Ég fór þangað eftir vinnu í gær því eg hafði heyrt af því að það átti að vera einhvar bíla kepni á brautinni
Ég fór til að athuga þetta og hitti mannin sem á brautina, eftir smá spjall þá bauð hann mér að fara bara á bílnum mínum á brautina og prufa þetta, hvort þetta væri ekki í lagi.
Ég verð bara að segja að þetta var alveg hrikalega gaman brautin er mjög góð , hún er 600 metra löng og 8 metra breið þannig að það er nóg pláss,
Ég var að spá ef áhugi er fyrir að fjölmenna þarna í keflavík og við gætum leikið okkur svolítið tímatakan er mjög góð því maður fær sendir í bílinn.
og einn og einn í einu.
Ef áhugi er hjá bifreiðareigendum á íslandi á þessu þá ætlar maðurinn að breikka og lengja brautina enn meira
Hvað segið þið
