bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 14. May 2025 18:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Rafgeimir búinn?
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ég varð rafmagnslaus áðan af því að ég gleimdi að slökkva ljósin... :lol:

En svo þegar ég var að reyna að gefa honum start, þá bara gekk það engann veginn, hann bara fór ekki í gang :x

Getur verið að rafgeymirinn sé bara búinn á því og tekur ekkert inn á sig.
Eða er þetta eitthvað annað?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Leifðir þú honum að hlaða í einhvern tíma áðuren þú startaðir ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 18:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
ég lenti í þessu einhvertíman. fór og keypti mér nýja kapla,og fékk start úr öðrum bíl, virkaði þá :D

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Það skal undir öllum kringumstæðum forðast að gefa E32 start með köpplum !!! Það sleppur að gefa start með svona start tæki en það á helst að taka geymirnn úr og hlað'ann :!: Ástæðan er sú að það er frekar mikið af tölvudóti í þessum bílum og það er mjög viðhvæmt fyrir starti frá öðrum bíl.
Þetta fékk ég að heyra frá bifvélavirkja sem vann hjá gamla BMW umboðinu og er mjög reynslumikill í gömlu bimmunum og er einn fremsti bílrafvirki landsins. Hann vann í 7-8 ár hjá umboðinu og eitt af þeim var í BMW verkstæði út í Þýskalandi og svo vann hann eitthvað hjá BMW í Suður-Afríku.
Eeennn, það stendur í manualinum í bílnum mínum að ef þú ætlar að gefa start með köplum í gegnum plúsinn í vélarrúminu(þá á - að vera tengdur í eitthvern málm á vélinni og + í +) þá á að hafa sem flest rafmagnstæki í bílnum í kveikt þ.e.a.s. miðstöðin á full blast o.s.frv. svo að það sé sem minnst álag á rafkerfi bílsins.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
ömmudriver wrote:
Það skal undir öllum kringumstæðum forðast að gefa E32 start með köpplum !!!


Nú, það er gott að vita það núna... :mrgreen:

Annars fattaði ég loks hvað var að... Ég fattaði allt í einu að ég er með frekar stórann þétti :mrgreen:
Hann náttla tekur fyrst allt rafmang inn á sig, svo ég tók hann úr sambandi og þá var þetta ekkert mál...

Og ég vissi þetta með dótið í húddinu...

En er eitthvað fleirra sem væri gott að vita sem má helst ekki með þessa bíla heldur en aðra??? Bara svona áður en ég geri meiri vitleisu... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 02:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég man bara ekki meira svona rétt í augnablikinu :roll: En þessi pistill sem ég skrifaði hér að ofan á sjálfsagt við um E34 og eitthverja eldri pramma og á örugglega við um alla bíla eftir E32/E34.
Það á kannski að minnast á það að ef þú ert hræddur um að geymirinn sé eitthvað slappur, láttu þá mæl'ann. Það væri frekar leiðinlegt ef hann myndi "double lock'a" hurðunum sökum rafmagnsleysis :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ég ættla bara að fá mér stærri geimi fljótlega ;)
Ásamt mörgu öðru...

En eitt annað sem ég var að spá...
Þarf ég að taka vélina úr ef ég ættla að skipta um olíupönnu? eða er bara nóg að komast í liftu/grifju?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
er nokkuð viss að þú þurfir að lyfta mótornum upp smá til að getað tekið pönnuna undan :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group