bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 09:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: 2001 - 320d - Verð?
PostPosted: Sat 20. May 2006 11:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
Sælir kraftsmenn...vil byrja á því að þakka iar fyrir að laga aðganginn minn...*knús*

Nú er ég smitaður af veirunni.. og fór að skoða 2001 árgerð af 320d bíl.. hann kemur af færibandinu 1.10.2001 og er skráður 2002 árgerð á bílasölu (morons?)

Allavegna, þá er þessi bíll innfluttur frá Belgíu...er silfurgrár með metallic lakki hérna er svona helsti búnaður í honum:

Rafmagn í rúðum að framam
Aðgerðarstýri
Cruise Control
A/C automatic og miðstöð
GSM aðgerðir í stýri (fer inná hátalarakerfið)
6 diska magasín og að mér sýndist 6 hátalara kerfi
Navigation ;)
Stóra aksturstölvan auðvitað.


Málið er að hann er ekinn 152 þúsund kílómetra en ég veit að ca 140 þúsund af því var langkeyrsla á milli Belgíu og Þýskalands ( einhver bissness karl átti hann) og honum fylgir bók með öllum stimplum og svona um viðhald....

Hann er síðan á M-replica felgum....17"

Svo nú spyr ég...þar sem allir mínir félagar eru að flytja inn notaða e30 bíla og aðra elli-smelli....hvað er sanngjarnt fyrir svona bíl ?


Með von um góða hjálp....Jonni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. May 2006 19:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
Ætlar enginn að aðstoða mig ? :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. May 2006 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Hef ekki hugmynd.

Hefuru tékkað hjá B&L og bílasölum hvað viðmiðunarverð er á svona bíl? Síðan getur verið gott að skoða mobile.de og svoleiðis síður og reikna út svona sirka hvað svona bíll myndi kosta hingað kominn.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. May 2006 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Í kringum 2 kúlurnar.
Mikið af þeim sem eru til sölu eru á heimskulega háu verði.

Veit um mjög flottann svona bíl sem fæst á fínu verði.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. May 2006 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
svona 1.9 er gott verð fyrir þennan bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 00:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
///MR HUNG wrote:
Í kringum 2 kúlurnar.
Mikið af þeim sem eru til sölu eru á heimskulega háu verði.

Veit um mjög flottann svona bíl sem fæst á fínu verði.



Þér langar ekki að senda mér EP með meira info um hann ? ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
krullih wrote:
///MR HUNG wrote:
Í kringum 2 kúlurnar.
Mikið af þeim sem eru til sölu eru á heimskulega háu verði.

Veit um mjög flottann svona bíl sem fæst á fínu verði.



Þér langar ekki að senda mér EP með meira info um hann ? ;)
Skal hringja í eigandann og fá info enn mundu að ef þú ætlar í svona bíl að taka nýrri vélina því það munar töluvert á vinnslu á þeim.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 01:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
///MR HUNG wrote:
krullih wrote:
///MR HUNG wrote:
Í kringum 2 kúlurnar.
Mikið af þeim sem eru til sölu eru á heimskulega háu verði.

Veit um mjög flottann svona bíl sem fæst á fínu verði.



Þér langar ekki að senda mér EP með meira info um hann ? ;)
Skal hringja í eigandann og fá info enn mundu að ef þú ætlar í svona bíl að taka nýrri vélina því það munar töluvert á vinnslu á þeim.


Kannski útskýra fyrir honum hvað það þýðir (nafn á vél etc) eða jafnvel specs um báðar? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 01:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
önnur er 130 hross...hin er 150...keyrði nýrri týpuna og hún svííínvirkar ;)


8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 01:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
krullih wrote:
önnur er 130 hross...hin er 150...keyrði nýrri týpuna og hún svííínvirkar ;)


8)


Flott er ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 19:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Sep 2004 18:02
Posts: 469
Snilldin við þessar vélar er að þær eyða nánast ekki neinu :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 20:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Nýrri vélina segið þið, hvenær kemur hún og er hin seld samferða því :lol:

Samhliða á það að vera :)

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Quote:
320d: 2,0 l Vierzylinder (Diesel/M47) mit 136 PS (100 kW), ab 2001 mit 150 PS (110 kW) (1998-2005)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. May 2006 00:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 21. May 2006 23:58
Posts: 1
þessar 150 hp vélar eru rosalega skemmtilegar, minn er að hanga í 6-6,5l blönduðum, og ég er ekki að chilla á því :þ .. verður gaman að sjá hvað maður nær eyðslunni niður í langkeyrslu,,, 4-4,5 giska ég á


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group