Sæl/ir,
Ég er búinn að vera að vinna í BMW málum í marga mánuði og loksins kominn á einn. Var reyndar auglýstur vitlaust (sem 523i) og ég hefði örugglega ekki farið að skoða ef hann hefði verið auglýstur rétt. Þegar ég var búinn að prófa bílinn og mér bauðst að setja Toyotuna mína upp í þá skellti ég mér á hann. Sé ekki eftir því. Mjög skemmtilegur bíll og í góðu standi. Þarf bara að dunda í smá útlitslegu dútli.
Bílinn er sem sagt:
BMW 520ia Steptronic
11/1997
Aukabúnaður (Uppfærður listi ):
280 LT/ALY WHEELS SPOKE STYLING
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
403 GLAS ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
438 WOOD TRIM
441 SMOKERS PACKAGE
473 ARMREST, FRONT
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
555 ON-BOARD COMPUTER
665 RADIO BMW BUSINESS
704 M SPORT SUSPENSION
710 M LEATHER STEERING WHEEL
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
Series options
260 SIDE AIRBAG DRIVER/FRT PASSENGER
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
Information
540 CRUISE CONTROL
Myndir:
