Setti saman nokkrar af mínum uppáhaldsmyndum sem minns tók á líðandi
sumri á hálendi og láglendi Íslands.
Vonandi hafa menn gaman að svona "tilbreytingu"
Þreyttur staur
Tveir góðir í Skorradalnum
Glansandi steinn
Íslenskur gróður getur verið grænn
Brúaársskörð, takið eftir vatninu sem kemur víða beint úr steininum
Litríkur jarðvegur og flóra
Sandur í móbergi
[img]Merkilega upplitaður steinn
Gróðureyðing að mestu orsökuð af rollunum blessuðu
Hestar á Dómadalnum
Grjót og berg mallað saman á hverasvæðum við Kerlingafjöll
Hverasvæðamulningur
Sannkölluð litagleði náttúrunnar
Á leið í Herðubreiðalindir, Herðubreið í bakgrunninum
Horft inn í Drekagil, þetta er moldrok sem byrgir sín
Einmana vaskur í Drekagili
Drekagil
Heyskapur undir Eyjafjöllum
Reynisdrangar við Vík í Mýrdal, mjög gaman að aka þar upp á
Refur í Skaftafelli, aldrei séð ref áður með eigin augum
Staurar við Breiðamerkurlón
Illikambur í Lónsöræfum, það er alveg magnað svæði. Sjáið bílastæðið þarna ofan miðju hægra megin
Grjótmulningur með grænu ívafi
Man ekki hvað þetta svæði heitir en þetta er í Lónsöræfum
..frekar blóðug mynd þannig ég læt linkinn duga
Minnkurinn komst mjög líklega í þessa
Minnkur sem við náðum í háf og afgreiddum
... einnig frekar blóðug.
Hraunvötn í veiðivötnum
Týpískur vegaslóði í veiðivötnum
Skornar hlíðar í Veiðivötnum
Eitt af skemmtilegri veiðisvæðum Veiðivatna