bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Setti saman nokkrar af mínum uppáhaldsmyndum sem minns tók á líðandi
sumri á hálendi og láglendi Íslands.

Vonandi hafa menn gaman að svona "tilbreytingu" :)

Image
Þreyttur staur

Image
Tveir góðir í Skorradalnum

Image
Glansandi steinn

Image
Íslenskur gróður getur verið grænn

Image
Brúaársskörð, takið eftir vatninu sem kemur víða beint úr steininum

Image
Litríkur jarðvegur og flóra

Image
Sandur í móbergi

Image
[img]Merkilega upplitaður steinn

Image
Gróðureyðing að mestu orsökuð af rollunum blessuðu

Image
Hestar á Dómadalnum

Image
Grjót og berg mallað saman á hverasvæðum við Kerlingafjöll

Image
Hverasvæðamulningur

Image
Sannkölluð litagleði náttúrunnar

Image
Á leið í Herðubreiðalindir, Herðubreið í bakgrunninum

Image
Horft inn í Drekagil, þetta er moldrok sem byrgir sín

Image
Einmana vaskur í Drekagili

Image
Drekagil

Image
Heyskapur undir Eyjafjöllum

Image
Reynisdrangar við Vík í Mýrdal, mjög gaman að aka þar upp á :)

Image
Refur í Skaftafelli, aldrei séð ref áður með eigin augum

Image
Staurar við Breiðamerkurlón

Image
Illikambur í Lónsöræfum, það er alveg magnað svæði. Sjáið bílastæðið þarna ofan miðju hægra megin

Image
Grjótmulningur með grænu ívafi

Image
Man ekki hvað þetta svæði heitir en þetta er í Lónsöræfum

..frekar blóðug mynd þannig ég læt linkinn duga
Minnkurinn komst mjög líklega í þessa

Minnkur sem við náðum í háf og afgreiddum
... einnig frekar blóðug.

Image
Hraunvötn í veiðivötnum

Image
Týpískur vegaslóði í veiðivötnum

Image
Skornar hlíðar í Veiðivötnum

Image
Eitt af skemmtilegri veiðisvæðum Veiðivatna

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 00:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Gaman að skoða þessar myndir 8)

Gríðarlega fallegt land sem við búum á. Því miður er maður ekki nógu duglegur að njóta þess #-o

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Æðislegar myndir, gaman að fá eitthvað svona til að brjóta upp bíladelluna :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 01:09 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Virkilega gaman að skoða þessar myndir hjá þér
Ertu pro eða bara áhugamannaljósmyndari?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 01:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Quote:
Reynisdrangar við Vík í Mýrdal, mjög gaman að aka þar upp á :D

Fórstu í gömlu lóransstöðina? (ónýta húsið þarna uppá)
Bara gaman að fara þarna upp og inn í það hús og hræða smápíkz 8)

Annars frábærar myndir! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 01:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
=D> =D> =D> Flottar myndir. 8)

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 01:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Rosalega fallegar myndir!

Spyr að því sama og einhver hér að ofan

Ertu pro eða áhugamaður í ljósmyndun?

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 07:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þröstur er PRO, allavega eru þessar myndir mjög PRO.

Ég er mjg hrifin af þessum myndum, og gæti alveg hugsað mér nokkrar uppi á vegg í yfirstærð.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 08:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Frábærar myndir hjá þér.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 08:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Mjög flottar myndir!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Gaman að þessu. Virkilega flottar myndir.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 11:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Steini B wrote:
Quote:
Reynisdrangar við Vík í Mýrdal, mjög gaman að aka þar upp á :D

Fórstu í gömlu lóransstöðina? (ónýta húsið þarna uppá)
Bara gaman að fara þarna upp og inn í það hús og hræða smápíkz 8)

Annars frábærar myndir! :D


Frekar skrítið að fara inn í Lóranstöðina :s allt út um allt.. Efast ekki um að
einhverjir hafi haldið smá partý þarna :lol:

Annars þakka kærlega öll þessi skemmtilegu og hvetjandi komment :)

Ekki myndi ég kalla mig atvinnumann í ljósmyndun þó svo að ég taki nú
töluvert margar myndir dagsdaglega. Málið er að ég hef gríðarlega gaman
að þessu. Langar svolítið til að fara á ljósmyndanámskeið þar sem ég hef
stundum eytt miklum tíma í að finna hluti út sem eru á endanum mjög
einfaldir í framkvæmd.

Kíkti annars enginn á minkinn? Það var virkilega brútal moment :twisted:

Btw. súkkan skilaði okkur út um allt land, reyndar kviknaði nær en því í
henni í fyrradag :? Smá böggelsi :(

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég kíkti á báða linkana og var mjög ánægður með minkinn :clap: (það vantar thumbs-up broskall hérna)

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 13:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Virkilega fallegar myndir hjá þér
manni langar bara að fara út og ferðast þegar maður sér þetta

gaman að sjá svona vel teknar myndir :clap:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Aug 2006 14:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
Image

Ég er stóreygður og hálfpartinn kominn með heimþrá eftir að hafa skoðað þessar stórkostlegu myndir.

Svo sannarlega er ekkert sem kemur í staðinn fyrir íslenzku náttúruna.

OT:Ertu með einhverju myndasíðu sem hægt er að skoða myndirnar þínar?

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group