bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 20:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 735i dót GEFINS
PostPosted: Sun 07. May 2006 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sá sem nennir að keyra í keflavik og kíkja á þennan 735i ´91 má fá það sem honum vantar GEFINS, en ég verð að geta dregið hann á hauganna samt

I´m just that nice

Ég er að fara út að taka vélina úr þannig að það þýðir EKKERT að senda PM eða pósta hérna,
hringja bara
6618908


Ef þig vantar eitthvað í sambandi við fjöðrun þá geturðu keypt af mér bílinn eins og hann er á 40k og farið með hann frá mér,
ég keyrði hann aðeins og það er ekkert að neinu í honum,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. May 2006 19:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Feb 2006 23:19
Posts: 78
mig vantar rúðu upphalara bilstjóra meginn. ef það er ekki rafmagns.
og eins ef það er toppluga þa vantar mig lika handfangið til að opna
eg er i sandgerði þannig að stutt að fara


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 735i dót GEFINS
PostPosted: Sun 07. May 2006 19:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gstuning wrote:
Ég er að fara út að taka vélina úr þannig að það þýðir EKKERT að senda PM eða pósta hérna,
hringja bara
6618908

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 735i dót GEFINS
PostPosted: Sun 07. May 2006 19:53 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
bjahja wrote:
gstuning wrote:
Ég er að fara út að taka vélina úr þannig að það þýðir EKKERT að senda PM eða pósta hérna,
hringja bara
6618908


Er ekki hægt að hafa þetta líka BOLD svo fólk sjái þetta betur? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. May 2006 19:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
hringja bara
6618908


:lol: :lol: :lol: :lol:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. May 2006 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
terta wrote:
mig vantar rúðu upphalara bilstjóra meginn. ef það er ekki rafmagns.
og eins ef það er toppluga þa vantar mig lika handfangið til að opna
eg er i sandgerði þannig að stutt að fara


Þú ættir að kaupa bílinn bara, það er rafmagn í sætum, rúðum topplúgunni,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja vitringar,,
ég er búinn að henda þessum bíl
húdd, ljós, demparar, bremsudælur, gormar, öxlar, drif, og eitthvað fleira,
er það sem þið misstuð af GEFINS

Keflavík er ekki SVONA langt frá ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
shæse...ég hefði nú komið og fengið eitthvað grúsk hjá þér hefði ég séð þetta fyrr :shock: fkn vinna :lol:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
s.s þú átt E32 bíllinn sem var fyrir utan partasöluna í kef :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hannsi wrote:
s.s þú átt E32 bíllinn sem var fyrir utan partasöluna í kef :)

ÁttIR :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hannsi wrote:
s.s þú átt E32 bíllinn sem var fyrir utan partasöluna í kef :)


já, hirti mótorinn 8)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
held að allir vita hvert sá mótor er að fara :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hannsi wrote:
held að allir vita hvert sá mótor er að fara :)

Ekki ég :o

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=15035

;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. May 2006 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hannsi wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=15035

;)


Jááááá.... auðvitað :)

Svalt 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group