bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 09:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

Hvort er flottara?
BBS Styling 5 60%  60%  [ 32 ]
M-Contur replicur 40%  40%  [ 21 ]
Total votes : 53
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. May 2006 22:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
BBS, drengur!!!!

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. May 2006 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
BBS án efa, verð nú bara að segja að mér finnst hitt ekki fallegt einu sinni.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. May 2006 23:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 05. Nov 2005 16:38
Posts: 176
Location: Stór-Kópavogssvæðið
Logi klárlega BBS eða þá eitthvað annað en þetta sem þú settir undir.

Eflaust ágætis felgur á einhverskonar bíl, en hæfa ekki slíkum eðalvagni að mínu áliti.

Settu bara hinar aftur undir svo að ég þurfi ekki að fara að grípa til aðgerða hehe.

_________________
Not everybody uses a Macintosh, but not everybody drives a BMW either!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. May 2006 23:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Mitt vote er að halda núverandi felgum.

BBS. :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. May 2006 23:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
BBS, engin spurning.

_________________
BMW E34 525iA '95


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. May 2006 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
M-contour bara fá bmw miðjur :P

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 01:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
oftast finnst mér krómaður/póleraður kantur flottur og ég er MEGA hrifinn af M-contour........, en eitthvað er við þessar M-contour felgur sem er ekki að virka...finnst þetta ekki virka á þeim. Held þessi bíll myndi bera þær mjög vel í original lit og með miðjurnar, væri til í að sjá það.

Það er líka eitthvað svo asnalegur glampi á felgunum á þessu myndum.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 01:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mér finnst þessar felgur fara þristum alveg guðdómlega,,,,

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 01:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Lindemann wrote:
oftast finnst mér krómaður/póleraður kantur flottur og ég er MEGA hrifinn af M-contour........, en eitthvað er við þessar M-contour felgur sem er ekki að virka...finnst þetta ekki virka á þeim. Held þessi bíll myndi bera þær mjög vel í original lit og með miðjurnar, væri til í að sjá það.

Það er líka eitthvað svo asnalegur glampi á felgunum á þessu myndum.


Djöfusins snilld er það þegar einhver er búinn að skrifa það sem maður ætlaði að að fara skrifa.

Ég er greinilega í miklum minnihluta hvað mér finnst um þessar felgum svo þið þurfið ekki að bauna á mig.
Persónulega finnst mér BBS felgurnar vera dálítið orginal/stock looking og old. En ég er hinsvegar alveg hrinkalega hrifinn af 17" M-contour felgunum, en á fyrstu myndunum sem þú sýnir virðar þær vera póleraðar og ég var alveg bara oj hvað þetta er ljótt en svo sá ég það á senni myndinni að það var bara kanturinn sem er svona crome-aður.
Þessvegna er ég alveg sammála því sem Lindemann segir og ég gæti ekki orðað það betur sjálfur.

T.d. alveg dírka ég að sjá bláann E38 með þessum 17" M-contour, eins og 740 ´95 bimminn er, það lookar bara vel.

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 01:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
BBS mundi ég velja, og rosalega er hann fallegur hjá þér :wink:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 01:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta verður næsti E34 bíllinn minn :loveit: :mrgreen:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 02:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
M-Contur replicur eru gera bílinn svakalega agressív og það líkar mér. Myndi skella mér á þær.

Image

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 07:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Þetta fer svolítið eftir því hverju þú ert að sækjast eftir IMHO.

Ef þú vilt hafa hann agressífari þá eru M-Contour málið.

Ef þú vilt hafa hann klassískt flottan þá er hann eðal á BBS (þó að það sé pain in the butt að þrífa þær... )

Mitt vote er að halda núverandi felgum.


Alveg sammála. Samt finnst mér BBS felgurnar kanski númeri of litlar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 08:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst BBS felgurnar í lang flestum tilfellum betri, en það er eitthvað við þessar Contour líka... ég segi því bara eins og frændi, bara bæði betra :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Finnst þessar BBS á þessum bíl ... gera hann e-ð svo afa-legan .... Contour felgurnar eru heldur ekki að gera sig... ég myndi fara leita að öðrum felgum ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group