bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 22:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E36 325I | Seldur
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 01:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 05. Oct 2005 18:03
Posts: 25
Sælir og blessaðir

Ég ætla að láta frá mér Bmwinn því ég sé mér ekki fært að geta haldið honum uppi næstu árin. Ég er að fara að byrja í háskólanum núna í haust og gerist því fátækur námsmaður. Maður verður að kæfa bíla dellunna í nokkur ár til að geta keypt sér alvöru tæki þegar maður byrjar að þéna meira.

Þetta er 325i árg 92. keyrður 211.000 Þús. Hann var fluttur inn árið 1996.
Litur Alpinweiss (hvítur)
Vél m50 24v 2,5L 192 hestöfl
skipting 5gíra beinskipting

búnaður í bílnum er

-Topplúga
-Lsd (læst drif)
-Sportstýri (3ja arma)
-leðurskíðapoki
-Rafmagn í rúðum
-Rafmagn í speglum
-Blá innrétting og sæti
-Þokuljós
-Spoiler
-Minni aksturstölvan
-ABS bremsur
-6 hátalarar
-Útvarp/cd
-Vökvastýri

Það var sett ný kúppling í bílinn í fyrra sumar(2005) og skipt um allar pakkdósir á grírkassanum og aftan á vélinni. Sem og að bíllinn var lækkaður með 40/40 gormum.

Á því tímabili sem ég hef átt bílinn hef ég gert eftirfarandi.

- Nýr Vatnskassi
- Nýr Vatnslás
- Ný Vatnsdæla
- Ný Viftukúpling
- Nýr Súrefnisskinjari
- Ný kerti
- Nýr rafgeimir
- Skipt um háspennukefli
- Nýjar Bremsur að aftan
- Glær Stefnuljós !!! ekki lengur þessi gulu ógeð.
- Skipta um legu að aftan
- Nýja púða í Drifskaftið og á gírkassan
- Nýja Drifskaftsupphengju

Svo bíða nokkrir hlutir uppí skáp hjá mér eftir að komast á bílinn.

- Nýjan M3 stuðara
- Auðvitað Kastara í hann
- Allir listar nýjir að sjálfsögðu.

------------------------------------------------------------------------------

Sá sem ætlar sé að kaupa þennan bíl þarf að fara með bílinn og láta sprayta stuðarann og koma honum á hann.

Topplúan er ekki í fullkomnu lægi, eftir eina frosta nóttina í vetur vill hún ekki lengur opnast, en það virkar að lyfta henni.

------------------------------------------------------------------------------
Gamalar myndir teknar á Holtsbryggju

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg


Nýjar Myndir koma

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... F5NTQx.jpg

------------------------------------------------------------------------------

Ég fór með bílinn í skoðun í Júlí og fékk hann engar athugasemdir.

Síðan í bílinn kom til sölu á kraftinum hef ég gert við ýmsa hluti sem ekki voru í lægi og var ég að laga söluþráðin núna í lok ágúst.

Það Fylgja bílnum 15" stálfelgur og 2x notuð vetrardekk ( ég kláraði dekkin að aftan í lok vetrar :twisted: )

17" BBS felgurnar með 2x glæ nýjum 235 dekkjum að aftan og notuðum 225 að framan.

Ég vil fá fyrir allt þetta 550.000 kr staðgreitt.

Þið getið hringt í mig í síma : 862-7858

Kveðja Markús Þór

Ég að leika mér :


Last edited by Krusifight on Fri 01. Sep 2006 18:09, edited 8 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 08:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Gott verð og fallegur bíll

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: e36
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 17:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
er þessi seldur??????

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 17:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
joiS wrote:
er þessi seldur??????

OT en hvernig væri nú að þú kæmir á þessum 335 á samkomuna á morgun ? ;).. langar að sjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 20:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2005 13:46
Posts: 403
Location: Að Stalka Bimma
joiS wrote:
er þessi seldur??????


yo mama is in here :lol:

_________________
BMW E46 318ia - Í Notkun :)
Toyota Corolla '04 Sold!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 22:53 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Sorry, pínu offtopic..

Xenon90

Quote:
Subaru Impreza WRX 03"

Er að fara að fá mér WRX Cool

V-TEC THIS



Guð minn góður þessi undirskrift hjá þér dreng :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
trapt wrote:
Sorry, pínu offtopic..

Xenon90

Quote:
Subaru Impreza WRX 03"

Er að fara að fá mér WRX Cool

V-TEC THIS



Guð minn góður þessi undirskrift hjá þér dreng :roll:


Vá hvað mig vantar svona "yeahthatkall" :lol: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Holtsbryggja????

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36
PostPosted: Fri 14. Jul 2006 01:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Sep 2005 13:46
Posts: 403
Location: Að Stalka Bimma
arnibjorn wrote:
trapt wrote:
Sorry, pínu offtopic..

Xenon90

Quote:
Subaru Impreza WRX 03"

Er að fara að fá mér WRX Cool

V-TEC THIS



Guð minn góður þessi undirskrift hjá þér dreng :roll:


Vá hvað mig vantar svona "yeahthatkall" :lol: :lol:


Ég má vera spec :lol:

_________________
BMW E46 318ia - Í Notkun :)
Toyota Corolla '04 Sold!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Jul 2006 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Alpina wrote:
Holtsbryggja????


Rétt!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jul 2006 18:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 05. Oct 2005 18:03
Posts: 25
Haffi wrote:
Alpina wrote:
Holtsbryggja????


Rétt!



Og fyrir rétt svar á þessari spurningu fær haffi 3.999- kr afslátt af bílnum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jul 2006 23:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 05. Oct 2005 18:03
Posts: 25
Eruð þið að djóka í mér, Fann glæ ný continental dekk setti þau á felgurnar mínar hringdi í Arnar félaga minn sem átti bílinn á undan mér hittumst uppá húsgagnarhallarplaninu og við kláruðum þau á 10 MÍNÚTUM !!! Ég hef ekki skemmt mér svona vel óóóhugnarlega lengi ! Er engum sem vantar DRIFT-MASKÍNU fyrir driftkeppnina á næstu helgi? Við erum að tala um þéttan bíl.

Ef kaupandinn keppir í keppninni þá get ég útvegað dekk til að mökka í keppninni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jul 2006 01:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 24. Apr 2006 15:37
Posts: 299
Location: Hafnarfjörður
Get vitnað fyrir að þetta er þéttur bíll og driftmaskína DAUÐANS!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36
PostPosted: Mon 24. Jul 2006 04:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
arnibjorn wrote:
trapt wrote:
Sorry, pínu offtopic..

Xenon90

Quote:
Subaru Impreza WRX 03"

Er að fara að fá mér WRX Cool

V-TEC THIS



Guð minn góður þessi undirskrift hjá þér dreng :roll:


Vá hvað mig vantar svona "yeahthatkall" :lol: :lol:


haha, hugsaði einmitt það sama :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Bmw 325i
PostPosted: Mon 31. Jul 2006 19:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 07. Jun 2006 22:32
Posts: 223
,sdf


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 79 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group