með.. og fæ aftur með henni. Svo það verður keyrt á orginal læsingu til að byrja með, svo þegar margt annað verður komið, þá fer maður að skoða TRD og álíka dót :wink:

Jón Ragnar wrote:
Til hamingju! :D

Hlakka til að fá að vinna í þessum með þér 8)

Þakka þér.. og já.. nú verða "ég þarf að gera ?? með konunni" afsakanir ekki lengur teknar gildar.. þú verður píndur áfram :twisted:

zazou wrote:
Ég ber mikla virðingu fyrir mönnum sem eiga sér einn svona drauma drauma bíl. Rúnar þú gerir þennan tip top :!:

Þó öðrum finnist þetta undarlegur draumabíll, þá er mér bara alveg sama um þeirra skoðun. Ég veit hvað mér finnst og stend fast við það 8)
Og það verður ekkert gert í þessum bíl nema það sé til fé til að gera það almennilega. Ekkert hálfkák eða skítamix. Enda ekki minn stíll yfirhöfuð að skítmixa.. :wink:

mmc_evo8 wrote:
Til hamingju :) hvað er eiginlega langt síðan að þú seldir hann?

3-3&1/2 ár eða eitthvað um það bil, minnir mig.

Jss wrote:
Innilega til hamingju með þetta, verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér. ;)

Þetta kemur til með að verða langt og hægt ferli.. en ólíkt því sem gerðist með BMW bílana... þá mun ég EKKI missa áhugann á að gera þessa góða :wink: :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Aug 2006 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Til hamingju með þetta.

Kannast við svona tilfinningar. Sé mikið eftir 3-4 200sx bílum sem ég hef átt :cry:

En er ekki orginal læsingin í AE86 1,5 way LSD. Hélt það í það minnsta og skilst að það sé með betri orginal læsingum sem völ er á. Þannig að hún hlýtur nú að duga eitthvað.


Gangi þér vel :!:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Aug 2006 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
JOGA wrote:
Til hamingju með þetta.

Kannast við svona tilfinningar. Sé mikið eftir 3-4 200sx bílum sem ég hef átt :cry:

En er ekki orginal læsingin í AE86 1,5 way LSD. Hélt það í það minnsta og skilst að það sé með betri orginal læsingum sem völ er á. Þannig að hún hlýtur nú að duga eitthvað.


Gangi þér vel :!:

Læsingarnar eru mjög góðar.. það er aðallega bara þegar menn eru að spóla af stað sem þeir steikja læsingu/kamb og pinjón.

En ef þú hefur smá baunir og spólar ekki af stað úr kyrrstöðu og lætur þér nægja að spóla út á hlið í beygjum, þá endist þetta von úr viti. Snýrð í mesta lagi upp á öxulendan.. :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 02:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
:lol: :lol: :lol: :lol:

Image

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 07:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
adler wrote:
:lol: :lol: :lol: :lol:

Image

Safe Sex :lol: :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group