Lindemann wrote:
oftast finnst mér krómaður/póleraður kantur flottur og ég er MEGA hrifinn af M-contour........, en eitthvað er við þessar M-contour felgur sem er ekki að virka...finnst þetta ekki virka á þeim. Held þessi bíll myndi bera þær mjög vel í original lit og með miðjurnar, væri til í að sjá það.
Það er líka eitthvað svo asnalegur glampi á felgunum á þessu myndum.
Djöfusins snilld er það þegar einhver er búinn að skrifa það sem maður ætlaði að að fara skrifa.
Ég er greinilega í miklum minnihluta hvað mér finnst um þessar felgum svo þið þurfið ekki að bauna á mig.
Persónulega finnst mér BBS felgurnar vera dálítið orginal/stock looking og old. En ég er hinsvegar alveg hrinkalega hrifinn af 17" M-contour felgunum, en á fyrstu myndunum sem þú sýnir virðar þær vera póleraðar og ég var alveg bara oj hvað þetta er ljótt en svo sá ég það á senni myndinni að það var bara kanturinn sem er svona crome-aður.
Þessvegna er ég alveg sammála því sem Lindemann segir og ég gæti ekki orðað það betur sjálfur.
T.d. alveg dírka ég að sjá bláann E38 með þessum 17" M-contour, eins og 740 ´95 bimminn er, það lookar bara vel.