bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 16:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 119 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
ég kem og drep dekk, þó ég þurfi að borga þetta litla skemmtiFé

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 00:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 07. Jul 2006 21:36
Posts: 29
Mér finnst leiðinlegt að heyra hvað þetta fær dræmar undirtektir hjá ykkur. Þið greinilega hafið ekki hugmynd um vinnuna eða kostnaðinn við að halda svona keppni. Það kostar t.d. rúmlega 50.000,- bara að tryggja keppnina. Svo þurfum við að útvega svæði fyrir keppnina, vera með lækni á staðnum, hljóðkerfi, þulur, kaupa bikara, útbúa rásnúmer, vera með kranabíl fyrir hljóðkerfi og til að setja niður öryggisvegg vegna áhorfenda. Það þarf að borga fyrir leyfi frá lögreglunni. Við þurfum að leigja varnargirðingu ofl. ofl. Kostnaðurinn við að halda svona keppni er nokkuð hundruð þúsund og trúið mér að það var stór tap á keppninni í fyrra þrátt fyrir veglegan sponsor frá MAX 1. Eins tekur undirbúningur að svona keppni mikinn tíma og við gerum það allt í okkar frítíma og ef einhver hagnaður verður að þessari keppni sem ég geri ráð fyrir að verði ekki mikill verður hægt að lækka þátttökugjöld á næsta ári. Sponsorinn okkar, MAX 1 mun leggja mikið í þetta og munu þrír efstu fá dekkjagang í verðlaun auk þess fær einn tilþrifaverðlaun sem er líka dekkjagangur. Einnig fá keppendur 40% afslátt af dekkjum eins og hefur komið fram.

Í öllu mótorsporti er þátttökugjald hvort sem selt er inn eða ekki. Þetta verður tekið upp og sýnt í Mótorsporti á RÚV og er það góður möguleiki til að koma auglýsingu á framfæri. Ef þið fái t.d. sponsor hjá 2-3 fyrirtækjum kr. 15.000,- frá hverjum þá er það mjög ódýr auglýsing fyrir viðkomandi. Þá eruð þið með kr. 45.000,- og fyrir það getið þið borgað þátttökugjöldin og keypt 2 ný dekk hjá MAX 1. Og ef þið tímið ekki að líma á bílinn þá er alltaf hægt að líma á rúðurnar.

Hvað varðar frjálsu svæðin þá erum við ekki gamlir karlar sem vitum ekki hvað drift er. Flestar drift-keppnir eru haldnar á keppnisbrautum erlendis en þið væntanlega vitið það eins og við að það eru engar slíkar hér á landi ennþá en það er að verða breyting á því sem betur fer. Það er því mjög takmarkað pláss sem við höfum til að halda svona keppni og þetta frjálsa svæði vakti fína lukku í fyrra bæði fyrir áhorfendur og aðra. Nú veit ég ekki hvort þið hafið keppt í fyrra eða verið á staðnum en þetta var mín tilfinning eftir keppnina.

Ef þið hafið einhverjar hugmyndir um staðsetningu til að halda alvöru drifter-keppni þá endilega hafið samband og aðstoðið okkur við að gera þetta enn veglegra og flottara. Tíma ykkar er betur varið í að vinna með okkur í því en að vera neikvæðir hér á spjallinu.

Brettið nú upp ermar og náið ykkur í smá sponsor og mætið og skemmtið áhorfendum og þó aðallega ykkur sjálfum.

Með von um að sem flestir mæti með bros á vör.

Fh. BÍKR

Björn Ragnarsson
bjorn@bluelagoon.is
s: 660-8808


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Mér finnst tildæmis í fyrra hefði mátt láta menn taka nokkra hringi í hingdæminu enn ekki bara einn og svo beint í næsta frísvæði.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
///MR HUNG wrote:
Mér finnst tildæmis í fyrra hefði mátt láta menn taka nokkra hringi í hingdæminu enn ekki bara einn og svo beint í næsta frísvæði.


LISTEN TO THE HUNG MAN :lol:

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
go-kart brautin reykjanesbæ er með góða drift beygju og sama með motor-kross brautina eða hvað þetta er kallað... það er svosem ekker að því að halda spólkeppni eins og var í fyrra bara ekki kalla hana drift keppni

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 01:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Það þarfnast hæfileika til að fara í kringum hring, ekki til að fara í kringum sjálfan sig


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 01:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
///M wrote:
go-kart brautin reykjanesbæ er með góða drift beygju og sama með motor-kross brautina eða hvað þetta er kallað... það er svosem ekker að því að halda spólkeppni eins og var í fyrra bara ekki kalla hana drift keppni


Það er nú varla mjög gaman að hafa driftkeppni með einni beygju...

En ég verð að segja að þetta var mjög gaman að horfa á í fyrra en brautin hefði mátt vera með meiri lykkjum, kannski koma fyrir áttu og/eða eins og hr. Hung bendir á fara fleiri hringi. Langar aflíðandi beygjur svipað síðustu beygjunni en kannski aðeins styttri. Með einhverjum svona breytingum og sleppa frísvæðunum eða amk. fækka í bara eitt í lokin, væri þetta kannski driftvænna?

Auðvitað er svæðið ekki stórt en með smá útsjónarsemi er örugglega hægt að gera góða hluti. Húsgagnaplanið er að mínu mati MJÖG áhorfendavænt með grasbrekkurnar fyrir áhorfendur. Kannski ekki eins gott fyrir keppendur með allar ójöfnurnar en .. :-D

Mér persónulega fannst keppnin í fyrra mjög skemmtileg (var bara áhorfandi, keppti ekki). Maður sá mjög vel yfir svæðið, góð stemning og almennt fjör. Hún var bara haldin aðeins of seint að sumrinu og það var orðið aðeins of dimmt undir lokin.

Hvað þetta er nákvæmlega kallað böggar mig ekki, driftkeppni með spólívafi eða spól með driftívafi. Alveg eins hægt að rífast um það og hvað á að kalla 320i með 2.5L vél. :-P

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 01:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég vil bara lýsa yfir ánægju með góð svör frá Birni. Núna vita menn allavega hvað um er að ræða varðandi kostnað og slíkt og þá er ekki verið að bulla eitthvað út í loftið. Svo vona ég bara að hægt verði að fá góðan stað fyrir braut þannig að uppsetningin á henni verði eins drift-væn og mögulegt er :burnout: Átta hljómar t.d. mjög vel :twisted:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 01:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 07. Jul 2006 21:36
Posts: 29
Nú eru þetta orðnar gagnlegar ábendingar. Við tökum tillit til þessa og skoðum hvort við getum haft brautina eitthvað öðruvísi. Við vorum búnir að ákveða að láta taka stóra hringinn þrisvar.

Takk fyrir góðar ábendingar.

Björn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 01:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þrátt fyrir gagnrýni þá er þetta alveg frábært hjá ykkur að reyna að koma inn nýju mótorsporti hingað, þumlar upp :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 02:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
iar wrote:
///M wrote:
go-kart brautin reykjanesbæ er með góða drift beygju og sama með motor-kross brautina eða hvað þetta er kallað... það er svosem ekker að því að halda spólkeppni eins og var í fyrra bara ekki kalla hana drift keppni


Það er nú varla mjög gaman að hafa driftkeppni með einni beygju...

En ég verð að segja að þetta var mjög gaman að horfa á í fyrra en brautin hefði mátt vera með meiri lykkjum, kannski koma fyrir áttu og/eða eins og hr. Hung bendir á fara fleiri hringi. Langar aflíðandi beygjur svipað síðustu beygjunni en kannski aðeins styttri. Með einhverjum svona breytingum og sleppa frísvæðunum eða amk. fækka í bara eitt í lokin, væri þetta kannski driftvænna?

Auðvitað er svæðið ekki stórt en með smá útsjónarsemi er örugglega hægt að gera góða hluti. Húsgagnaplanið er að mínu mati MJÖG áhorfendavænt með grasbrekkurnar fyrir áhorfendur. Kannski ekki eins gott fyrir keppendur með allar ójöfnurnar en .. :-D

Mér persónulega fannst keppnin í fyrra mjög skemmtileg (var bara áhorfandi, keppti ekki). Maður sá mjög vel yfir svæðið, góð stemning og almennt fjör. Hún var bara haldin aðeins of seint að sumrinu og það var orðið aðeins of dimmt undir lokin.

Hvað þetta er nákvæmlega kallað böggar mig ekki, driftkeppni með spólívafi eða spól með driftívafi. Alveg eins hægt að rífast um það og hvað á að kalla 320i með 2.5L vél. :-P


dude auðvitað skiptir máli hvað þetta heitir, hvað helduru að kvartmílukallarnir myndu segja ef einhver kæmi og héldi kvartmílukeppni sem væri td. lengir en kvartmíla og maður ætti að keyra hana fram og til baka,,,,,,þá væri það ekki kvartmílukeppni

-> og að segja að driftkeppni með einni beygju sé ekki skemmtileg ?????? að drifta gengur út á að drift beygjur og gefin eru stig fyrir hraða, angle og reyk. Þegar nýtt sport er innleytt í landið skiptir öllu að gera það rétt og einmitt byrja simple,,,með einni beygju...

ég hef ekkert á móti spólkeppnum það er mjög gaman að horfa á svoleiðis eins og síðast en það á samt ekki að auglýsa það sem eitthvað annað en það er....

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 06:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Djöfulsins helvítis eindæma væll er þetta í ykkur. Það er ekki eins og íslenskir bílaáhugamenn vaði bókstaflega í tækifærum til að spreyta sig í ökuleikni, hvort sem það er hraðakstur eða annað.

Alveg gersamlega óþolandi hvað allir eru sérfræðingar í hvernig á að gera hlutina og hvað það á að kosta.

Ef þið hafið ekki áhuga á þessu þá skuluð þið bara sitja heima og horfa á fréttirnar og leyfa hinum að skemmta sér konunglega, líkt og ég, Svezel, Gunni, F2, AronJarl, Bjahja, JSS og fleiri gerðum í fyrra.

Þetta er alltaf eins með Íslendinga.. Það þykjast alltaf allir geta gert betur en þeir sem taka sig til og actually gera hlutina.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 07:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Djöfulsins helvítis eindæma væll er þetta í ykkur. Það er ekki eins og íslenskir bílaáhugamenn vaði bókstaflega í tækifærum til að spreyta sig í ökuleikni, hvort sem það er hraðakstur eða annað.

Alveg gersamlega óþolandi hvað allir eru sérfræðingar í hvernig á að gera hlutina og hvað það á að kosta.

Ef þið hafið ekki áhuga á þessu þá skuluð þið bara sitja heima og horfa á fréttirnar og leyfa hinum að skemmta sér konunglega, líkt og ég, Svezel, Gunni, F2, AronJarl, Bjahja, JSS og fleiri gerðum í fyrra.

Þetta er alltaf eins með Íslendinga.. Það þykjast alltaf allir geta gert betur en þeir sem taka sig til og actually gera hlutina.


Mikið er ég sammála Sveini....
hreint alveg ólíðandi hvað vanþkklætið þarf alltaf að hafa forgang í flestum tilfella hjá mörgum Íslendingum ........ALLTAF og ALLSTAÐAR

Ok....er enginn snillingur í skipulagningu mótorsports atburða og geri mér grein fyrir að þetta er ekki hringspól að kvöldi til sem tekur
..... snip snap... búið..
reynslan og góð skipulagning getur gert þetta að ljómandi skemmtun,
en ef staðið er að þessu af handvöm þá eiga menn ....EKKI að taka svona að sér ,,

Góðar stundir

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 09:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Who cares hvað þetta er kallað, þetta er prýðis skemmtun og góð byrjun á því sem gæti einhverntíman orðið alvöru mótorsport hér á landi.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Jul 2006 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mér er sama hvað kostar á þetta,

En afhverju er það alltaf íslendingar sem þurfa að taka sig til í andlitinu og
breyta því sem hlutirnir eru ,

t,d drift keppnir, afhverju þarf að vera mökk og spól?
Engin drif keppni sem ég hef séð var með svoleiðis,
við þurfum ekki alltaf að breyta hlutum,

Drift braut ætti að vera þannig að maður gæti driftað hana frá byrjun í enda,
ef ég hefði haft meira power í fyrra 150hö auka eða svo ;) þá hefði ég getað tekið þátt í 2gír í stað fyrsta, þá hefði ég getað tekið mökkið úr fyrsta frí svæðinu yfir í stóra hringinn og tekið hann svo í einum rikk, haldið beint áfram úr honum framhjá áhorfendum og inní seinna frísvæðið.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 119 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group