bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bensínspíssar
PostPosted: Fri 20. Jun 2003 02:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Mig langar að spyrja eitthverja sem vita um eitthvað um þetta.
Málið er að ég er að ''reyna'' dunda mér eitthvað í rollunni og fá hana til að hreyfast eitthvað að ráði (eins og BMW :clap: )
Ég er ekki búinn að breyta neinu nema kominn með STÓRA loftsíu sem er að ná að soga heillingsloft inn á vélina. Búinn að taka orginal draslið í burtu og setja rör (pípulagningarrör :wink: ) til að færa síuna bak við rafgeyminn (minnsti hiti þar hjá mér). Núna er ég samt nokkuð viss um að hann sé að ganga of lean. (allavega miðað við loftmagnið sem þessi litla vél er að fá)
Gæti ég keypt aðra spíssa (stærri + meiri þrýsting) og sett þá í án þess að fara hræra eitthvað í ECU??? Myndi ECU ekki halda að þetta væri standard spíssar og senda skilaboð um að opna og loka þá, nema núna væri bensínmagnið örlítið meira en ella. Ef svo er þyrfti ég líka annan regulator eða?? Ég vill frekar láta vélina ganga aðeins og rich heldur en lean því ég ætla REYNA að halda vélinni í lagi þegar maður fer að dunda sér með hláturgasið :lol:
Er ekki alveg hægt að nota flesta spíssa milli véla, ég veit að það er ekki mælt með því but who cares??? Hlýtur að vera nokkurn veginn sama stærð svo maður gæti troðið þeim í fuel railið :oops: Bara fá sér minni 0-ring :wink: Veit ekkert um þetta atriði :oops:

ÞAð væri fínt að heyra frá þeim sem vita eitthvað um þetta, ég persónulega hef ekkert verið að spá í svona löguðu og veit svo sem ekkert um þetta. Þetta er bara hugmynd sem ég fékk eftir að hafa lesið eftir marga sem hafa gert svona. Reyndar breyta þeir flestir allir programinu á fuel map


Kveðja
Gummi

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jun 2003 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ef þú ert að segjum að fá alltaf auka 10% meira loft þá væri í lagi að smella þarna 8% meiri þrýsting eða stærri spíssum,

Geturru séð mixtúrunnan leanast með mæli?
Ef svo er þá er í lagi að keyra bílinn lean eða svona tiltöluge pínu, og svo stoich eða pínu pínu rich í botni,

Besta eyðslan og mesta power,

Ef þú ert að maxa spíssana núna þá er ekkert annað en að fá meiri þrýsting hvort að gti eða einver önnur 4AG vél sé með hærri þrýsting væri gott að fá regulator þaðan

Eða bara stærri spíssa,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jun 2003 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég veit ekki 100% hvort vélin sé of lean núna, bara grunar það því hún er að fá allavega tvöfalt meira loftflæði miðað við standard loftsíuboxið og göngin þar. Á eftir að kaupa mér air/fuel ratio mælir en það verður gert.
Ég er búinn að vera skoðað bæði í blöðum og á netinu og ég finn hvergi regulator sem er hægt að skipta um þannig ...... Þess vegna langar mig að kaupa nýja bensínspíssa (minnir að 250 cc sé algengt upgrade í 4A-EG - veit ekki hvað það er í lbs) en þyrfti ég ekki þá að ''hacka'' inn í tölvuna og breyta uppsetningunni????
Hvernig er aftur mesta powerblanda??? Er hún ekki 13.4 eða 14.X ????

Síðan er eitt svolítið skrýtið hjá mér, ég sé ekki AFM eða neinn skynjara :oops: Er þetta eitthvað vacuum stjórnað eða......

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jun 2003 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er líklega MAP í stað MAF eða AFM

Þú veist eins og ég að vélin er ekki að sjúga inn tvöfalt meira loft,

segjum bara að hún sé að fá meira,

250cc soundar fínt miðað við 4cyl.

Það er t.d 550cc spíssar í GT-4 Celicu

13,7 minnir mig að sé max power, 12,7 fyrir túrbo bíl

Ef þú ert með O2 sensor í lagi þá getur tölvan stillt sig sjálf inná nýju spíssanna, samt ef þú ert með miklu minni þá þarf að fara þetta í skrefum ekki beint úr 150cc í 250cc t.d
frekar 175-200-225-250 soldið tímafrekt en besta leiðin

Eða bara að kaupa smt6 og þá er þetta no probs

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jun 2003 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Hvað myndi smt6 kosta fyrir mig (Toyota GTI '88)??? Ég var svona að hugsa um þetta og mér líst vel á þetta.
Núverandi spíssar hafa max flow 213 cc/min. svo ég ætti að geta farið beint í 250cc (jafnvel stærra). Og pressure regulatorinn (at no vacuum) er 38-44psi

Ef tölurnar á spíssunum er gefnar í lbs, hvernig get ég þá umreiknað þá í cc???

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Fri 20. Jun 2003 15:29, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jun 2003 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
40þkr og fyrir auka 1000kr getur þú fengið kabal til að tengja í laptoop sjálfur og tjúnað sjálfur

Við setjum í og tjúnum og sýnum þér hvernig á að tjúna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jun 2003 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Okey, takk
Ætla fyrst að versla mér spíssa og sjá til hvernig vélin tekur því :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 00:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
smá forvitni hér hvað er smt6?

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jun 2003 01:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það er tölva sem GSTuning er að selja.
Hún er framleidd af Perfect Power.

Þessi tölva er tengd við tölvukerfið í bílnum á ákveðinn hátt, og tengd við skynjara (loft, hita, súrefnis.. o.fl), og getur lesið og haft áhrif á merkin sem eru síðan send til tölvukerfisins í bílnum.

Þetta er merkilegt tæki og mér skilst að þetta sé möst ef maður er að
hugsa um að fara út í einhverjar tjúningar af viti! :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group