bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 20:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Yamaha FZ1 2001
PostPosted: Sun 18. Jun 2006 10:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sælir kraftsmenn.

Ég fór út á fimmtudaginn síðasta og fjárfesti mér í nýju hjóli. Þetta á etv. ekkert heima hérna en ég set þetta samt inn. Hjólið er Yamaha Fazer 1000, 2001 módel.

Nú er maður aðeins búinn að fá að kynnast tækinu og eins og við var að búast er ég mjög sáttur enn sem komið er. Nú krafturinn er ekki af verri endanum, 143 bhp og 101 NM, en kannanir segja að hjólið sé að skila 120 bhp í afturdekk sem verður að teljast ásættanlegt.

Nú ásetan er afskaplega góð, afslöppuð að því marki að maður situr nokkuð uppréttur en samt þannig að maður á auðvelt með að beygja sig ofan í kúpuna ef að þannig vill til. Kúpan er ótrúlega góð miðað við það hversu lítil hún er en á þjóðvegahraða finnur maður ekki fyrir vindi að neinu marki utan þess að maður heyrir gnauðið í hjálminum, alls ekkert tog undir hjálm eða slíkt sem getur orðið mjög þreytandi ef maður fer út fyrir bæjarmörk.

Ég er mjög sáttur við útlitið á hjólinu, það er bæði afskaplega kúl hönnum en einnig mjög vel farið, nánast eins og nýtt. Td. er ég ótrúlega sáttur við baksvipinn, gaman að sjá 180 dekk að aftan: BUTCH!.

Aksturseiginleika virðast nokkuð góðir þó ég hafi etv. ekki almennilegan samanburð, enda hef ég ekki verið iðinn við að prófa hjól hjá öðrum. Þá er ég einnig ekki búinn að keyra þetta hjól nægjanlega til þess að geta tjáð mig almennilega um það.

Annars finnst mér það ekkert vera eins mikil viðbrigði, eins og ég bjóst við, að fara á svona öflugt hjól, maður passar sig bara enda er maður ansi snöggur að koma sér í vandræði. Ég er td. ekki ennþá búinn að botnagræjuna og eflaust líður nokkuð af sumri þangað til ég geri það. Mér finnst einhvernveginn betra að fara bara rólega í sakirnar.

Nú að lokum sendi ég bara inn nokkrar myndir af nýja dótinu. Takk fyrir.

Image

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Yamaha FZ1 2001
PostPosted: Sun 18. Jun 2006 10:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
bara töff... ég verð að læra á hjól áður en það er of seint >.<

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Yamaha FZ1 2001
PostPosted: Sun 18. Jun 2006 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Kristján Einar wrote:
bara töff... ég verð að læra á hjól áður en það er of seint >.<


Bíddu.. ert hörku gokart driver en kannt ekki að hjóla?? :shock: :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Yamaha FZ1 2001
PostPosted: Sun 18. Jun 2006 11:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
mattiorn wrote:
Kristján Einar wrote:
bara töff... ég verð að læra á hjól áður en það er of seint >.<


Bíddu.. ert hörku gokart driver en kannt ekki að hjóla?? :shock: :wink:


ég hef haldið mig við 4 hjól hingað til :oops:

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jun 2006 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Reddum því bara


Last edited by mattiorn on Sun 18. Jun 2006 12:40, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jun 2006 11:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Page Not Responding

The eBay page or feature you are attempting to access is not responding.
Please try the options below:

* Try to access the feature directly from the eBay Home Page, instead of using a bookmark.
* Wait a few minutes and try to access the feature again.

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jun 2006 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Adult bicycle aid Handicap Training Wheels
Support aids for bike assisted recreation

Image

165$ :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jun 2006 13:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
hahaha :D

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. Jun 2006 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
rólegir á offtopicinu.. flott hjól þórir, vinnufélagi minn er búinn að eiga tvö sona, fíla þessu hjól alveg í ræmur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jun 2006 00:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Virkilega fallegt hjól hjá þér Þórir!!!
Farið að styttast í að maður fái þessa djöfulsins bakteríu :wink:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jun 2006 07:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sælir og takk fyrir mig.

Já, þessi baktería er sko ekki verri en hver önnur. Það er guðdómlegt að þeysa um vegina í sól og fíneríi með góðum félögum.

Kveðja
Þórir I.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jun 2006 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Geggjað hjól, er mjög spenntur fyrir svona nöktum racerum :D

Þórir wrote:
Sælir og takk fyrir mig.

Já, þessi baktería er sko ekki verri en hver önnur. Það er guðdómlegt að þeysa um vegina í sól og fíneríi með góðum félögum.

Kveðja
Þórir I.


Báða dagana? ;) ;) :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jun 2006 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
tjahh.. ég hef gert samning við sjálfan min að fá m´æer ekki hjól fyrr en ég er nær þrítugu.. ég myndi annahvort enda dauður eða hryggbrotin útí vegkanti eða í höndunum á þér eða basten :(

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group