bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 15:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E39
PostPosted: Tue 11. Apr 2006 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sæl/ir,

Ég er búinn að vera að vinna í BMW málum í marga mánuði og loksins kominn á einn. Var reyndar auglýstur vitlaust (sem 523i) og ég hefði örugglega ekki farið að skoða ef hann hefði verið auglýstur rétt. Þegar ég var búinn að prófa bílinn og mér bauðst að setja Toyotuna mína upp í þá skellti ég mér á hann. Sé ekki eftir því. Mjög skemmtilegur bíll og í góðu standi. Þarf bara að dunda í smá útlitslegu dútli.

Bílinn er sem sagt:

BMW 520ia Steptronic
11/1997

Aukabúnaður (Uppfærður listi ):
280 LT/ALY WHEELS SPOKE STYLING
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
403 GLAS ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
438 WOOD TRIM
441 SMOKERS PACKAGE
473 ARMREST, FRONT
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
555 ON-BOARD COMPUTER
665 RADIO BMW BUSINESS
704 M SPORT SUSPENSION
710 M LEATHER STEERING WHEEL

801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION
Series options
260 SIDE AIRBAG DRIVER/FRT PASSENGER
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
Information
540 CRUISE CONTROL

Myndir:

Image
Image
Image

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Last edited by JOGA on Wed 12. Apr 2006 09:43, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Apr 2006 22:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Jun 2005 18:02
Posts: 71
Location: Akureyri
Til lukku með þennan!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Apr 2006 23:38 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Flottur bíll og góðar myndir úr fjörunni á Álftanesinu :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Apr 2006 09:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Uppfærði aukahlutalistan.

M-fjöðrun \:D/

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Apr 2006 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Reffilegur ;)

gott númer ;) ég átti eitt sinn Nissan Sunny GTi með SZ438 ;)

En þessi bíll mætti fá glær stefnuljós og þá er hann bling !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Apr 2006 01:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Til hamingju, virkilega flottur bíll 8)
E39 eru mega góðir bílar og þessu lítur mjög vel út :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Apr 2006 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Fór smá „roadtrip” í gær. Austur á Stokkseyri og svo Selfoss og rúntaði eitthvað þarna.

Bíllinn kom mér virkilega á óvart. Tók smá sparakstur á Stokkseyri og mældi eyðsluna.

6,6 lítrar á hundraðið :!:

Rúntaði svo á eitthvað innan bæjar og var svo lítið að spá í eyðsluna á leiðinni heim og hann var í 7,7 að meðaltali í allri ferðinni.

Svo var M-fjöðrunin alveg að njóta sín á þjóðveginum þrátt fyrir að þetta sé enginn M5 í afli :wink:

En eyðslan kom mér og hefur komið mér mest á óvart. Hefur verið í ca. 11,5 innanbæjar. Mjög gott að mér finnst í þetta stórum bíl.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir,

Mér datt í hug að smella inn einni mynd sem mér þótti koma ágætlega út. Reyndar engar breytingar en skelli henni inn samt.

Image

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 13:36 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Virkilega smekklegur og fallegur bíll.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi mynd minnir óneitanlega á sprunginn vatnskassa :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 15:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
íbbi_ wrote:
þessi mynd minnir óneitanlega á sprunginn vatnskassa :lol:


Haha já... félagi minn spurði einmitt þegar að hann sá þessa mynd "Hva er bíllinn ónýtur??"


P.s. Flottur bíll :)

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 19:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
hmm, hvar er nissaninn seldur, er enn að bíða eftir flottum myndum af honum :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Jul 2006 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Já hafði aldrei hugsað út í þessa mynd þannig þ.e. með vatnskassann :lol:


Nissaninn er seldur :cry: en hann fór á gott heimili. Maður fæddur 1954 sem keypti sér hann og hann á eftir að fara vel með hann það sást strax.

Náði ekki fallegri myndum af honum en þeim sé átti þ.e. þessi



Image


En þetta er ekki BMW þannig að :-$

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group