bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 15:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 22. Oct 2002 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég fór þangað eftir vinnu í gær því eg hafði heyrt af því að það átti að vera einhvar bíla kepni á brautinni :)

Ég fór til að athuga þetta og hitti mannin sem á brautina, eftir smá spjall þá bauð hann mér að fara bara á bílnum mínum á brautina og prufa þetta, hvort þetta væri ekki í lagi. :D :D :D :D

Ég verð bara að segja að þetta var alveg hrikalega gaman brautin er mjög góð , hún er 600 metra löng og 8 metra breið þannig að það er nóg pláss,

Ég var að spá ef áhugi er fyrir að fjölmenna þarna í keflavík og við gætum leikið okkur svolítið tímatakan er mjög góð því maður fær sendir í bílinn.
og einn og einn í einu.

Ef áhugi er hjá bifreiðareigendum á íslandi á þessu þá ætlar maðurinn að breikka og lengja brautina enn meira :lol:

Hvað segið þið :?: :?:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Oct 2002 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Mér líst vel á þetta, frábært að geta djöflast einhversstaðar á afmörkuðu svæði þar sem maður stefnir ekki öðrum né sjálfum sér í hættu.

Er ekki tilvalið að klúbburinn fari þarna saman í tímatökui, þó sumir séu nú á bílum líklegri til afreka en aðrir :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Oct 2002 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
ég er sko til í þetta! það væri geðveikt skemmtilegt að bmwkraftur færi í hópferð þangað að leika sér. hvað segirru stefán getur þú ekki plöggað þetta ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Oct 2002 21:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 11:39
Posts: 314
Location: Anfield
Mér líst mjög vel á þetta, það væri gaman að fá að reyna aðeins á M-inn :)

_________________
Birkir H.
BMW 318i E30
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég skal tala við eigandan og fá dag fyrir okkur .

Það væri fint að halda mæstu samkomu þarna,

Hvað fynst ykkur :?:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 13:12 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er náttúrulega stórsnjallt og auðvitað er áhugi fyrir því að breikka og lengja brautina. Það yrði fyrsti vísir að kappakstursbraut hér heima. Hver veit, eftir tíu ár gætum við allir verið að fara á "trackdays" á hinum ýmsu bílum og keppt við hvorn annan. Eftir 30 ár verður Formúlu eitt keppni á brautinni ;)

Ég myndi vilja mæta á þetta....

Ég hef nú farið nokkrum sinnum í go-kart og það er U beygja þarna sem ég hefði nú haldið að væri erfið á bíl.

Á hvaða bíl fórstu og var þetta ALVEG ÖRUGGLEGA nógu breitt?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 13:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Það er frábær hugmynd!! Ég mundi nú sennilega ekkert fara brautina á 520i, horfi bara á ykkur og tek upp Video :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég var á bílnum mínum ´86 325i og þetta virkaði vel fyrir hann

talandi um gó-kartið varst þú á lánsbíl frá þeim eða einhverju öflugra :?:

Ég ætlaði nú ekkert að monta mig en brautarmetið á go-kart bílum frá þeim(lánsbílunum) er 36.02 sek. Ég á brautarmetið núna á eins og stendur og það er 36,42 sek á það var vist einhver rally bíll þarna eftir að eg var farinn og hann náði best 38 eithvað. :D

ég skil samt ekki af hverju sumir vilji ekki prufa bílana sína á braut.
Kanski hafa bara ekki allir áhuga á að keyra hratt og á limitinu :?:

Fun is not in a straight line :!:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 22:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég var á go-kart frá þeim, ég á nú einhversstaðar tímana mína niðri í vinnu, ég skal reyna að muna eftir þessu á morgun... en auðvitað væri maður til í að prófa þetta... ekki spurning.... ekta battar og hvaðeina!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group