bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 20:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Bensínverð á Íslandi
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
http://www.pjus.is/iar/bilar/bensin/
Bensínverðið í dag passar ekki einu sinni inn á þetta graf.. langt upp fyrir :?

Frekar svekkjandi að spá í þessu.. tók bensín í gær:
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Samt ertu ekki að taka V-power, þá myndiru sko kvarta :evil:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
WOW það kostar mig minsta kosti 7500 að fylla minn 60L tank.
*edit* ég miðaði þetta verð við það sem er verið að sína á myndinni.
það kostar mig í kringum 10.000kallinn að filla minn af 98OKT.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Last edited by HPH on Mon 12. Jun 2006 18:53, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 18:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Ísland er á góðri leið til helvítis, það fer ekkert á milli mála.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Kostar mig um 9900kr að fylla 80l tank af 98 oct

annars er 95 oct á 123.5 í kef vegna brunans :) eða var það allavega í gær

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Bjarkih wrote:
Samt ertu ekki að taka V-power, þá myndiru sko kvarta :evil:


V-Power fæst bara hvergi annars staðar en á Akureyri mér til mikillar gremju, kláraðist við vesturlandsveginn í síðustu viku. :(

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
StoneHead wrote:
Ísland er á góðri leið til helvítis, það fer ekkert á milli mála.


Er bensínverð eitthvað hærra hér en annarsstaðar??

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Jun 2006 23:53 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Schulii wrote:
StoneHead wrote:
Ísland er á góðri leið til helvítis, það fer ekkert á milli mála.


Er bensínverð eitthvað hærra hér en annarsstaðar??


Uuuu já?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jun 2006 00:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
BmwNerd wrote:
Schulii wrote:
StoneHead wrote:
Ísland er á góðri leið til helvítis, það fer ekkert á milli mála.


Er bensínverð eitthvað hærra hér en annarsstaðar??


Uuuu já?


Ekkert rosalega

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jun 2006 00:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
verðið er nokkuð svipað í evrópu, það þarf náttla lika að flytja þetta hingað með skipum og svona.. en td í sviþjóð er meðalverð 12.2 kr SEK, sem er samkvæmt kbbanka 123,46KR ISK.. svo mikill munur er það ekki...

Kaninn er að borga rúmar 60kr fyrir líterinn.. (meðalverð ca $3US=222,5KR ISK 222,5/3,78 = ca 60Kr isk)

Sem er btw regular, er það ekki verra en 95 sem við erum með? 93 eða álika?

En eitt addon, USA er að borga jafn mikið fyrir gallonið núna og þeir gerðu 1980 (miðað við verðbolgu). Var það ekki þessi ár sem allir bílaframleiðendur hættu að gera stóra muscle cars?

Nú ekkert svo óliklegt að það falli aftur er það nokkuð?

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jun 2006 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Það er frekar ólíklegt að bensínverð falli í verði held ég


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jun 2006 00:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
kostar ekki rassgat.........hækka þetta helvíti sem fyrst!!

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jun 2006 09:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ég var úti í USA í maí, rétt hjá Washington og það var hending ef maður sá SUV eða stóran pickup.. það eru nánast allir á "venjulegum" bílum, enda keyra kanar allt sem þeir fara og keyrsla í vinnu er vanalega töluvert lengri vegalengd en flestir eiga að venjast.

Svo 60 kr. líterinn er fokk mikið á þeirra mælikvarða.

Maður fær sér dísel BMW næst :wink:

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jun 2006 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Bensínverð á íslandi er ekkert mikið hærra en annarstaðar.

Í Þýskalandi, Frakklandi, Belgíu, Sviss og Ítalíiu kostar líterinn af bensíni á bilinu €1.40 til €1.45 sem samsvarar 130-135 íslenskum eðalkrónum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jun 2006 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
fart wrote:
Bensínverð á íslandi er ekkert mikið hærra en annarstaðar.

Í Þýskalandi, Frakklandi, Belgíu, Sviss og Ítalíiu kostar líterinn af bensíni á bilinu €1.40 til €1.45 sem samsvarar 130-135 íslenskum eðalkrónum.


Takk fyrir, þetta var það sem ég hélt!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group